Sjá Ólympíueldinn fyrir sér sem ljósið við enda ganganna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2020 13:18 Ólympíueldurinn er kominn til Japans og hann verður þar þangað til að Ólympíuleikarnir hefjast á næsta ári. Hann mun því ekki fara aftur til Grikklands. Getty/Kyodo News Alþjóðaólympíunefndin og skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Tókýó sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag þar sem þeir staðfestu að sumarólympíuleikarnir 2020 fari ekki fram fyrr en sumarið 2021. Leikarnir munu samt ekki skipta um nafn. Ákvörðunin var tekin eftir að myndbandsfund í dag á milli Abe Shinzo, forsætisráðherra Japans og Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. Það voru líka aðrir með þeim á fundinum, bæði frá japönsku skipulagsnefndinni en einnig aðrir háttsettir hjá Alþjóðaólympíunefndinni. Joint Statement from the International Olympic Committee and the Tokyo 2020 Organising Committeehttps://t.co/XNcaa4Gvx8— Olympics (@Olympics) March 24, 2020 Í yfirlýsingunni kemur fram að Abe Shinzo og Thomas Bach hafi báðir gert sér grein fyrir erfiðri stöðu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og fundurinn hafi verið bæði vinalegur og uppbyggilegur. Niðurstaðan var að Ólympíuleikarnir geti ekki farið fram í sumar og þeir verði settir á seinna í síðasta lagi sumarið 2021. Þetta er gert til að passa upp á heilsu keppenda og alla sem tengjast Ólympíuleikunum með einhverjum hætti. „Leiðtogarnir voru sammála um það að Ólympíuleikarnir í Tókýó geti verið vonargeisli fyrir heiminn á þessum erfiðu tímum og að Ólympíueldurinn verði ljósið við enda ganganna fyrir allan heiminn,“ var í yfirlýsingunni og Ólympíueldurinn, sem var kominn til Japans mun ekki fara aftur til Grikklands. Það kom líka fram í yfirlýsingunni að 32. sumarólympíuleikarnir mun áfram vera kallaðir Ólympíuleikarnir 2020. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33 Starfsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar: Leikarnir munu ekki hefjast 24. júlí Dick Pound, nefndarmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, segir að Ólympíuleikarnir sem eigi að hefjast þann 24. júlí í Tókýó munu ekki hefjast þann dag. 23. mars 2020 21:00 Hefur fulla trú á að Ólympíuleikunum verði frestað innan fárra daga Lárus Blöndal, forseti íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, segir að allt bendi til þess að Ólympíuleikarnir sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verði frestað. 23. mars 2020 19:00 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin og skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Tókýó sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í dag þar sem þeir staðfestu að sumarólympíuleikarnir 2020 fari ekki fram fyrr en sumarið 2021. Leikarnir munu samt ekki skipta um nafn. Ákvörðunin var tekin eftir að myndbandsfund í dag á milli Abe Shinzo, forsætisráðherra Japans og Thomas Bach, forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar. Það voru líka aðrir með þeim á fundinum, bæði frá japönsku skipulagsnefndinni en einnig aðrir háttsettir hjá Alþjóðaólympíunefndinni. Joint Statement from the International Olympic Committee and the Tokyo 2020 Organising Committeehttps://t.co/XNcaa4Gvx8— Olympics (@Olympics) March 24, 2020 Í yfirlýsingunni kemur fram að Abe Shinzo og Thomas Bach hafi báðir gert sér grein fyrir erfiðri stöðu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar og fundurinn hafi verið bæði vinalegur og uppbyggilegur. Niðurstaðan var að Ólympíuleikarnir geti ekki farið fram í sumar og þeir verði settir á seinna í síðasta lagi sumarið 2021. Þetta er gert til að passa upp á heilsu keppenda og alla sem tengjast Ólympíuleikunum með einhverjum hætti. „Leiðtogarnir voru sammála um það að Ólympíuleikarnir í Tókýó geti verið vonargeisli fyrir heiminn á þessum erfiðu tímum og að Ólympíueldurinn verði ljósið við enda ganganna fyrir allan heiminn,“ var í yfirlýsingunni og Ólympíueldurinn, sem var kominn til Japans mun ekki fara aftur til Grikklands. Það kom líka fram í yfirlýsingunni að 32. sumarólympíuleikarnir mun áfram vera kallaðir Ólympíuleikarnir 2020.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Ólympíuleikar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33 Starfsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar: Leikarnir munu ekki hefjast 24. júlí Dick Pound, nefndarmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, segir að Ólympíuleikarnir sem eigi að hefjast þann 24. júlí í Tókýó munu ekki hefjast þann dag. 23. mars 2020 21:00 Hefur fulla trú á að Ólympíuleikunum verði frestað innan fárra daga Lárus Blöndal, forseti íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, segir að allt bendi til þess að Ólympíuleikarnir sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verði frestað. 23. mars 2020 19:00 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira
Ólympíuleikunum í Tókýó verður frestað til 2021 Ólympíuleikarnir 2020 breytast í dag í Ólympíuleikanna 2021 eftir að Japanir létu loksins undan pressunni. IOC hefur staðfest þessar fréttir. 24. mars 2020 12:33
Starfsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar: Leikarnir munu ekki hefjast 24. júlí Dick Pound, nefndarmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar, segir að Ólympíuleikarnir sem eigi að hefjast þann 24. júlí í Tókýó munu ekki hefjast þann dag. 23. mars 2020 21:00
Hefur fulla trú á að Ólympíuleikunum verði frestað innan fárra daga Lárus Blöndal, forseti íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, segir að allt bendi til þess að Ólympíuleikarnir sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar verði frestað. 23. mars 2020 19:00