Gylfi og félagar klöppuðu fyrir heilbrigðisstarfsfólki á Engandi og í öllum heiminum Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 11:30 Skjáskot af Gylfa í myndbandinu. mynd/everton Everton birti í gær skemmtilegt myndband á samskiptamiðlum sínum þar sem bæði leikmenn, stuðningsmenn og starfsmenn félagsins klöppuðu fyrir heilbrigðisstarfsfólki en klukkan átta í gærkvöldi tóku landsmenn sig til og klöppuðu fyrir starfsfólkinu sem vinnur gegn kórónuveirunni. Enska deildin er eins og flest allar deildir heims í hléi vegna kóronuveirunnar og óvíst er hvenær leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar geti snúið aftur út á völlinn. Það verður tíminn einn að leiða í ljós. Everton hefur undanfarið birt skemmtileg myndbönd á miðlum sínum þar sem leikmenn liðsins hafa hringt í ársmiðahafa á Goodison Park og spurt þá hvernig þeir hafi það á þessum erfiðu tímum. | "Just call me Carlo." @MrAncelotti joins in the #BlueFamily campaign by phoning a 52-year-old fan with motor neurone disease. Support 'Cruisey's Journey': https://t.co/8QYV6Aqv3jBlue Family: https://t.co/ZIL4dOiTgw pic.twitter.com/PvEf9qOys2— Everton (@Everton) March 24, 2020 Í gær birti bláklædda Bítlaborgarliðið svo nýtt myndband þar sem leikmenn, bæði karla- og kvennalandsliðsins, klöppuðu fyrir starfsfólkinu á Englandi sem og í öllum heiminum sem vinnur hörðum höndum í baráttunni gegn kórónuveirunni. Gylfi Sigurðsson var einn þeirra sem birtist í myndbandinu en að auki má þar nefna Theo Walcott, Michael Keane og yfirmann knattspyrnumála, Marcel Brands. | To all our @NHSuk staff and health workers around the world... thank you. #ThankYouNHS #ClapForOurCarers pic.twitter.com/nMhSgFqV8e— Everton (@Everton) March 26, 2020 Enski boltinn England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Everton birti í gær skemmtilegt myndband á samskiptamiðlum sínum þar sem bæði leikmenn, stuðningsmenn og starfsmenn félagsins klöppuðu fyrir heilbrigðisstarfsfólki en klukkan átta í gærkvöldi tóku landsmenn sig til og klöppuðu fyrir starfsfólkinu sem vinnur gegn kórónuveirunni. Enska deildin er eins og flest allar deildir heims í hléi vegna kóronuveirunnar og óvíst er hvenær leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar geti snúið aftur út á völlinn. Það verður tíminn einn að leiða í ljós. Everton hefur undanfarið birt skemmtileg myndbönd á miðlum sínum þar sem leikmenn liðsins hafa hringt í ársmiðahafa á Goodison Park og spurt þá hvernig þeir hafi það á þessum erfiðu tímum. | "Just call me Carlo." @MrAncelotti joins in the #BlueFamily campaign by phoning a 52-year-old fan with motor neurone disease. Support 'Cruisey's Journey': https://t.co/8QYV6Aqv3jBlue Family: https://t.co/ZIL4dOiTgw pic.twitter.com/PvEf9qOys2— Everton (@Everton) March 24, 2020 Í gær birti bláklædda Bítlaborgarliðið svo nýtt myndband þar sem leikmenn, bæði karla- og kvennalandsliðsins, klöppuðu fyrir starfsfólkinu á Englandi sem og í öllum heiminum sem vinnur hörðum höndum í baráttunni gegn kórónuveirunni. Gylfi Sigurðsson var einn þeirra sem birtist í myndbandinu en að auki má þar nefna Theo Walcott, Michael Keane og yfirmann knattspyrnumála, Marcel Brands. | To all our @NHSuk staff and health workers around the world... thank you. #ThankYouNHS #ClapForOurCarers pic.twitter.com/nMhSgFqV8e— Everton (@Everton) March 26, 2020
Enski boltinn England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti