Eldræða Magnúsar Scheving: „Við verðum fyrst út úr þessu Covid kjaftæði“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. mars 2020 13:00 Magnús Scheving í Bítinu í morgun. Stöð 2 Athafnamaðurinn Magnús Scheving mætti í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga um ástandið í samfélaginu í dag. „Sko það sem við þurfum að hugsa um núna er að ef við værum þjálfarar þá þurfum við að hugsa hver er styrkleiki okkar. Núna erum við að fara inn í erfiðan kafla og það er þoka framundan, það eru ský og óveður og nú þurfum við að fá fram alvöru skipstjóra, þjálfara eða leiðtoga. Ég held að þjóðin geti vel tekið við leiðsögn við svona aðstæður. Við Íslendingar erum ekkert rosalega góðir í því að gera langtímaplan,“ segir Magnús og heldur áfram. „En þegar skipið er sokkið þá erum Íslendingar langbestir til þess að komast af við þær aðstæður. Við erum vertíðarþjóð og höfum alltaf verið. Þetta kunnum við best. Þess vegna vorum við fljót út úr kreppunni og við verðum fyrst út úr þessu Covid kjaftæði,“ segir Magnús ákveðinn. Hann segir að það sé gríðarlega mikilvægt fyrir alla þjóðina að fara núna í sömu átt. „Stundum þarf maður að hugsa „ég er kannski ekki alveg sammála þessu en við ætlum öll að keyra í sömu átt.“ Napoleon vann mörg stríð og hann vildi frekar hafa tvo heimska hershöfðingja sem fara í sömu átt við hliðina á sér heldur en tvo gáfaða sem fara í sitthvora áttina. Ég er aðeins að horfa á samfélagið núna og veit að þetta á eftir að versna miklu miklu meira. Þetta verður eins og sorgarferli og það á eftir að koma reiði og allskonar og við þurfum núna að fara hugsa sem 330 þúsund manna þjóð og gera vissa hluti til að hjálpa okkur og fara í sömu átt.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Magnús sem er í raun einskonar eldræða. Klippa: Bítið - Magnús Scheving Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bítið Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira
Athafnamaðurinn Magnús Scheving mætti í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og ræddi við þá Heimi Karlsson og Gulla Helga um ástandið í samfélaginu í dag. „Sko það sem við þurfum að hugsa um núna er að ef við værum þjálfarar þá þurfum við að hugsa hver er styrkleiki okkar. Núna erum við að fara inn í erfiðan kafla og það er þoka framundan, það eru ský og óveður og nú þurfum við að fá fram alvöru skipstjóra, þjálfara eða leiðtoga. Ég held að þjóðin geti vel tekið við leiðsögn við svona aðstæður. Við Íslendingar erum ekkert rosalega góðir í því að gera langtímaplan,“ segir Magnús og heldur áfram. „En þegar skipið er sokkið þá erum Íslendingar langbestir til þess að komast af við þær aðstæður. Við erum vertíðarþjóð og höfum alltaf verið. Þetta kunnum við best. Þess vegna vorum við fljót út úr kreppunni og við verðum fyrst út úr þessu Covid kjaftæði,“ segir Magnús ákveðinn. Hann segir að það sé gríðarlega mikilvægt fyrir alla þjóðina að fara núna í sömu átt. „Stundum þarf maður að hugsa „ég er kannski ekki alveg sammála þessu en við ætlum öll að keyra í sömu átt.“ Napoleon vann mörg stríð og hann vildi frekar hafa tvo heimska hershöfðingja sem fara í sömu átt við hliðina á sér heldur en tvo gáfaða sem fara í sitthvora áttina. Ég er aðeins að horfa á samfélagið núna og veit að þetta á eftir að versna miklu miklu meira. Þetta verður eins og sorgarferli og það á eftir að koma reiði og allskonar og við þurfum núna að fara hugsa sem 330 þúsund manna þjóð og gera vissa hluti til að hjálpa okkur og fara í sömu átt.“ Hér að neðan má sjá viðtalið við Magnús sem er í raun einskonar eldræða. Klippa: Bítið - Magnús Scheving
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bítið Samkomubann á Íslandi Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Fleiri fréttir Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Sjá meira