Guðjón: Hélt að „fokkerinn“ myndi ekki hafa það norður á Akureyri Anton Ingi Leifsson skrifar 1. apríl 2020 08:45 Guðjón með titilinn 1989. mynd/heimasíða ka Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson segir að titilinn með KA árið 1989 sé afar eftirminnilegur og sá titill sem kom mest á á óvart en KA varð þá Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins. KA vann 2-0 sigur á Keflavík í lokaleiknum og vann deildina með tveimur stigum meira en FH sem hafði fagnað í Krikanum, haldandi að þeir hafi unnið titilinn. Svo var ekki og lærisveinar Guðjóns stóðu uppi með bikarinn. Guðjón var gestur í Sportinu í kvöld í gær þar sem þessi reynslumikli þjálfari fór yfir víðan völl. „Sá sem var óvæntastur og kom mest á óvart og hefur lifað öðruvísi í minningunni er KA sigurinn 1989. Hann er mjög óvæntur en jafnframt mjög skemmtilegur. Hann var unnin á mjög dramatískan hátt,“ sagði Guðjón er hann rifjaði þetta upp í gær. „Svo ekki skemmir fyrir flugferðin þegar við skáluðum í brjáluðu veðri og maður hélt að fokkerinn myndi ekki hafa það norður á Akureyri. Okkur var sama um allt þá því að þá var sigurvíman og það var enginn hræddur því það var bara kampavínsgufa í vélinni og sigurtilfinning.“ Guðjón færði sig yfir til Skagans og ræddi þar gullaldartímabilið sem fór af það. „Það byrjar eiginlega 1991. Ég tek við liðinu ’91 og við fórum upp úr B-deildinni og vinnum deildina strax á fyrsta ári. Síðan vinnum við tvöfalt 1993. Það var svakalegur tími. Ég fór svo í KR í tvö ár og kom svo til baka aftur en Skagatíminn var mjög skemmtilegur og eftirminnilegur.“ Klippa: Sportið í kvöld - Guðjón um titilinn 1989 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Sportið í kvöld Einu sinni var... Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira
Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson segir að titilinn með KA árið 1989 sé afar eftirminnilegur og sá titill sem kom mest á á óvart en KA varð þá Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins. KA vann 2-0 sigur á Keflavík í lokaleiknum og vann deildina með tveimur stigum meira en FH sem hafði fagnað í Krikanum, haldandi að þeir hafi unnið titilinn. Svo var ekki og lærisveinar Guðjóns stóðu uppi með bikarinn. Guðjón var gestur í Sportinu í kvöld í gær þar sem þessi reynslumikli þjálfari fór yfir víðan völl. „Sá sem var óvæntastur og kom mest á óvart og hefur lifað öðruvísi í minningunni er KA sigurinn 1989. Hann er mjög óvæntur en jafnframt mjög skemmtilegur. Hann var unnin á mjög dramatískan hátt,“ sagði Guðjón er hann rifjaði þetta upp í gær. „Svo ekki skemmir fyrir flugferðin þegar við skáluðum í brjáluðu veðri og maður hélt að fokkerinn myndi ekki hafa það norður á Akureyri. Okkur var sama um allt þá því að þá var sigurvíman og það var enginn hræddur því það var bara kampavínsgufa í vélinni og sigurtilfinning.“ Guðjón færði sig yfir til Skagans og ræddi þar gullaldartímabilið sem fór af það. „Það byrjar eiginlega 1991. Ég tek við liðinu ’91 og við fórum upp úr B-deildinni og vinnum deildina strax á fyrsta ári. Síðan vinnum við tvöfalt 1993. Það var svakalegur tími. Ég fór svo í KR í tvö ár og kom svo til baka aftur en Skagatíminn var mjög skemmtilegur og eftirminnilegur.“ Klippa: Sportið í kvöld - Guðjón um titilinn 1989 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Sportið í kvöld Einu sinni var... Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Sjá meira