Andri Rúnar og Arnór Smára rétta fram hjálparhönd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2020 15:00 Andri Rúnar í treyju Helsingborg. MYND/FACEBOOK-SÍÐA HELSINGBORGAR Sænska úrvalsdeildarfélagið Helsingborg er í miklum fjárhagsvandræðum og ekki er ástandið vegna kórónuveirunnar að hjálpa til. Þeir Andri Rúnar Bjarnason og Arnór Smárason, tveir fyrrum leikmenn liðsins, hafa nú báðir lagt sitt af mörkum til að hjálpa félaginu á þessum erfiðu tímum. Þannig er mál með vexti að félagið stefnir á að leika æfingaleik þar sem leikmannahópi liðsins verður skipt upp í tvö lið og keppt innbyrðis. Er þetta gert til að reyna fá auknar tekjur inn í félagið sem hefur líkt og önnur íþróttafélög orðið af miklum tekjum sökum þess að leikjum liðsins hefur verið frestað ótímabundið. Samkomubannið í Svíþjóð þýðir að liðið má tæknilega séð spila innbyrðis en gæti það breyst fljótlega ákveði sænska ríkið að herða aðgerðir sínar til að hindra útbreiðslu veirunnar. Stefnt er að því að selja í öll 16 þúsund sæti Ólympíuleikvangsins í Helsingborg þar sem liðið leikur heimaleiki sína. Það er þó ekki reiknað með neinum áhorfendum og kostar hver miði undir þúsund krónur íslenskar. Leiknum verður hins vegar sjónvarpað fyrir þá stuðningsmenn sem vilja fylgjast með. Andri Rúnar og Arnór Smárason hafa báðir keypt fimm miða hvor en Andri leikur nú með Kaiserslautern í þýsku C-deildinni en þetta fornfrægafélag lék lengi vel í efstu deild. Arnór leikur í norsku úrvalsdeildinni með Lillestrøm. Självklart! Lycka till pic.twitter.com/L18CcKpwyO— Arnór Smárason (@arnorsmaRa) March 22, 2020 Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira
Sænska úrvalsdeildarfélagið Helsingborg er í miklum fjárhagsvandræðum og ekki er ástandið vegna kórónuveirunnar að hjálpa til. Þeir Andri Rúnar Bjarnason og Arnór Smárason, tveir fyrrum leikmenn liðsins, hafa nú báðir lagt sitt af mörkum til að hjálpa félaginu á þessum erfiðu tímum. Þannig er mál með vexti að félagið stefnir á að leika æfingaleik þar sem leikmannahópi liðsins verður skipt upp í tvö lið og keppt innbyrðis. Er þetta gert til að reyna fá auknar tekjur inn í félagið sem hefur líkt og önnur íþróttafélög orðið af miklum tekjum sökum þess að leikjum liðsins hefur verið frestað ótímabundið. Samkomubannið í Svíþjóð þýðir að liðið má tæknilega séð spila innbyrðis en gæti það breyst fljótlega ákveði sænska ríkið að herða aðgerðir sínar til að hindra útbreiðslu veirunnar. Stefnt er að því að selja í öll 16 þúsund sæti Ólympíuleikvangsins í Helsingborg þar sem liðið leikur heimaleiki sína. Það er þó ekki reiknað með neinum áhorfendum og kostar hver miði undir þúsund krónur íslenskar. Leiknum verður hins vegar sjónvarpað fyrir þá stuðningsmenn sem vilja fylgjast með. Andri Rúnar og Arnór Smárason hafa báðir keypt fimm miða hvor en Andri leikur nú með Kaiserslautern í þýsku C-deildinni en þetta fornfrægafélag lék lengi vel í efstu deild. Arnór leikur í norsku úrvalsdeildinni með Lillestrøm. Självklart! Lycka till pic.twitter.com/L18CcKpwyO— Arnór Smárason (@arnorsmaRa) March 22, 2020
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Fleiri fréttir Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Sjá meira