Elon Musk útvegar öndunarvélar Sylvía Hall skrifar 27. mars 2020 23:00 Elon Musk. Vísir/Getty Elon Musk hyggst gefa New York hundruð öndunarvéla til þess að bregðast við þeim skorti sem er í ríkinu. Ríkisstjórinn Andrew Cuomo sagði ríkið þurfa þrjátíu þúsund öndunarvélar til þess að búa sig undir hápunkt kórónuveirufaraldursins sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Öndunarvélarnar verða fluttar á sjúkrahús víðsvegar um New York en ríkið hefur farið einna verst út úr faraldrinum. Flest tilfelli sjúkdómsins í Bandaríkjunum hafa komið upp í New York og eru 519 látnir í ríkinu, en alls hafa 1.588 látist á landsvísu. Sjá einnig: Trump efast um þörf fyrir mikinn fjölda öndunarvéla Andrew Cuomo ríkisstjóri segir þörf fyrir 87 þúsund sjúkrarúm, 37 þúsund gjörgæslurúm og 26 þúsund öndunarvélar umfram það sem fyrir er vegna þess álags sem kórónufaraldurinn skapar. „Við erum afar þakklát. Við þurfum hverja einustu öndunarvél sem við getum fengið næstu vikur til þess að bjarga lífum,“ skrifaði Cuomo á Twitter þar sem hann þakkaði Musk fyrir framtakið. I spoke with @elonmusk late last night. He s donating hundreds of ventilators to New York City and State, including our public hospitals. We re deeply grateful. We need every ventilator we can get our hands on these next few weeks to save lives.— Mayor Bill de Blasio (@NYCMayor) March 27, 2020 Musk hefur nú þegar keypt 1.255 öndunarvélar frá þremur framleiðendum og mun Tesla gefa allar öndunarvélar, sama hvort fyrirtækið kaupi þær eða framleiði þær. Fyrirtækið muni bjóða fram alla hjálp sem það getur. Bandaríkin tróna nú á toppi landalistans yfir greind kórónuveirutilfelli, með alls 101.652 tilfelli, sem eru fleiri en hafa greinst í Kína þar sem talið er að kórónuveiran hafi átt upptök sín. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tesla Tengdar fréttir Leikarinn Mark Blum lést af völdum kórónuveirunnar 27. mars 2020 07:47 Stærsti björgunarpakki sögunnar samþykktur á Bandaríkjaþingi Björgunarpakki fyrir fyrirtæki, launafólk og heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirufaraldursins sem hljóðar upp á 2,2 biljónir dollara var samþykktur einróma í öldungadeild Bandaríkjaþings í nótt. Búist er við því að fulltrúadeildin afgreiði þennan stærsta björgunarpakka í sögunni á morgun. 26. mars 2020 09:09 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Fleiri fréttir Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Sjá meira
Elon Musk hyggst gefa New York hundruð öndunarvéla til þess að bregðast við þeim skorti sem er í ríkinu. Ríkisstjórinn Andrew Cuomo sagði ríkið þurfa þrjátíu þúsund öndunarvélar til þess að búa sig undir hápunkt kórónuveirufaraldursins sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Öndunarvélarnar verða fluttar á sjúkrahús víðsvegar um New York en ríkið hefur farið einna verst út úr faraldrinum. Flest tilfelli sjúkdómsins í Bandaríkjunum hafa komið upp í New York og eru 519 látnir í ríkinu, en alls hafa 1.588 látist á landsvísu. Sjá einnig: Trump efast um þörf fyrir mikinn fjölda öndunarvéla Andrew Cuomo ríkisstjóri segir þörf fyrir 87 þúsund sjúkrarúm, 37 þúsund gjörgæslurúm og 26 þúsund öndunarvélar umfram það sem fyrir er vegna þess álags sem kórónufaraldurinn skapar. „Við erum afar þakklát. Við þurfum hverja einustu öndunarvél sem við getum fengið næstu vikur til þess að bjarga lífum,“ skrifaði Cuomo á Twitter þar sem hann þakkaði Musk fyrir framtakið. I spoke with @elonmusk late last night. He s donating hundreds of ventilators to New York City and State, including our public hospitals. We re deeply grateful. We need every ventilator we can get our hands on these next few weeks to save lives.— Mayor Bill de Blasio (@NYCMayor) March 27, 2020 Musk hefur nú þegar keypt 1.255 öndunarvélar frá þremur framleiðendum og mun Tesla gefa allar öndunarvélar, sama hvort fyrirtækið kaupi þær eða framleiði þær. Fyrirtækið muni bjóða fram alla hjálp sem það getur. Bandaríkin tróna nú á toppi landalistans yfir greind kórónuveirutilfelli, með alls 101.652 tilfelli, sem eru fleiri en hafa greinst í Kína þar sem talið er að kórónuveiran hafi átt upptök sín.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tesla Tengdar fréttir Leikarinn Mark Blum lést af völdum kórónuveirunnar 27. mars 2020 07:47 Stærsti björgunarpakki sögunnar samþykktur á Bandaríkjaþingi Björgunarpakki fyrir fyrirtæki, launafólk og heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirufaraldursins sem hljóðar upp á 2,2 biljónir dollara var samþykktur einróma í öldungadeild Bandaríkjaþings í nótt. Búist er við því að fulltrúadeildin afgreiði þennan stærsta björgunarpakka í sögunni á morgun. 26. mars 2020 09:09 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Fleiri fréttir Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Sjá meira
Stærsti björgunarpakki sögunnar samþykktur á Bandaríkjaþingi Björgunarpakki fyrir fyrirtæki, launafólk og heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirufaraldursins sem hljóðar upp á 2,2 biljónir dollara var samþykktur einróma í öldungadeild Bandaríkjaþings í nótt. Búist er við því að fulltrúadeildin afgreiði þennan stærsta björgunarpakka í sögunni á morgun. 26. mars 2020 09:09