Spánverjar loka hótelum og senda alla heim Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2020 15:59 Lögregluþjónar neita manni að fara yfir landamæri Spánar og Frakklands í bænum Irun. EPA/JAVIER ETXEZARRETA Yfirvöld Spánar hafa tekið þá ákvörðun að loka hótelum og öðrum gististöðum á landinu fyrir þriðjudaginn í næstu viku. Því er verið að vísa fjölda ferðamanna úr landi á næstu dögum. Fjöldi smitaðra hefur tekið mikið stökk þar í landi. Tilkynnt var í dag að staðfestum smitum á Spáni séu nú 13.716 og að 558 hafa dáið. Það er töluverð hækkun á milli daga. Í gær höfðu 11.178 smitast og 491 dáið. Lögreglan á Spáni hefur handtekið minnst 88 á undanförnum dögum fyrir að brjóta gegn neyðarlögum sem sett voru á á laugardaginn. Hald hefur verið lagt á 68.913 hlífðargrímur, 5.053 hlífðargleraugu og 5.815 hanska sem fólk hafði hamstrað. Þessi búnaður verður, samkvæmt frétt El País, færður til heilbrigðisyfirvalda. Nýja kórónuveiran virðist hafa náð mikilli dreifingu á dvalarheimili í Madríd þar sem minnst 19 eldri borgarar hafa dáið vegna veirunnar. El País segir að búist sé við því að fleiri muni deyja þar en minnst 75 íbúar og starfsmenn hafa greinst með veiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Coronavirus live news: Spain to close all hotels as tourists advised to leave; worldwide cases pass 200,000 https://t.co/oZX7ZR9xhB— The Guardian (@guardian) March 18, 2020 Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Yfirvöld Spánar hafa tekið þá ákvörðun að loka hótelum og öðrum gististöðum á landinu fyrir þriðjudaginn í næstu viku. Því er verið að vísa fjölda ferðamanna úr landi á næstu dögum. Fjöldi smitaðra hefur tekið mikið stökk þar í landi. Tilkynnt var í dag að staðfestum smitum á Spáni séu nú 13.716 og að 558 hafa dáið. Það er töluverð hækkun á milli daga. Í gær höfðu 11.178 smitast og 491 dáið. Lögreglan á Spáni hefur handtekið minnst 88 á undanförnum dögum fyrir að brjóta gegn neyðarlögum sem sett voru á á laugardaginn. Hald hefur verið lagt á 68.913 hlífðargrímur, 5.053 hlífðargleraugu og 5.815 hanska sem fólk hafði hamstrað. Þessi búnaður verður, samkvæmt frétt El País, færður til heilbrigðisyfirvalda. Nýja kórónuveiran virðist hafa náð mikilli dreifingu á dvalarheimili í Madríd þar sem minnst 19 eldri borgarar hafa dáið vegna veirunnar. El País segir að búist sé við því að fleiri muni deyja þar en minnst 75 íbúar og starfsmenn hafa greinst með veiruna sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Coronavirus live news: Spain to close all hotels as tourists advised to leave; worldwide cases pass 200,000 https://t.co/oZX7ZR9xhB— The Guardian (@guardian) March 18, 2020
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira