Drew Brees gefur 700 milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2020 17:48 Drew Brees hefur gert frábæra hluti fyrir lið New Orleans Saints og magnaða hluti fyrir allt samfélagið í New Orleans líka. Getty/Sean Gardner Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni hefur sett nýtt viðmið hvað varðar rausnarskap. Louisiana fylki í Bandaríkjunum á mjög um sárt að binda þessa dagana vegna útbreiðslu kórónuveirunnar en Saints spilar í New Orleans í Louisiana. Drew Brees tilkynnti það á samfélagsmiðlum að hann og kona hans Brittany ætli að gefa fimm milljónir Bandaríkjadala til fylkisins í baráttuna við vírusinn. Fimm milljónir dollara eru meira en 700 milljónir íslenskra króna. Brittany and I are committing $5,000,000 to the State of Louisiana in 2020. The priority now is helping our communities get through this tough time. After considerable research and conversations with local https://t.co/Qmxzxses6X— Drew Brees (@drewbrees) March 26, 2020 „Forgangsatriðið núna er að hjálpa okkar samfélagi að komast í gegnum þessa erfiðu tíma,“ skrifaði Drew Brees. Þau hjónin lofa að fjármagna tíu þúsund matarbakka dag eins lengi og þess er þörf. Drew Brees er 41 árs gamall og hefur spilað með New Orleans Saints frá árinu 2006. Hann á öll helstu metin hjá félaginu og leiddi liðið til sigurs í NFL-deildinni árið 2010 eða skömmu eftir að Katrína gekk yfir svæðið. Drew Brees and his wife Brittany are donating $5M to the state of Louisiana to help our communities get through this tough time. They re going to fund over 10,000 meals a day for as long as it takes pic.twitter.com/4suS8Y1rJi— Bleacher Report (@BleacherReport) March 26, 2020 Hann skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við New Orleans Saints sem gefur honum 50 milljónir dollara. Drew Brees hefur því efni á þessu en þetta er samt engu að síður til mikillar fyrirmyndar hjá honum. NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni hefur sett nýtt viðmið hvað varðar rausnarskap. Louisiana fylki í Bandaríkjunum á mjög um sárt að binda þessa dagana vegna útbreiðslu kórónuveirunnar en Saints spilar í New Orleans í Louisiana. Drew Brees tilkynnti það á samfélagsmiðlum að hann og kona hans Brittany ætli að gefa fimm milljónir Bandaríkjadala til fylkisins í baráttuna við vírusinn. Fimm milljónir dollara eru meira en 700 milljónir íslenskra króna. Brittany and I are committing $5,000,000 to the State of Louisiana in 2020. The priority now is helping our communities get through this tough time. After considerable research and conversations with local https://t.co/Qmxzxses6X— Drew Brees (@drewbrees) March 26, 2020 „Forgangsatriðið núna er að hjálpa okkar samfélagi að komast í gegnum þessa erfiðu tíma,“ skrifaði Drew Brees. Þau hjónin lofa að fjármagna tíu þúsund matarbakka dag eins lengi og þess er þörf. Drew Brees er 41 árs gamall og hefur spilað með New Orleans Saints frá árinu 2006. Hann á öll helstu metin hjá félaginu og leiddi liðið til sigurs í NFL-deildinni árið 2010 eða skömmu eftir að Katrína gekk yfir svæðið. Drew Brees and his wife Brittany are donating $5M to the state of Louisiana to help our communities get through this tough time. They re going to fund over 10,000 meals a day for as long as it takes pic.twitter.com/4suS8Y1rJi— Bleacher Report (@BleacherReport) March 26, 2020 Hann skrifaði á dögunum undir nýjan tveggja ára samning við New Orleans Saints sem gefur honum 50 milljónir dollara. Drew Brees hefur því efni á þessu en þetta er samt engu að síður til mikillar fyrirmyndar hjá honum.
NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira