Kórónuveiran gæti komið í veg fyrir félagaskipti Werner til Englands Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 08:30 Timo Werner gæti lent í vandræðum með að komast til Englands í sumar. vísir/getty Timo Werner hefur verið orðaður við mörg félög á Englandi síðustu vikur og mánuði en nú gæti farið svo að hann verði áfram hjá RB Leipzig vegna kórónuveirunnar sem nú ríður yfir. Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála hjá Leipzig, Markus Krosche. Liverpool, Chelsea og Man. United voru öll sögð áhugasöm um þennan 24 ára gamla leikmann. „Það er klárt að það var áhugi á Timo frá öðrum félögum eftir frábæra frammistöðu hans en England er í sömu vandræðum og við. Þetta hefur ekki bara áhrif á eina deild heldur allan heiminn. Við getum ekki vitað hvernig þetta verður eftir sex mánuði,“ sagði Markus. Timo Werner may not be able to seal Premier League move this summer due to coronavirus, says RB Leipzig director https://t.co/G7D2Ywu61T— MailOnline Sport (@MailSport) March 23, 2020 Þegar hann var spurður hvort að Werner gæti verið áfram hjá Leipzig á næsta tímabili svaraði hann stuttorður: „Allt er mögulegt,“ áður en hann hélt svo áfram. „Við vitum ekki hvað mun gerast á félagaskiptamarkaðnum. Við getum lítið spáð í spilin. Við vitum ekki hver úrræðin verða og hvaða möguleika liðin munu hafa.“ Leipzig er í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og eru komnir í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar. Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Sjá meira
Timo Werner hefur verið orðaður við mörg félög á Englandi síðustu vikur og mánuði en nú gæti farið svo að hann verði áfram hjá RB Leipzig vegna kórónuveirunnar sem nú ríður yfir. Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála hjá Leipzig, Markus Krosche. Liverpool, Chelsea og Man. United voru öll sögð áhugasöm um þennan 24 ára gamla leikmann. „Það er klárt að það var áhugi á Timo frá öðrum félögum eftir frábæra frammistöðu hans en England er í sömu vandræðum og við. Þetta hefur ekki bara áhrif á eina deild heldur allan heiminn. Við getum ekki vitað hvernig þetta verður eftir sex mánuði,“ sagði Markus. Timo Werner may not be able to seal Premier League move this summer due to coronavirus, says RB Leipzig director https://t.co/G7D2Ywu61T— MailOnline Sport (@MailSport) March 23, 2020 Þegar hann var spurður hvort að Werner gæti verið áfram hjá Leipzig á næsta tímabili svaraði hann stuttorður: „Allt er mögulegt,“ áður en hann hélt svo áfram. „Við vitum ekki hvað mun gerast á félagaskiptamarkaðnum. Við getum lítið spáð í spilin. Við vitum ekki hver úrræðin verða og hvaða möguleika liðin munu hafa.“ Leipzig er í 3. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar og eru komnir í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar.
Þýski boltinn Enski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Frá Skagafirði á Akranes Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Suður-amerískur glæpahringur braust inn til Mahomes og Burrow Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Sjá meira