Enginn á launum hjá Roma næstu fjóra mánuði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 19:00 Leikmenn Roma vilja aðstoða félagið í gegnum þá erfiðu tíma sem eru framundan. EPA-EFE/RICCARDO ANTIMIANI Ljóst er að leikmenn ítalska knattspyrnufélagsins Roma fá ekki greidd laun næstu fjóru mánuðina. Voru það leikmennirnir sjálfir sem stungu upp á því. Guido Fienga, framkvæmdastjóri Roma, hefur hrósað leikmönnum liðsins fyrir þá ákvörðun að falla frá launakröfum næstu fjóra mánuði vegna óvissuástandsins sem fylgir kórónufaraldrinum. Leikmenn Roma ásamt þjálfarateymi félagsins komust að þeirri niðurstöðu í sameiningu að enginn leikmaður né þjálfari myndi fá greidd laun næstu fjóra mánuði ársins. Talið er að Edin Džeko, fyrrum leikmaður Manchester City og fyrirliði Roma, hafi upprunalega átt hugmyndina. „Við erum alltaf að tala um þennan samhug sem er hjá Roma,“ er haft eftir Fienga á íþróttavef BBC. „Við, leikmennirnir, erum tilbúnir að byrja spila aftur eins fljótt og völ er á. Við erum tilbúnir að gefa allt sem við eigum til að ná marmiðum okkar. Við gerum okkur þó grein fyrir því að það er ekki nóg þegar kemur að þeim efnahagslegum afleiðingum sem fylgja núverandi neyðarástandi,“ segir í bréfi leikmanna félagsins til Fienga. Það er ljóst að leikmenn Roma eru svo sannarlega tilbúnir að leggja sitt á vogarskálarnar, innan vallar sem utan, þegar kemur að því að hjálpa félaginu í gegnum þessum erfiðu tímum. Roma var í 5. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar ákveðið var að fresta deildinni tímabundið. Enn er óljóst hvenær deildin getur hafist að nýju en Ítalía er það Evrópuríki sem hefur orðið hvað verst úti vegna faraldursins. Alls hafa 23 þúsund látið lífið. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira
Ljóst er að leikmenn ítalska knattspyrnufélagsins Roma fá ekki greidd laun næstu fjóru mánuðina. Voru það leikmennirnir sjálfir sem stungu upp á því. Guido Fienga, framkvæmdastjóri Roma, hefur hrósað leikmönnum liðsins fyrir þá ákvörðun að falla frá launakröfum næstu fjóra mánuði vegna óvissuástandsins sem fylgir kórónufaraldrinum. Leikmenn Roma ásamt þjálfarateymi félagsins komust að þeirri niðurstöðu í sameiningu að enginn leikmaður né þjálfari myndi fá greidd laun næstu fjóra mánuði ársins. Talið er að Edin Džeko, fyrrum leikmaður Manchester City og fyrirliði Roma, hafi upprunalega átt hugmyndina. „Við erum alltaf að tala um þennan samhug sem er hjá Roma,“ er haft eftir Fienga á íþróttavef BBC. „Við, leikmennirnir, erum tilbúnir að byrja spila aftur eins fljótt og völ er á. Við erum tilbúnir að gefa allt sem við eigum til að ná marmiðum okkar. Við gerum okkur þó grein fyrir því að það er ekki nóg þegar kemur að þeim efnahagslegum afleiðingum sem fylgja núverandi neyðarástandi,“ segir í bréfi leikmanna félagsins til Fienga. Það er ljóst að leikmenn Roma eru svo sannarlega tilbúnir að leggja sitt á vogarskálarnar, innan vallar sem utan, þegar kemur að því að hjálpa félaginu í gegnum þessum erfiðu tímum. Roma var í 5. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar ákveðið var að fresta deildinni tímabundið. Enn er óljóst hvenær deildin getur hafist að nýju en Ítalía er það Evrópuríki sem hefur orðið hvað verst úti vegna faraldursins. Alls hafa 23 þúsund látið lífið.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Körfubolti Fleiri fréttir Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Sjá meira