Óli Kristjáns: Fórum aftur á eyðslufyllerí eftir fjármálahrunið Anton Ingi Leifsson skrifar 26. mars 2020 08:30 Ólafur Kristjánsson er þjálfari FH. vísir/bára Ólafur Kristjánsson og Hermann Hreiðarsson voru gestir Guðmundar Benediktssonar í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Ólafur er sem kunnugt þjálfari FH í Pepsi Max-deild karla en Hermann er aðstoðarþjálfari Southend í ensku C-deildinni. Farið var um víðan völl í viðtalinu og þar kom kórónuveiran að sjálfsögðu við sögu. Ljóst er að veiran mun hafa áhrif á gríðarlega veika fjárhagsstöðu félaganna. „Fyrir mér er heilsan aðalatriðið og að koma í veg fyrir að þetta verði eins og svartsýnustu spárnar sýna. Síðan er hitt aukaatriði hvenær við getum byrjað að æfa sem hópur og hvenær Íslandsmótið byrjar og hvernig reksturinn er og svo framvegis,“ sagði Ólafur. „Í öllum krísum þá gefast tækifæri þegar maður kemur hinu megin í gegnum krísuna. Við fórum í gegnum fjármálakrísu þarna 2008 og svo, því miður, lærðum við ekki af því, því við förum á eyðslufyllerí aftur.“ „Ég vona að lærdómurinn setji hlutina í rétt samhengi og menn stokki upp spilin. Vonandi þegar við komum út úr þessu þá höfum við heilbrigðari sýn á hlutina,“ sagði Ólafur. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld: Ólafur um fjárhag félaganna Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira
Ólafur Kristjánsson og Hermann Hreiðarsson voru gestir Guðmundar Benediktssonar í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Ólafur er sem kunnugt þjálfari FH í Pepsi Max-deild karla en Hermann er aðstoðarþjálfari Southend í ensku C-deildinni. Farið var um víðan völl í viðtalinu og þar kom kórónuveiran að sjálfsögðu við sögu. Ljóst er að veiran mun hafa áhrif á gríðarlega veika fjárhagsstöðu félaganna. „Fyrir mér er heilsan aðalatriðið og að koma í veg fyrir að þetta verði eins og svartsýnustu spárnar sýna. Síðan er hitt aukaatriði hvenær við getum byrjað að æfa sem hópur og hvenær Íslandsmótið byrjar og hvernig reksturinn er og svo framvegis,“ sagði Ólafur. „Í öllum krísum þá gefast tækifæri þegar maður kemur hinu megin í gegnum krísuna. Við fórum í gegnum fjármálakrísu þarna 2008 og svo, því miður, lærðum við ekki af því, því við förum á eyðslufyllerí aftur.“ „Ég vona að lærdómurinn setji hlutina í rétt samhengi og menn stokki upp spilin. Vonandi þegar við komum út úr þessu þá höfum við heilbrigðari sýn á hlutina,“ sagði Ólafur. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld: Ólafur um fjárhag félaganna Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira