Fær helming launa sinna í Bitcoin rafmynt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2020 14:30 NFL-leikmaðurinn Russell Okung fer nýjar leiðir í að fá launin sín borguð. Getty/Harry Aaron NFL-leikmaðurinn Russell Okun fær ágætlega borgað fyrir þetta tímabil með Carolina Panthers en en aðeins helmingur launa hans verða borguð í peningum. Russell Okun spilar sem sóknarlínumaður með Carolina Panthers og fær þrettán milljónir dollara fyrir 2020 tímabilið eða rúman 1,6 milljarð íslenskra króna. Okun hefur nú staðfest að hann fái sex og hálfa milljón dollara, helming launa sinna, borgaða í sýndargjaldmiðlinum Bitcoin. Það eru 832 milljónir íslenskra króna. Panthers OT Russell Okung will get half of his $13M contract paid in bitcoin @brgridiron pic.twitter.com/SAZsqeEALy— Bleacher Report (@BleacherReport) December 29, 2020 Það er ekki einfalt fyrir forráðamenn Carolina Panthers að borga leikmanninum í rafmynt en hann óskaði eftir þessu fyrir ári síðan. Carolina Panthers fór í samstarf við Zap í Bitcoin heiminum. Carolina mun leggja inn helming launa Okun í "Strike" hjá Zap sem mun síðan skipta upphæðinn í rafmyntina. Bitcoin rafmyntin verður síðan lögð inn á rafrænt veski Russell Okun. Það verður athyglisvert að fylgjast með þróun mála og hvort að fleiri íþróttamenn muni í framhaldinu sækjast eftir að fá útborgað í sýndargjaldmiðlinum Bitcoin. Russell Okung er 32 ára gamall og á mjög farsælan feril að baki. Hann var valinn sjötti í nýliðavalinu fyrir tíu árum síðan. Hann hefur frá 2010 spilað með fjórum liðum í NFL-deildinni eða Seattle Seahawks (2010–2015), Denver Broncos (2016), Los Angeles Chargers (2017–2019) og Carolina Panthers (2020–present). Hann var NFL-titilinn með Seattle Seahawks í Súper Bowl leiknum 2014 og hefur tvisvar sinnum verið kosinn í stjörnulið ársins. Russell Okung will receive $6.5 million in Bitcoin in 2020 as the Carolina Panthers have platformed with the Bitcoin platform Zap.Posted by Sports Illustrated on Þriðjudagur, 29. desember 2020 NFL Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sjá meira
Russell Okun spilar sem sóknarlínumaður með Carolina Panthers og fær þrettán milljónir dollara fyrir 2020 tímabilið eða rúman 1,6 milljarð íslenskra króna. Okun hefur nú staðfest að hann fái sex og hálfa milljón dollara, helming launa sinna, borgaða í sýndargjaldmiðlinum Bitcoin. Það eru 832 milljónir íslenskra króna. Panthers OT Russell Okung will get half of his $13M contract paid in bitcoin @brgridiron pic.twitter.com/SAZsqeEALy— Bleacher Report (@BleacherReport) December 29, 2020 Það er ekki einfalt fyrir forráðamenn Carolina Panthers að borga leikmanninum í rafmynt en hann óskaði eftir þessu fyrir ári síðan. Carolina Panthers fór í samstarf við Zap í Bitcoin heiminum. Carolina mun leggja inn helming launa Okun í "Strike" hjá Zap sem mun síðan skipta upphæðinn í rafmyntina. Bitcoin rafmyntin verður síðan lögð inn á rafrænt veski Russell Okun. Það verður athyglisvert að fylgjast með þróun mála og hvort að fleiri íþróttamenn muni í framhaldinu sækjast eftir að fá útborgað í sýndargjaldmiðlinum Bitcoin. Russell Okung er 32 ára gamall og á mjög farsælan feril að baki. Hann var valinn sjötti í nýliðavalinu fyrir tíu árum síðan. Hann hefur frá 2010 spilað með fjórum liðum í NFL-deildinni eða Seattle Seahawks (2010–2015), Denver Broncos (2016), Los Angeles Chargers (2017–2019) og Carolina Panthers (2020–present). Hann var NFL-titilinn með Seattle Seahawks í Súper Bowl leiknum 2014 og hefur tvisvar sinnum verið kosinn í stjörnulið ársins. Russell Okung will receive $6.5 million in Bitcoin in 2020 as the Carolina Panthers have platformed with the Bitcoin platform Zap.Posted by Sports Illustrated on Þriðjudagur, 29. desember 2020
NFL Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Noregur - Ítalía | Íslandsbanar gegn Ítölum í átta liða úrslitum Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sjá meira