Dauðsföllum fjölgar enn á Spáni og smit komin yfir hundrað þúsund Samúel Karl Ólason skrifar 1. apríl 2020 15:24 Tilkynnt var í dag að minnst 864 hafa dáið á síðasta sólarhring. Sú tala hefur aldrei verið hærri á Spáni og heilt yfir eru 9.053 dánir. AP/Manu Fernandez Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. Þrátt fyrir að dregið hafi úr fjölgun nýrra greindra smita fjölgar dauðsföllum sífellt, fyrir utan smávægilega fækkun fyrir helgi. Tilkynnt var í dag að minnst 864 hafa dáið á síðasta sólarhring. Sú tala hefur aldrei verið hærri á Spáni og heilt yfir eru 9.053 dánir. Alls hafa greinst 102.136 smit. Spánn er næst efst á lista ríkja þar sem flestir hafa dáið. Ítalía er efst en þar hafa 12.428 dáið, samkvæmt tölum Johns Hopkins háskólans. Flestir Spánverjar voru settir í útgöngubann þann 14. mars en nýja kórónuveiran virðist hafa haldið áfram að dreifa úr sér en þó hægar en áður. Meðal þeirra sem hafa smitast eru þrír ráðherrar og eiginkona Pedro Sanchez, forsætisráðherra. Þar að auki hafa þrír af fimm meðlimum sérstakrar nefndar sem stofnuð var til að veita þjóðinni upplýsingar um faraldurinn greinst með veiruna, samkvæmt frétt Reuters. Sjá einnig: Óttaslegin á Spáni og komast ekki heim El País segir að skimun fyrir smitum nái enn eingöngu til fólks sem sýnir mikil einkenni. Það þykir til marks um að útbreiðsla veirunnar sé í raun mun meiri en vitað sé. Til að mynda hafi greinst 29.284 smit í Madríd en þar hafa þó 3.865 dáið sem þykir óeðlilega hátt hlutfall. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Yfirvöld á Spáni hafa nú staðfest rúmlega hundrað þúsund smit þar í landi og dauðsföll hafa aldrei verið fleiri á einum degi. Þrátt fyrir að dregið hafi úr fjölgun nýrra greindra smita fjölgar dauðsföllum sífellt, fyrir utan smávægilega fækkun fyrir helgi. Tilkynnt var í dag að minnst 864 hafa dáið á síðasta sólarhring. Sú tala hefur aldrei verið hærri á Spáni og heilt yfir eru 9.053 dánir. Alls hafa greinst 102.136 smit. Spánn er næst efst á lista ríkja þar sem flestir hafa dáið. Ítalía er efst en þar hafa 12.428 dáið, samkvæmt tölum Johns Hopkins háskólans. Flestir Spánverjar voru settir í útgöngubann þann 14. mars en nýja kórónuveiran virðist hafa haldið áfram að dreifa úr sér en þó hægar en áður. Meðal þeirra sem hafa smitast eru þrír ráðherrar og eiginkona Pedro Sanchez, forsætisráðherra. Þar að auki hafa þrír af fimm meðlimum sérstakrar nefndar sem stofnuð var til að veita þjóðinni upplýsingar um faraldurinn greinst með veiruna, samkvæmt frétt Reuters. Sjá einnig: Óttaslegin á Spáni og komast ekki heim El País segir að skimun fyrir smitum nái enn eingöngu til fólks sem sýnir mikil einkenni. Það þykir til marks um að útbreiðsla veirunnar sé í raun mun meiri en vitað sé. Til að mynda hafi greinst 29.284 smit í Madríd en þar hafa þó 3.865 dáið sem þykir óeðlilega hátt hlutfall.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Mest lesið Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira