Hræðileg vika Haskins endaði með atvinnuleysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 15:31 Dwayne Haskins Jr. var kominn á bekkinn og nú hefur hann misst vinnuna. Getty/Will Newton Dwayne Haskins er ekki lengur leikmaður Washington Football Team eftir að NFL félagið ákvað að segja uppi samningi hans. Það er óhætt að segja að leikmenn geti ekki átt mikið verri vikur en NFL-leikmaðurinn Dwayne Haskins átti síðustu daga. Það fór hreinlega úr illu í verra í enn verra hjá þessum 23 ára gamla leikmanni. Vandræðin byrjuðu þegar Dwayne Haskins braut sóttvarnarreglur. Hann var myndaður grímulaus í partýi. Washington has released Dwayne Haskins, per @RapSheet, @TomPelissero pic.twitter.com/7ozyN2Hq1Q— Bleacher Report (@BleacherReport) December 28, 2020 Haskins fékk í kjölfarið 40 þúsund dollara sekt eða sekt upp á fimm milljón íslenskra krónur. Hasking missti einnig fyrirliðastöðu sína hjá Washington Football Team. Í leik liðsins um helgina þá spilaði Dwayne Haskins það illa að hann var settur á bekkinn í miðjum leik sem er stór ákvörðun þegar kemur að leikstjórnendum í ameríska fótboltanum. Eftir leikinn tilkynnti þjálfari Washington Football Team að Haskins myndi ekki byrja í næsta leik og vikan endaði síðan á því að félagið sagði upp samningi leikmannsins. Washington Football Team eyddi fimmtánda valrétti í Dwayne Haskins árið 2019 og hann átti að verða framtíðarleikstjórnandi liðsins. Það hefur ekki gengið eftir. Dwayne Haskins hefur kastað boltanum oftar frá sér (14) en hann hefur gefið snertimarkssendingar (12) og liðið hefur aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum hans í byrjunarliðinu. Dwayne Haskins must realize- Playing in the #NFL is a reward, it s not a right. pic.twitter.com/t5h6OpMgJZ— Emmanuel Acho (@EmmanuelAcho) December 28, 2020 NFL Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fannst látinn inn á leikvanginum Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Sjá meira
Það er óhætt að segja að leikmenn geti ekki átt mikið verri vikur en NFL-leikmaðurinn Dwayne Haskins átti síðustu daga. Það fór hreinlega úr illu í verra í enn verra hjá þessum 23 ára gamla leikmanni. Vandræðin byrjuðu þegar Dwayne Haskins braut sóttvarnarreglur. Hann var myndaður grímulaus í partýi. Washington has released Dwayne Haskins, per @RapSheet, @TomPelissero pic.twitter.com/7ozyN2Hq1Q— Bleacher Report (@BleacherReport) December 28, 2020 Haskins fékk í kjölfarið 40 þúsund dollara sekt eða sekt upp á fimm milljón íslenskra krónur. Hasking missti einnig fyrirliðastöðu sína hjá Washington Football Team. Í leik liðsins um helgina þá spilaði Dwayne Haskins það illa að hann var settur á bekkinn í miðjum leik sem er stór ákvörðun þegar kemur að leikstjórnendum í ameríska fótboltanum. Eftir leikinn tilkynnti þjálfari Washington Football Team að Haskins myndi ekki byrja í næsta leik og vikan endaði síðan á því að félagið sagði upp samningi leikmannsins. Washington Football Team eyddi fimmtánda valrétti í Dwayne Haskins árið 2019 og hann átti að verða framtíðarleikstjórnandi liðsins. Það hefur ekki gengið eftir. Dwayne Haskins hefur kastað boltanum oftar frá sér (14) en hann hefur gefið snertimarkssendingar (12) og liðið hefur aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum hans í byrjunarliðinu. Dwayne Haskins must realize- Playing in the #NFL is a reward, it s not a right. pic.twitter.com/t5h6OpMgJZ— Emmanuel Acho (@EmmanuelAcho) December 28, 2020
NFL Mest lesið Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fleiri fréttir Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fannst látinn inn á leikvanginum Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Sjá meira