Búast við því að Tom Brady semji við Buccaneers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2020 10:00 Tom Brady ætlar að spila með Tampa Bay Buccaneers á næsta tímabili sem kemur mörgum á óvart. Getty/ Maddie Meyer Tom Brady í búningi Tampa Bay Buccaneers. Þetta hefði enginn getað ímyndað sér fyrir stuttu síðan en virðist nú vera að verða staðreynd. Bandarískir fréttamiðlar hafa heimildir fyrir því að Tom Brady ætli að semja við Tampa Bay Buccaneers og spila með liðinu á næsta tímabili í NFL-deildinni. Tom Brady is expected to land with the Buccaneers barring any unforeseen circumstances, per @AdamSchefter and @JeffDarlington. pic.twitter.com/N5JnWObhY7— ESPN (@espn) March 17, 2020 Tom Brady gaf það út í gær að hann væri búinn að spila sinn síðasta leik með New England Patriots þar sem hann hafði spilað undanfarin tuttugu tímabil. Tom Brady kom til New England Patriots árið 2000 og varð alls sex sinnum NFL-meistari með liðinu eða oftar en nokkur annar leikmaður í sögunni. The back page: TOMPA BAY BUCS https://t.co/nU7z0XZ4Kk pic.twitter.com/XjHK8IjPMc— New York Post Sports (@nypostsports) March 18, 2020 Brady verður 43 ára í haust þegar næsta tímabil á að hefjast og jafnaldrar hans eru löngu hættir að spila. Hann hefur hins vegar margoft talað um það að vilja spila þar til að hann væri 45 ára. New England Patriots tókst ekki að fá hann til að framlengja samning sinn og hann er nú runninn út á samning og að leita sér að nýju liði. Mörg félög vildu fá hann til sín en nú lítur út fyrir að Flórída liðið Tampa Bay Buccaneers hafi boðið best, ekki bara mestan pening heldur líka mest spennandi leikmannahóp. Imagine Tom Brady with Chris Godwin and Mike Evans at WR next season ... pic.twitter.com/XXi1uOmBVG— ESPN (@espn) March 17, 2020 Tom Brady fær þá upp í hendurnar tvo frábæra útherja í þeim Chris Godwin og Mike Evans en hann mun taka við stöðu leikstjórnandans Jameis Winston. Jameis Winston og félagar skoruðu mikið á síðustu leiktíð en hann var um leið sá leikstjórnandi í NFL-deildinni sem henti boltanum oftast frá sér. Nú fer Tampa Bay Buccaneers úr því að vera með mann eins og Jameis Winston sem kastar boltanum ítrekað frá sér í leikmann eins og Tom Brady sem er ekki vanur að gera mörg mistök. NFL Tengdar fréttir Henry Birgir spáir því að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers Henry Birgir Gunnarsson er búinn að spá því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-tímabili. 17. mars 2020 16:30 Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Tom Brady í búningi Tampa Bay Buccaneers. Þetta hefði enginn getað ímyndað sér fyrir stuttu síðan en virðist nú vera að verða staðreynd. Bandarískir fréttamiðlar hafa heimildir fyrir því að Tom Brady ætli að semja við Tampa Bay Buccaneers og spila með liðinu á næsta tímabili í NFL-deildinni. Tom Brady is expected to land with the Buccaneers barring any unforeseen circumstances, per @AdamSchefter and @JeffDarlington. pic.twitter.com/N5JnWObhY7— ESPN (@espn) March 17, 2020 Tom Brady gaf það út í gær að hann væri búinn að spila sinn síðasta leik með New England Patriots þar sem hann hafði spilað undanfarin tuttugu tímabil. Tom Brady kom til New England Patriots árið 2000 og varð alls sex sinnum NFL-meistari með liðinu eða oftar en nokkur annar leikmaður í sögunni. The back page: TOMPA BAY BUCS https://t.co/nU7z0XZ4Kk pic.twitter.com/XjHK8IjPMc— New York Post Sports (@nypostsports) March 18, 2020 Brady verður 43 ára í haust þegar næsta tímabil á að hefjast og jafnaldrar hans eru löngu hættir að spila. Hann hefur hins vegar margoft talað um það að vilja spila þar til að hann væri 45 ára. New England Patriots tókst ekki að fá hann til að framlengja samning sinn og hann er nú runninn út á samning og að leita sér að nýju liði. Mörg félög vildu fá hann til sín en nú lítur út fyrir að Flórída liðið Tampa Bay Buccaneers hafi boðið best, ekki bara mestan pening heldur líka mest spennandi leikmannahóp. Imagine Tom Brady with Chris Godwin and Mike Evans at WR next season ... pic.twitter.com/XXi1uOmBVG— ESPN (@espn) March 17, 2020 Tom Brady fær þá upp í hendurnar tvo frábæra útherja í þeim Chris Godwin og Mike Evans en hann mun taka við stöðu leikstjórnandans Jameis Winston. Jameis Winston og félagar skoruðu mikið á síðustu leiktíð en hann var um leið sá leikstjórnandi í NFL-deildinni sem henti boltanum oftast frá sér. Nú fer Tampa Bay Buccaneers úr því að vera með mann eins og Jameis Winston sem kastar boltanum ítrekað frá sér í leikmann eins og Tom Brady sem er ekki vanur að gera mörg mistök.
NFL Tengdar fréttir Henry Birgir spáir því að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers Henry Birgir Gunnarsson er búinn að spá því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-tímabili. 17. mars 2020 16:30 Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sport Fleiri fréttir Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Beckham reiður: Sýnið smá virðingu Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Indiana tók Cleveland í bakaríið Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Sjáðu Kristin Gunnar koma í mark: „Geðveikt skrítin tilfinning“ Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Mari uppgefin: „Ældi átta sinnum á brautinni“ Sjá meira
Henry Birgir spáir því að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers Henry Birgir Gunnarsson er búinn að spá því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-tímabili. 17. mars 2020 16:30
Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15
Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð