Framverðir í veirubaráttunni í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 29. mars 2020 16:45 Fámenn framvarðasveit fólks með her heilbrigðisstarfsfólks að baki sér er beinlínis á víglínunni í þeirri baráttu sem samfélagið á nú í við hina skæðu kórónuveiru og covid19 sjúkdóminn sem hún veldur. Tveir slíkir framverðir mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í dag. Í fyrri hluta þáttarins er rætt við Má Kristjánsson yfirlækni smitsjúkdómadeildar Landspítalans þar sem öll starfsemi hefur verið endurskipulögð til að efla varnir íslenska heilbrigðiskerfisins og möguleika þess til að taka á afleiðingum þess að þúsundir manna smitist og hundruð manna þurfi á sértækri læknisþjónustu að halda. Svala Jóhannsdóttir verkefnastýra Frú Ragnheiðar hjá Rauða kross Íslands er daglega á vettvangi þar sem viðkæmustu einstaklingar samfélagsins berjast fyrir lífi sínu. Fólk með alvarlega fíknisjúkdóma og neytir vímuefna í æð daglega. Þessi hópur þarf nú að glíma við þurð á ólöglega vímuefnamarkaðnum vegna takmarkana á ferðalögum og aðgangur að bestu meðferð sem er möguleg er ekki alltaf til staðar. Ekki missa af fólkinu sem raunverulega veit hvað er að gerast í kórónu veiru faraldrinum hér á landi sem og annars staðar í heiminmum í Víglínunni. Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 17:40 og kemur snemma í kvöld inn á sjónvarpshluta Vísis. Tengdar fréttir Meira en þúsund smit staðfest hér á landi og níu á gjörgæslu Smitum hefur fjölgað um 57 síðan í gær. 29. mars 2020 13:01 Svona var 29. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur var í dag líkt og síðustu daga. 29. mars 2020 13:32 Kórónuveirusmit á sængurlegudeild Kórónuveirusmit kom upp á sængurlegudeild Landspítalans í gærkvöldi. Nýbakaður faðir, sem reyndist smitaður, hafði verið á spítalanum með móður og barni í fimm daga - meðal annars verið á vökudeild. Yfirljósmóðir segir að reglur hafi nú verið hertar. 29. mars 2020 12:00 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Fleiri fréttir Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Sjá meira
Fámenn framvarðasveit fólks með her heilbrigðisstarfsfólks að baki sér er beinlínis á víglínunni í þeirri baráttu sem samfélagið á nú í við hina skæðu kórónuveiru og covid19 sjúkdóminn sem hún veldur. Tveir slíkir framverðir mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í dag. Í fyrri hluta þáttarins er rætt við Má Kristjánsson yfirlækni smitsjúkdómadeildar Landspítalans þar sem öll starfsemi hefur verið endurskipulögð til að efla varnir íslenska heilbrigðiskerfisins og möguleika þess til að taka á afleiðingum þess að þúsundir manna smitist og hundruð manna þurfi á sértækri læknisþjónustu að halda. Svala Jóhannsdóttir verkefnastýra Frú Ragnheiðar hjá Rauða kross Íslands er daglega á vettvangi þar sem viðkæmustu einstaklingar samfélagsins berjast fyrir lífi sínu. Fólk með alvarlega fíknisjúkdóma og neytir vímuefna í æð daglega. Þessi hópur þarf nú að glíma við þurð á ólöglega vímuefnamarkaðnum vegna takmarkana á ferðalögum og aðgangur að bestu meðferð sem er möguleg er ekki alltaf til staðar. Ekki missa af fólkinu sem raunverulega veit hvað er að gerast í kórónu veiru faraldrinum hér á landi sem og annars staðar í heiminmum í Víglínunni. Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 17:40 og kemur snemma í kvöld inn á sjónvarpshluta Vísis.
Tengdar fréttir Meira en þúsund smit staðfest hér á landi og níu á gjörgæslu Smitum hefur fjölgað um 57 síðan í gær. 29. mars 2020 13:01 Svona var 29. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur var í dag líkt og síðustu daga. 29. mars 2020 13:32 Kórónuveirusmit á sængurlegudeild Kórónuveirusmit kom upp á sængurlegudeild Landspítalans í gærkvöldi. Nýbakaður faðir, sem reyndist smitaður, hafði verið á spítalanum með móður og barni í fimm daga - meðal annars verið á vökudeild. Yfirljósmóðir segir að reglur hafi nú verið hertar. 29. mars 2020 12:00 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Bein útsending: Trump kynnir friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Fleiri fréttir Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Sjá meira
Meira en þúsund smit staðfest hér á landi og níu á gjörgæslu Smitum hefur fjölgað um 57 síðan í gær. 29. mars 2020 13:01
Svona var 29. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur var í dag líkt og síðustu daga. 29. mars 2020 13:32
Kórónuveirusmit á sængurlegudeild Kórónuveirusmit kom upp á sængurlegudeild Landspítalans í gærkvöldi. Nýbakaður faðir, sem reyndist smitaður, hafði verið á spítalanum með móður og barni í fimm daga - meðal annars verið á vökudeild. Yfirljósmóðir segir að reglur hafi nú verið hertar. 29. mars 2020 12:00
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“