World Class lokað og kortin fryst á meðan Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2020 15:58 Hlaupabrettin munu standa ónotuð næstu vikurnar. World Class mun ekki lána búnað til viðskiptavina sinna. Vísir/Vilhelm Forsvarsmenn líkamsræktarstöðvarinnar World Class greina frá því að frá og með morgundeginum verði allar stöðvar fyrirtækisins lokaðar. Tímabilinu sem er lokað verður bætt sjálfkrafa aftan við áskriftir og kort viðskiptavina stöðvarinnar. Í tilkynningu frá World Class kemur fram að lokunin sé að tilskipun frá heilbrigðisráðherra. Frá og með miðnætti í kvöld er tekið í gildi samkomubann sem tekur til fleiri en tuttugu manns. „Við tökum fram að á meðan stöðvarnar eru lokaðar verða engar undanþágur veittar til æfinga og að sama skapi mun World Class hvorki leigja út né lána búnað. Tímabilið meðan lokað er verður notað í viðhald og endurbætur,“ segir í tilkynningunni. World Class gerir ráð fyrir að opna stöðvar sínar aftur þann 14. apríl, þ.e. miðað við það 30 daga samkomubann sem er nú í gangi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsa Samkomubann á Íslandi Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir World Class frystir ekki kort vegna kórónuveirunnar Líkamsræktarstöðin World Class ætlar ekki að frysta líkamsræktarkort hjá þeim viðskiptavinum sem óska eftir því. 16. mars 2020 15:15 Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Sjá meira
Forsvarsmenn líkamsræktarstöðvarinnar World Class greina frá því að frá og með morgundeginum verði allar stöðvar fyrirtækisins lokaðar. Tímabilinu sem er lokað verður bætt sjálfkrafa aftan við áskriftir og kort viðskiptavina stöðvarinnar. Í tilkynningu frá World Class kemur fram að lokunin sé að tilskipun frá heilbrigðisráðherra. Frá og með miðnætti í kvöld er tekið í gildi samkomubann sem tekur til fleiri en tuttugu manns. „Við tökum fram að á meðan stöðvarnar eru lokaðar verða engar undanþágur veittar til æfinga og að sama skapi mun World Class hvorki leigja út né lána búnað. Tímabilið meðan lokað er verður notað í viðhald og endurbætur,“ segir í tilkynningunni. World Class gerir ráð fyrir að opna stöðvar sínar aftur þann 14. apríl, þ.e. miðað við það 30 daga samkomubann sem er nú í gangi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsa Samkomubann á Íslandi Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir World Class frystir ekki kort vegna kórónuveirunnar Líkamsræktarstöðin World Class ætlar ekki að frysta líkamsræktarkort hjá þeim viðskiptavinum sem óska eftir því. 16. mars 2020 15:15 Mest lesið Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sjálfkjörið í stjórn Símans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Sjá meira
World Class frystir ekki kort vegna kórónuveirunnar Líkamsræktarstöðin World Class ætlar ekki að frysta líkamsræktarkort hjá þeim viðskiptavinum sem óska eftir því. 16. mars 2020 15:15