Sara reyndi við klósettrúlluna en fann síðan bara upp nýja áskorun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2020 09:00 Sara Sigmundsdóttir með íslenska fánann eftir góðan árangur á CrossFitmóti. MYND/DXBFITNESSCHAMP Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir bættist í hóp margra íþróttamanna sem hafa reynt við klósettrúllu áskorunina en okkar kona ákvað síðan að fara aðra leið. Á tímum sóttkvíar og mun meiri einveru en vanalega hefur fólk reynt að tengjast hvoru öðru í gegnum ýmsa leiki á samfélagsmiðlum og fáir leikir hafa verið vinsælli en klósettrúllu áskorunin. CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Kari Pearce höfðu skorað á Söru að reyna að halda klósettrúllu á lofti og hún tók þeirri áskorun. Sara reyndi nokkrum sinnum við klósettrúlluna en ákvað síðan að finna upp nýja áskorun í staðinn. „Við skulum bara nota klósettpappírinn í það sem á að nota hann í. Við skulum frekar takast á við áskorun þar sem ekkert má spillast,“ skrifaði Sara. „Taktu dós með uppáhaldsdrykknum þínum og reyndu að setjast niður og standa upp með dósina í lófanum. Lófinn verður að vera opinn allan tímann og þú mátt ekki missa dósina,“ skrifaði Sara. Sara skoraði síðan á þær Anníe Mist Þórisdóttur og Kari Pearce til baka og bætti við fleira af CrossFit fólki. Það má sjá strax að sumir eru búnir að bregðast við þessu og reyna sig við Söru áskorunina. Hér fyrir neðan má sjá Söru reyna sig við klósettrúlluna og svo klára áskorun sína með stæl. View this post on Instagram I was challenged for this quarantine toiletpaper challenge by both @karipearcecrossfit and @anniethorisdottir. I tried to film some moves that made sense at the time but the outcome was ?? Then I tried again and still it was??? ? So, I thought to myself that I'd start another challenge. Let s just use toiletpaper for what it is meant to be used for and and let s do a challenge where nothing gets wasted. Grab a full can of your favorite drink, I of course used my precious @fitaid zero for it, and do a Turkish getup with the can in your palm. The palm needs to be open the whole time and you cannot drop the can. If you drop it you have to try again. ? ? So right back at you Kari and Annie and I add @carmenbosmans, @hogberglukas and @iamwillgeorges to the list of people I challenge. Let s go!!!? _? #thingstododuringthelockdown A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Mar 19, 2020 at 12:09pm PDT CrossFit Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir bættist í hóp margra íþróttamanna sem hafa reynt við klósettrúllu áskorunina en okkar kona ákvað síðan að fara aðra leið. Á tímum sóttkvíar og mun meiri einveru en vanalega hefur fólk reynt að tengjast hvoru öðru í gegnum ýmsa leiki á samfélagsmiðlum og fáir leikir hafa verið vinsælli en klósettrúllu áskorunin. CrossFit konurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Kari Pearce höfðu skorað á Söru að reyna að halda klósettrúllu á lofti og hún tók þeirri áskorun. Sara reyndi nokkrum sinnum við klósettrúlluna en ákvað síðan að finna upp nýja áskorun í staðinn. „Við skulum bara nota klósettpappírinn í það sem á að nota hann í. Við skulum frekar takast á við áskorun þar sem ekkert má spillast,“ skrifaði Sara. „Taktu dós með uppáhaldsdrykknum þínum og reyndu að setjast niður og standa upp með dósina í lófanum. Lófinn verður að vera opinn allan tímann og þú mátt ekki missa dósina,“ skrifaði Sara. Sara skoraði síðan á þær Anníe Mist Þórisdóttur og Kari Pearce til baka og bætti við fleira af CrossFit fólki. Það má sjá strax að sumir eru búnir að bregðast við þessu og reyna sig við Söru áskorunina. Hér fyrir neðan má sjá Söru reyna sig við klósettrúlluna og svo klára áskorun sína með stæl. View this post on Instagram I was challenged for this quarantine toiletpaper challenge by both @karipearcecrossfit and @anniethorisdottir. I tried to film some moves that made sense at the time but the outcome was ?? Then I tried again and still it was??? ? So, I thought to myself that I'd start another challenge. Let s just use toiletpaper for what it is meant to be used for and and let s do a challenge where nothing gets wasted. Grab a full can of your favorite drink, I of course used my precious @fitaid zero for it, and do a Turkish getup with the can in your palm. The palm needs to be open the whole time and you cannot drop the can. If you drop it you have to try again. ? ? So right back at you Kari and Annie and I add @carmenbosmans, @hogberglukas and @iamwillgeorges to the list of people I challenge. Let s go!!!? _? #thingstododuringthelockdown A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Mar 19, 2020 at 12:09pm PDT
CrossFit Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira