Hver er staða Háskóla Íslands á alþjóðavísu? Lenya Rún Taha Karim skrifar 20. mars 2020 16:31 Vaka berst fyrir því að hægt sé að koma á fyrirkomulagi sem auðveldar viðkvæmum hópum að sækja um nám hérlendis svo jafnrétti til náms verði náð. Háskóli Íslands hefur tekið þátt í alþjóðavæðingunni sem á sér stað í flestum háskólum heimsins. Þó er ýmislegt sem betur má fara. Huga þarf að viðkvæmum hópum sem sækja um nám á Íslandi. Sem dæmi má nefna flóttafólk sem verður frá að hverfa vegna krafna um vottorð um námsframvindu í fyrra námi. Fyrir flóttamenn getur verið vandkvæðum háð að skila inn skjölum frá skólum á stríðshrjáðum svæðum. Gjarnan er aðaláherslan á námsframboð innlendra nemenda og hugmyndir um hvernig styrkja má möguleika þeirra til náms. Þá gleymast oft minnihlutahópar og hugsunin gjarnan sú að gera megi betur seinna. Háskólinn hefur verið til fyrirmyndar á mörgum sviðum en nú er kominn tími til að styrkja skólann með því að nýta krafta viðkvæmra hópa og setja kraft í alþjóðavæðinguna. Við í Vöku munum berjast fyrir auknu framboði áfanga á enskri tungu í meistaranámi félagsvísindasviðs. Bregðast þarf við fækkun nemenda í deildum Háskólans með því að laða að erlenda nemendur. Auka þarf sýnileika Háskóla Íslands erlendis og stuðla að auknu jafnrétti til náms. Uppsetning námskeiða í HÍ er að mestu leyti sniðin að íslenskum nemendum og fjöldi áfanga sem alþjóðlegir nemendur geta sótt er takmarkaður. Vöku er það mikið baráttumál að efla framboð áfanga fyrir erlenda nemendur. Sem oddviti á félagsvísindasviði fyrir hönd Vöku mun ég róa öllum árum að því marki að stuðla að framförum og jafnrétti viðkvæmra hópa til náms og efla námsframboð fyrir erlenda nemendur. Höfundur er nemi í lögfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á félagsvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2020. What is the status of the University of Iceland internationally? Vaka fights for the arrangement that makes it easier for sensitive groups to apply for studies in this country so that equal rights to study here can be reached. The University of Iceland has taken part in the globalization that has taken place in most Universities in the world. Still there are some things that can be done better. We need to tend to the sensitive groups that apply for studies in Iceland. As an example we can use refugees that have to deny studies because of the need for a progress of study certificate from earlier studies. For refugees it can be hard to hand in documents from schools in war-torn areas. Typically, the main emphasis is put on the course offerings for domestic students and ideas on how to strengthen their possibilities for studying. Minorities often get forgotten and the thought is that we can do better later. The University of Iceland has been exemplary in many areas but now is the time to strengthen the school by utilizing the power of sensitive groups and input power into globalization. Vaka will fight for more courses taught in English in postgraduate studies in the school of social science. We need to fight the reduction of students in the departments of the University by attracting foreign students. We need to increase the visibility of the University of Iceland abroad and work for equal rights for studying. The arrangement of courses in the University of Iceland is mostly for the benefit of Icelandic students and the number of courses for international students is limited. It is important to Vaka that more courses are offered to foreign students. As Vaka’s chairman of the School of Social Science I will try my absolute hardest to fight for improvements and equal rights for sensitive groups regarding their rights to study and increase course offerings for foreign students. Lenya is a law student and is in 1st place on Vaka’s School of Social Science list for the student council elections at the University of Iceland in 2020. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Innflytjendamál Skóla - og menntamál Hælisleitendur Lenya Rún Taha Karim Mest lesið Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson skrifar Skoðun Stafrænt netöryggisbelti Hrannar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Free tuition Colin Fisher skrifar Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick skrifar Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson skrifar Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson skrifar Skoðun 7 símtöl í röð - en ekkert fer í gegn Gró Einarsdóttir skrifar Skoðun Áttaviti í öldrunarþjónustu Gunnlaugur Már Briem skrifar Sjá meira
Vaka berst fyrir því að hægt sé að koma á fyrirkomulagi sem auðveldar viðkvæmum hópum að sækja um nám hérlendis svo jafnrétti til náms verði náð. Háskóli Íslands hefur tekið þátt í alþjóðavæðingunni sem á sér stað í flestum háskólum heimsins. Þó er ýmislegt sem betur má fara. Huga þarf að viðkvæmum hópum sem sækja um nám á Íslandi. Sem dæmi má nefna flóttafólk sem verður frá að hverfa vegna krafna um vottorð um námsframvindu í fyrra námi. Fyrir flóttamenn getur verið vandkvæðum háð að skila inn skjölum frá skólum á stríðshrjáðum svæðum. Gjarnan er aðaláherslan á námsframboð innlendra nemenda og hugmyndir um hvernig styrkja má möguleika þeirra til náms. Þá gleymast oft minnihlutahópar og hugsunin gjarnan sú að gera megi betur seinna. Háskólinn hefur verið til fyrirmyndar á mörgum sviðum en nú er kominn tími til að styrkja skólann með því að nýta krafta viðkvæmra hópa og setja kraft í alþjóðavæðinguna. Við í Vöku munum berjast fyrir auknu framboði áfanga á enskri tungu í meistaranámi félagsvísindasviðs. Bregðast þarf við fækkun nemenda í deildum Háskólans með því að laða að erlenda nemendur. Auka þarf sýnileika Háskóla Íslands erlendis og stuðla að auknu jafnrétti til náms. Uppsetning námskeiða í HÍ er að mestu leyti sniðin að íslenskum nemendum og fjöldi áfanga sem alþjóðlegir nemendur geta sótt er takmarkaður. Vöku er það mikið baráttumál að efla framboð áfanga fyrir erlenda nemendur. Sem oddviti á félagsvísindasviði fyrir hönd Vöku mun ég róa öllum árum að því marki að stuðla að framförum og jafnrétti viðkvæmra hópa til náms og efla námsframboð fyrir erlenda nemendur. Höfundur er nemi í lögfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á félagsvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2020. What is the status of the University of Iceland internationally? Vaka fights for the arrangement that makes it easier for sensitive groups to apply for studies in this country so that equal rights to study here can be reached. The University of Iceland has taken part in the globalization that has taken place in most Universities in the world. Still there are some things that can be done better. We need to tend to the sensitive groups that apply for studies in Iceland. As an example we can use refugees that have to deny studies because of the need for a progress of study certificate from earlier studies. For refugees it can be hard to hand in documents from schools in war-torn areas. Typically, the main emphasis is put on the course offerings for domestic students and ideas on how to strengthen their possibilities for studying. Minorities often get forgotten and the thought is that we can do better later. The University of Iceland has been exemplary in many areas but now is the time to strengthen the school by utilizing the power of sensitive groups and input power into globalization. Vaka will fight for more courses taught in English in postgraduate studies in the school of social science. We need to fight the reduction of students in the departments of the University by attracting foreign students. We need to increase the visibility of the University of Iceland abroad and work for equal rights for studying. The arrangement of courses in the University of Iceland is mostly for the benefit of Icelandic students and the number of courses for international students is limited. It is important to Vaka that more courses are offered to foreign students. As Vaka’s chairman of the School of Social Science I will try my absolute hardest to fight for improvements and equal rights for sensitive groups regarding their rights to study and increase course offerings for foreign students. Lenya is a law student and is in 1st place on Vaka’s School of Social Science list for the student council elections at the University of Iceland in 2020.
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun