Markvörður WBA: Frábær varsla en ég hafði ekki það mikið að gera Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2020 19:16 Johnstone varði meistaralega frá Roberto Firmino undir lok leiks. Clive Brunskill/Getty Images Sam Johnstone, markvörður West Bromwich Albion, var eðlilega mjög sáttur með 1-1 jafntefli liðsins gegn Englandsmeisturum Liverpool á Anfield í dag. „Já þetta var frábær markvarsla en ég hafði ekki það mikið að gera í leiknum ef ég á að segja alveg eins og er. Það var gott að verja skallann frá Firmino og halda út til að ná jafnteflinu,“ sagði markvörðurinn öflugi í viðtali við Sky Sports að leik loknum. Um nafna sinn Allardyce „Þetta er gott, öðruvísi. Það vita allir hvernig hann er. Hann hefur breytt hlutunum mjög hratt og leikmennirnir hafa tekið vel í það. Þetta er allt í vinnslu og vonandi höldum við áfram að byggja ofan á það og ná í úrslit.“ „Þetta er frábært en við verðum að taka það með okkur í næsta leik og snúa jafnteflum í sigra. Það er það sem við erum hérna til að gera. Frábært að ná í stig hér en við getum ekki brugðist sjálfum okkur í næsta leik eða leiknum á eftir því,“ sagði Johnstone um jafntefli dagsins en WBA hefur einnig náð í stig gegn Manchester City og Chelsea á leiktíðinni. „Eins og ég sagði þá er þetta nýtt þjálfarateymi, nýjar áherslur og við höldum áfram að berjast og hafa trú á okkur sjálfum,“ sagði markvörðurinn að lokum. "He's come in and things have changed very quickly"Sam Johnstone speaking about the difference Sam Allardyce has made since arriving pic.twitter.com/lltQPzZKgG— Football Daily (@footballdaily) December 27, 2020 Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Lærisveinar Stóra Sam fyrstir allra til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni Liverpool og West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. WBA varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni. 27. desember 2020 18:30 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Sjá meira
„Já þetta var frábær markvarsla en ég hafði ekki það mikið að gera í leiknum ef ég á að segja alveg eins og er. Það var gott að verja skallann frá Firmino og halda út til að ná jafnteflinu,“ sagði markvörðurinn öflugi í viðtali við Sky Sports að leik loknum. Um nafna sinn Allardyce „Þetta er gott, öðruvísi. Það vita allir hvernig hann er. Hann hefur breytt hlutunum mjög hratt og leikmennirnir hafa tekið vel í það. Þetta er allt í vinnslu og vonandi höldum við áfram að byggja ofan á það og ná í úrslit.“ „Þetta er frábært en við verðum að taka það með okkur í næsta leik og snúa jafnteflum í sigra. Það er það sem við erum hérna til að gera. Frábært að ná í stig hér en við getum ekki brugðist sjálfum okkur í næsta leik eða leiknum á eftir því,“ sagði Johnstone um jafntefli dagsins en WBA hefur einnig náð í stig gegn Manchester City og Chelsea á leiktíðinni. „Eins og ég sagði þá er þetta nýtt þjálfarateymi, nýjar áherslur og við höldum áfram að berjast og hafa trú á okkur sjálfum,“ sagði markvörðurinn að lokum. "He's come in and things have changed very quickly"Sam Johnstone speaking about the difference Sam Allardyce has made since arriving pic.twitter.com/lltQPzZKgG— Football Daily (@footballdaily) December 27, 2020
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Lærisveinar Stóra Sam fyrstir allra til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni Liverpool og West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. WBA varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni. 27. desember 2020 18:30 Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Sjá meira
Lærisveinar Stóra Sam fyrstir allra til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni Liverpool og West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. WBA varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Liverpool á Anfield á leiktíðinni. 27. desember 2020 18:30
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn