Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2020 13:02 Justin Shouse minnist tíma síns hjá Drangi í Vík í Mýrdal með hlýju. stöð 2 sport Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. Eftir eitt ár í atvinnumennsku í Þýskalandi kom Justin kom Íslands sumarið 2005, samdi við Drang og var spilandi þjálfari liðsins. „Ég hugsaði mér með að ég væri til í að búa á Íslandi. Mér hef gaman að fjallgöngum en hef aldrei búið nálægt fjöllum. Hæðirnar í Pennsylvaníu teljast ekki með. Ég vil búa nálægt hafinu og ef ég get séð jökla og hugsanlega eldfjöll væri það frábært,“ sagði Justin um aðdraganda þess að hann kom til Íslands. „Ég gerði mér samt ekki grein fyrir því hversu lítill 400 manna bær er. Þegar maður kemur niður dalinn í Vík í Mýrdal, það er fallegt. Ég gleymi aldrei útsýninu þegar ég kom í fyrsta skipti þangað. Nú bý ég hér. Björn [Hjörleifsson] ók mér í bæinn og ég sagði við hann: hvar er allt hitt? Er meira handan við fjallið? Hann svaraði neitandi. Þetta er það sem við erum með: bensínstöð, krá, pósthús og þú þarft að ganga smá spöl til að ná nettengingu.“ Til að drýgja tekjurnar starfaði Justin sem blaðberi í Vík í Mýrdal. Hann þjálfaði svo nánast alla körfuboltaiðkendur í bænum auk þess að spila. Justin skoraði 37 stig að meðaltali í leik með Drangi enda voru samherjar hans misgóðir í körfubolta. „Í liðinu var Björn Hjörleifs, 42 ára lögga. Fótboltamanni, Pálma, sem var mjög hraustur en ekki körfuboltamaður. Kjartan var í þristinum og svo Björn Jóhannsson sem var ansi fær leikmaður. Hann gaf okkur mjög mikinn stöðugleika í fjarkanum. Hann gat skotið fyrir utan þótt skotstíllinn væri svolítið skrítinn. Hann var ólseigur og þeir dýrkuðu þetta allir,“ sagði Justin. Eftir einn vetur hjá Drangi gekk Justin í raðir Snæfells og lék með liðinu í tvö ár. Þaðan fór hann svo til Stjörnunnar þar sem hann lék allt þar til skórnir fóru á hilluna. Justin hefur búið á Íslandi allt frá 2005 og er íslenskur ríkisborgari. Klippa: Justin Shouse um tímann hjá Drangi Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Eftir eitt ár í atvinnumennsku í Þýskalandi kom Justin kom Íslands sumarið 2005, samdi við Drang og var spilandi þjálfari liðsins. „Ég hugsaði mér með að ég væri til í að búa á Íslandi. Mér hef gaman að fjallgöngum en hef aldrei búið nálægt fjöllum. Hæðirnar í Pennsylvaníu teljast ekki með. Ég vil búa nálægt hafinu og ef ég get séð jökla og hugsanlega eldfjöll væri það frábært,“ sagði Justin um aðdraganda þess að hann kom til Íslands. „Ég gerði mér samt ekki grein fyrir því hversu lítill 400 manna bær er. Þegar maður kemur niður dalinn í Vík í Mýrdal, það er fallegt. Ég gleymi aldrei útsýninu þegar ég kom í fyrsta skipti þangað. Nú bý ég hér. Björn [Hjörleifsson] ók mér í bæinn og ég sagði við hann: hvar er allt hitt? Er meira handan við fjallið? Hann svaraði neitandi. Þetta er það sem við erum með: bensínstöð, krá, pósthús og þú þarft að ganga smá spöl til að ná nettengingu.“ Til að drýgja tekjurnar starfaði Justin sem blaðberi í Vík í Mýrdal. Hann þjálfaði svo nánast alla körfuboltaiðkendur í bænum auk þess að spila. Justin skoraði 37 stig að meðaltali í leik með Drangi enda voru samherjar hans misgóðir í körfubolta. „Í liðinu var Björn Hjörleifs, 42 ára lögga. Fótboltamanni, Pálma, sem var mjög hraustur en ekki körfuboltamaður. Kjartan var í þristinum og svo Björn Jóhannsson sem var ansi fær leikmaður. Hann gaf okkur mjög mikinn stöðugleika í fjarkanum. Hann gat skotið fyrir utan þótt skotstíllinn væri svolítið skrítinn. Hann var ólseigur og þeir dýrkuðu þetta allir,“ sagði Justin. Eftir einn vetur hjá Drangi gekk Justin í raðir Snæfells og lék með liðinu í tvö ár. Þaðan fór hann svo til Stjörnunnar þar sem hann lék allt þar til skórnir fóru á hilluna. Justin hefur búið á Íslandi allt frá 2005 og er íslenskur ríkisborgari. Klippa: Justin Shouse um tímann hjá Drangi
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Fótbolti Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Handbolti Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti