Merkel þakkar Þjóðverjum en ekki verður slakað á aðgerðum Andri Eysteinsson skrifar 28. mars 2020 11:26 Angela Merkel, kanslari Þýskalands. Getty/Sean Gallup Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segir Þjóðverja hafa tekið vel í reglur sem settar voru til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Merkel sem heldur úti vikulegu hlaðvarpi þakkaði þjóð sinni fyrir viðbrögðin. „Þegar ég sé hvernig nær allir hafa breytt háttum sínum, hvernig allir komast hjá óþarfa snertingum vegna þess að það kann að auka líkurnar á smiti. Þá vil ég einfaldlega þakka ykkur frá dýpstu hjartarótum,“ sagði Merkel. Staðfest tilfelli kórónuveirunnar í Þýskalandi eru nú 48.582 talsins samkvæmt tölum Robert Koch stofnunarinnar í smitsjúkdómum en Reuters styðst við þær tölur. Þar kemur einnig fram að 325 Þjóðverjar hafi látist af völdum COVID-19 sjúkdómsins. Aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur sett af stað eru á þá leið að skólum, verslunum, veitingastöðum og íþróttamannvirkjum hefur verið lokað. Starfsmannastjóri Kanslarans, Helge Braun, segir að ekki verði slakað á aðgerðunum fyrr en 20. apríl næstkomandi, í fyrsta lagi. Þrátt fyrir gagnrýnisraddir sem segja þýska hagkerfið lamast vegna aðgerðanna. Í hlaðvarpi sínu sagði Kanslarinn að Þjóðverjar þyrftu að sýna þolinmæði, tölur um ný smit gefi enga ástæðu til að slaka á. „Tala nýrra smita tvöfaldast á fimm og hálfum degi, tvöföldunin verður að vera að minnsta kosti á tíu daga fresti til þess að sliga ekki heilbrigðiskerfið,“ sagði Merkel. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Sjá meira
Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, segir Þjóðverja hafa tekið vel í reglur sem settar voru til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Merkel sem heldur úti vikulegu hlaðvarpi þakkaði þjóð sinni fyrir viðbrögðin. „Þegar ég sé hvernig nær allir hafa breytt háttum sínum, hvernig allir komast hjá óþarfa snertingum vegna þess að það kann að auka líkurnar á smiti. Þá vil ég einfaldlega þakka ykkur frá dýpstu hjartarótum,“ sagði Merkel. Staðfest tilfelli kórónuveirunnar í Þýskalandi eru nú 48.582 talsins samkvæmt tölum Robert Koch stofnunarinnar í smitsjúkdómum en Reuters styðst við þær tölur. Þar kemur einnig fram að 325 Þjóðverjar hafi látist af völdum COVID-19 sjúkdómsins. Aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur sett af stað eru á þá leið að skólum, verslunum, veitingastöðum og íþróttamannvirkjum hefur verið lokað. Starfsmannastjóri Kanslarans, Helge Braun, segir að ekki verði slakað á aðgerðunum fyrr en 20. apríl næstkomandi, í fyrsta lagi. Þrátt fyrir gagnrýnisraddir sem segja þýska hagkerfið lamast vegna aðgerðanna. Í hlaðvarpi sínu sagði Kanslarinn að Þjóðverjar þyrftu að sýna þolinmæði, tölur um ný smit gefi enga ástæðu til að slaka á. „Tala nýrra smita tvöfaldast á fimm og hálfum degi, tvöföldunin verður að vera að minnsta kosti á tíu daga fresti til þess að sliga ekki heilbrigðiskerfið,“ sagði Merkel.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Fleiri fréttir Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Sjá meira