Varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að logað hafi vel í tunnunni þegar slökkvilið bar að garði og reykur hafi borist inn í leikskólann svo viðvörunarkerfi fór í gang.
Ekkert tjón hafi þó orðið og vinnu slökkviliðs lokið fljótt á vettvangi.