Kjöraðstæður fyrir loftmengun í stilltu veðri á gamlárskvöld Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. desember 2020 18:57 Flugeldar um áramót, þegar enginn kórónuveirufaraldur geisaði og halda mátti áramótabrennur. Vilhelm/einkasafn Búast má við köldu, stilltu og björtu veðri á öllu landinu á gamlárskvöld. Flugeldar munu því njóta sín vel en loftgæði verða líkast til mjög léleg. Helga Ívarsdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að hæðarhryggur liggi upp yfir landinu og á gamlársdag, sem er á fimmtudag, verði fínasta vetrarveður um allt land. Samkvæmt spám muni létta til og lægja um kvöldið. „En ókosturinn er í raun sá, sem gott er að benda á, að í svona veðri þegar er svona lítill vindur og stöðugt loft þá safnast loftmengunin saman þannig að það má búast við mjög lélegum loftgæðum í kjölfar flugeldanotkunar. Sem getur verið varasamt fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir því,“ segir Helga. Þetta eigi sérstaklega við um þéttbýli, þar sem mest er skotið upp af fulgeldunum, en veðrið verði í raun eins um allt land. Búast má við frosti á gamlárskvöld og mildast við vesturströndina. Þannig verði vægt frost í Reykjavík, á bilinu 0 til fimm stiga frost, en allt að tólf til fimmtán stiga frosti inn til landsins, að sögn Helgu. Áramótin í ár verða með talsvert öðru sniði en undanfarið hjá landsmönnum sökum kórónuveirufaraldursins. Ekkert verður af áramótabrennum vegna samkomutakmarkanna og þá þarf fólk sömuleiðis að bíða með áramótapartíin. Veður Áramót Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira
Helga Ívarsdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að hæðarhryggur liggi upp yfir landinu og á gamlársdag, sem er á fimmtudag, verði fínasta vetrarveður um allt land. Samkvæmt spám muni létta til og lægja um kvöldið. „En ókosturinn er í raun sá, sem gott er að benda á, að í svona veðri þegar er svona lítill vindur og stöðugt loft þá safnast loftmengunin saman þannig að það má búast við mjög lélegum loftgæðum í kjölfar flugeldanotkunar. Sem getur verið varasamt fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir því,“ segir Helga. Þetta eigi sérstaklega við um þéttbýli, þar sem mest er skotið upp af fulgeldunum, en veðrið verði í raun eins um allt land. Búast má við frosti á gamlárskvöld og mildast við vesturströndina. Þannig verði vægt frost í Reykjavík, á bilinu 0 til fimm stiga frost, en allt að tólf til fimmtán stiga frosti inn til landsins, að sögn Helgu. Áramótin í ár verða með talsvert öðru sniði en undanfarið hjá landsmönnum sökum kórónuveirufaraldursins. Ekkert verður af áramótabrennum vegna samkomutakmarkanna og þá þarf fólk sömuleiðis að bíða með áramótapartíin.
Veður Áramót Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Sjá meira