Lífið

Logi Bergmann fer yfir uppáhalds kvikmyndirnar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Groundhog Day er í sérstöku uppáhaldi hjá Loga Bergmanni.
Groundhog Day er í sérstöku uppáhaldi hjá Loga Bergmanni.

Þátturinn Sjáðu er á dagskrá Stöðvar 2 alla laugardaga fyrir fréttir og hefur Ásgeir Kolbeinsson séð um þættina í nokkur ár. Þar fer hann vanalega yfir það helsta sem gerist í bíó og sjónvarpsbransanum.

Á laugardaginn var þátturinn með öðru sniði vegna ástandsins og mætti fjölmiðlamaðurinn Logi Bergmann Eiðsson og fór yfir hans uppáhalds kvikmyndir og ræddi málin við Ásgeir.

„Ég mun svo halda þessu áfram næstu vikurnar eða á meðan kvikmyndahúsin eru lokuð og ekkert nýtt efni er að berast frá USA,“ segir Ásgeir Kolbeins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×