Reiknivél fyrir hlutastarfsútreikninga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. mars 2020 16:41 Reiknivélin á vef KPMG. Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir að handan við hornið sé reiknivél svo fólk geti auðveldlega reiknað út hvaða áhrif ný lög um rétt til atvinnuleysisbóta geta haft á viðkomandi. KPMG lögmenn og VR hafa tekið forskot á sæluna og birt reiknivélar á vefsíðum sínum. Nýju lögin ganga út á að hægt verði að lækka starfshlutfall fólks í 25-80 prósent. Eins og kom fram í máli Unnar á upplýsingafundi almannavarna í dag er tilgangur laganna að hvetja vinnuveitendur til að minna frekar við starfshlutfall heldur en að segja því upp störfum. Úrræðið gildir til 1. júní en kann að verða endurskoðað í maí. Fólk með 400 þúsund krónur eða minna í laun á mánuði á ekki að verða fyrir neinni skerðingu. Þá geta greiðslur frá vinnuveitenda og greiðslu atvinnuleysisbóta aldrei numið hærri fjárhæð en 700 þúsund krónuim á mánuði. Sömuleiðis aldrei meira en 90 prósent af meðaltali heildarlauna starfsmanns. KPMG hefur útbúið tvö reiknilíkön til að meta áhrif nýju laganna. Reiknilíkönin eru bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. „Um er að ræða tól þar sem reikna má út með einföldum hætti breytingar á launum starfsfólks í kjölfar breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa. Jafnframt hefur verið útbúið reiknilíkan fyrir fyrirtæki sem ættu með einföldum hætti að geta metið möguleg áhrif lagabreytinganna á sína starfsemi, ákveði þau að nýta úrræðið sem þeim stendur nú til boða, og borið saman áhrif þess að lækka tiltekin stöðugildi,“ segir um líkanið í tilkynningu frá KPMG. Reiknivélarnar má nálgast á vefnum breytan.is annars vegar og svo VR hins vegar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Vinnumarkaður Kjaramál Hlutabótaleiðin Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Unnur Sverrisdóttir forstjóri Vinnumálastofnunar segir að handan við hornið sé reiknivél svo fólk geti auðveldlega reiknað út hvaða áhrif ný lög um rétt til atvinnuleysisbóta geta haft á viðkomandi. KPMG lögmenn og VR hafa tekið forskot á sæluna og birt reiknivélar á vefsíðum sínum. Nýju lögin ganga út á að hægt verði að lækka starfshlutfall fólks í 25-80 prósent. Eins og kom fram í máli Unnar á upplýsingafundi almannavarna í dag er tilgangur laganna að hvetja vinnuveitendur til að minna frekar við starfshlutfall heldur en að segja því upp störfum. Úrræðið gildir til 1. júní en kann að verða endurskoðað í maí. Fólk með 400 þúsund krónur eða minna í laun á mánuði á ekki að verða fyrir neinni skerðingu. Þá geta greiðslur frá vinnuveitenda og greiðslu atvinnuleysisbóta aldrei numið hærri fjárhæð en 700 þúsund krónuim á mánuði. Sömuleiðis aldrei meira en 90 prósent af meðaltali heildarlauna starfsmanns. KPMG hefur útbúið tvö reiknilíkön til að meta áhrif nýju laganna. Reiknilíkönin eru bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. „Um er að ræða tól þar sem reikna má út með einföldum hætti breytingar á launum starfsfólks í kjölfar breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðarsjóð launa. Jafnframt hefur verið útbúið reiknilíkan fyrir fyrirtæki sem ættu með einföldum hætti að geta metið möguleg áhrif lagabreytinganna á sína starfsemi, ákveði þau að nýta úrræðið sem þeim stendur nú til boða, og borið saman áhrif þess að lækka tiltekin stöðugildi,“ segir um líkanið í tilkynningu frá KPMG. Reiknivélarnar má nálgast á vefnum breytan.is annars vegar og svo VR hins vegar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Neytendur Vinnumarkaður Kjaramál Hlutabótaleiðin Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Ben kveður Jerry Viðskipti erlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira