Lék viðbrögð stuðningsmanna allra tuttugu liðanna í enska boltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2020 12:30 Biðin tekur á fyrir stuðningsmenn Liverpool enda vantar liðinu aðeins sex stig í viðbót til að tryggja sér fyrsta Englandsmeistaratitil félagsins í þrjátíu ár. Getty/Robbie Jay Barratt Mikil óvissa er um framhald ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eins og hjá öllum stærstu deildum Evrópu. Fjölmiðlar hafa verið duglegir að fjalla um alls kyns vangaveltur um framhaldið en ennþá er stefnan sett á að klára tímabilið. Það á eftir að spila 92 leiki á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni og flest liðin eiga eftir níu leiki. Kórónuveirufaraldurinn hefur hins vegar séð til þess að ekkert hefur verið spilað í ensku úrvalsdeildinni í 42 daga eða síðan 9. mars síðastliðinn. Þessi langa bið hefur ekki gert liðunum auðveldara að byrja aftur að spila enda þurfa þau að taka lítið undirbúningstímabil áður en keppni hefst að nýju. ICYMI - I did one of my Premier League Fan Reaction videos 'If the season finished today'. FYI - Spanish FA have said that this is what's happening with La Liga if the season can't be completed... https://t.co/a257B51MPS— Lloyd Griffith (@LloydGriffith) April 16, 2020 Liðin tuttugu voru missátt með gang mála fyrstu sjö mánuði tímabilsins. Hver hefði þannig trúað því að nýliðar Sheffield United væru fyrir ofan Tottenham og Arsenal. Liverpool liðinu vantar aðeins tvo sigra til að tryggja sér langþráðan meistaratitil, Manchetser City, Leicester og Chelsea sitja í hinum Meistaradeildarsætunum og liðin í fallsætunum þremur eru Bournemouth, Aston Villa og Norwich City. Það er því alveg ljóst að stuðningsmenn liðanna tuttugu yrði misánægðir væri sú ákvörðun tekin að þurrka út tímabilið og byrja aftur næsta haust. Grínistinn Lloyd Griffith fékk þá hugmynd að setja sjálfan sig í spor þessara stuðningsmanna og leika viðbrögð þeirra við stöðu mála. Útkomuna má sjá hér fyrir neðan. watch on YouTube Enski boltinn Grín og gaman Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Mikil óvissa er um framhald ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eins og hjá öllum stærstu deildum Evrópu. Fjölmiðlar hafa verið duglegir að fjalla um alls kyns vangaveltur um framhaldið en ennþá er stefnan sett á að klára tímabilið. Það á eftir að spila 92 leiki á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni og flest liðin eiga eftir níu leiki. Kórónuveirufaraldurinn hefur hins vegar séð til þess að ekkert hefur verið spilað í ensku úrvalsdeildinni í 42 daga eða síðan 9. mars síðastliðinn. Þessi langa bið hefur ekki gert liðunum auðveldara að byrja aftur að spila enda þurfa þau að taka lítið undirbúningstímabil áður en keppni hefst að nýju. ICYMI - I did one of my Premier League Fan Reaction videos 'If the season finished today'. FYI - Spanish FA have said that this is what's happening with La Liga if the season can't be completed... https://t.co/a257B51MPS— Lloyd Griffith (@LloydGriffith) April 16, 2020 Liðin tuttugu voru missátt með gang mála fyrstu sjö mánuði tímabilsins. Hver hefði þannig trúað því að nýliðar Sheffield United væru fyrir ofan Tottenham og Arsenal. Liverpool liðinu vantar aðeins tvo sigra til að tryggja sér langþráðan meistaratitil, Manchetser City, Leicester og Chelsea sitja í hinum Meistaradeildarsætunum og liðin í fallsætunum þremur eru Bournemouth, Aston Villa og Norwich City. Það er því alveg ljóst að stuðningsmenn liðanna tuttugu yrði misánægðir væri sú ákvörðun tekin að þurrka út tímabilið og byrja aftur næsta haust. Grínistinn Lloyd Griffith fékk þá hugmynd að setja sjálfan sig í spor þessara stuðningsmanna og leika viðbrögð þeirra við stöðu mála. Útkomuna má sjá hér fyrir neðan. watch on YouTube
Enski boltinn Grín og gaman Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira