Heilbrigðisstarfsfólk fær milljarð í umbun á meðan lögreglumenn bíða eftir nýjum kjarasamningi Jóhann K. Jóhannsson skrifar 22. apríl 2020 18:45 Lögreglumenn saka samninganefnd ríkisins um að tefja fyrir í samningaviðræðum um nýjan kjarasamning. Lögreglumenn hafa verið samningslausir í ár og sér ekki fyrir endann á viðræðum. „Við erum bara enn þá í viðræðum. Þær ganga frekar hægt. Að okkar mati eru þær frekar einhæfar. Þetta snýst einhvern veginn meira um okkur heldur en að tveir aðilar nái saman,“ segir Baldur Ólafsson, lögreglumaður sem einnig á sæti í stjórn Landssambands lögreglumanna. Baldur Ólafsson, varðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Einar Lögreglumenn hafa fá tækifæri til þess að bregðast við því enginn er verkfallsrétturinn. „Það hlýtur að vera út af einhverri ástæðu. Að við séum þjóðfélagslega mikilvæg,“ segir Baldur. Lögreglumenn fagna umbun til heilbrigðisstarfsfólks í framlínu sem þeir segja að eigi skilið Lögreglumenn fagna þeirri ákvörðun stjórnvalda um að verja milljarði í launauppbót til heilbrigðisstarfsfólks í framlínu vegna kórónuveirunnar, sem þeir segja að eigi það fullkomlega skilið. Helgi Már Tulinius, varðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Bjarni Lögreglumenn sitja og bíða þeir eftir að laun þeirra verði leiðrétt „Við erum að fara fram á að launataflan okkar verði leiðrétt og sett á þann stað þar sem hún á að vera og að klárað sé að semja um þá hluti sem að í rauninni er búið að semja um og hafa ekki verið kláraðir,“ segir Helgi Már Tulinius, lögreglumaður. Helgi segir óþreyju og pirrings farið að gæta meðal lögreglumanna. „Menn virðast orðnir langþreyttir á því að það sé ekki samið og það sé ekki virt viðlits hvers eðlis starfið er sem að við erum að fást við,“ segir Helgi. Lögreglan Kjaramál Landspítalinn Vinnumarkaður Tengdar fréttir Útköll lögreglu tímafrekari og erfiðari úrlausnar Útköllum og verkefnum lögreglu hefur fækkað frá því að kórónuveiran kom til Íslands. Útköllin hafa að sama skapi breyst. Eru mörg hver tímafrekari og erfiðari úrlausnar. Fíkniefnamálum hefur fækkað og ofbeldismálum fjölgað. 21. apríl 2020 23:15 Vanari því að elta brotamenn en að koma fólki í sóttkví Nú er að verða mánuður liðinn frá því að teymið hóf störf og sáu sex sérfræðingar þá um það að rekja fyrstu þrjú tilfelli kórónuveirunnar hér á landi. Nú er svo komið að um og yfir 52 sina verkefnum teymisins og það er nóg að gera. 27. mars 2020 14:31 Steypubíll eltur af lögreglu á Sæbraut Lögreglan veitti steypubíl eftirför í Reykjavík í dag. Mikil hætta skapaðist þegar bíllinn ók á móti umferð. 11. mars 2020 08:37 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fleiri fréttir Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira
Lögreglumenn saka samninganefnd ríkisins um að tefja fyrir í samningaviðræðum um nýjan kjarasamning. Lögreglumenn hafa verið samningslausir í ár og sér ekki fyrir endann á viðræðum. „Við erum bara enn þá í viðræðum. Þær ganga frekar hægt. Að okkar mati eru þær frekar einhæfar. Þetta snýst einhvern veginn meira um okkur heldur en að tveir aðilar nái saman,“ segir Baldur Ólafsson, lögreglumaður sem einnig á sæti í stjórn Landssambands lögreglumanna. Baldur Ólafsson, varðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Einar Lögreglumenn hafa fá tækifæri til þess að bregðast við því enginn er verkfallsrétturinn. „Það hlýtur að vera út af einhverri ástæðu. Að við séum þjóðfélagslega mikilvæg,“ segir Baldur. Lögreglumenn fagna umbun til heilbrigðisstarfsfólks í framlínu sem þeir segja að eigi skilið Lögreglumenn fagna þeirri ákvörðun stjórnvalda um að verja milljarði í launauppbót til heilbrigðisstarfsfólks í framlínu vegna kórónuveirunnar, sem þeir segja að eigi það fullkomlega skilið. Helgi Már Tulinius, varðstjóri hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Bjarni Lögreglumenn sitja og bíða þeir eftir að laun þeirra verði leiðrétt „Við erum að fara fram á að launataflan okkar verði leiðrétt og sett á þann stað þar sem hún á að vera og að klárað sé að semja um þá hluti sem að í rauninni er búið að semja um og hafa ekki verið kláraðir,“ segir Helgi Már Tulinius, lögreglumaður. Helgi segir óþreyju og pirrings farið að gæta meðal lögreglumanna. „Menn virðast orðnir langþreyttir á því að það sé ekki samið og það sé ekki virt viðlits hvers eðlis starfið er sem að við erum að fást við,“ segir Helgi.
Lögreglan Kjaramál Landspítalinn Vinnumarkaður Tengdar fréttir Útköll lögreglu tímafrekari og erfiðari úrlausnar Útköllum og verkefnum lögreglu hefur fækkað frá því að kórónuveiran kom til Íslands. Útköllin hafa að sama skapi breyst. Eru mörg hver tímafrekari og erfiðari úrlausnar. Fíkniefnamálum hefur fækkað og ofbeldismálum fjölgað. 21. apríl 2020 23:15 Vanari því að elta brotamenn en að koma fólki í sóttkví Nú er að verða mánuður liðinn frá því að teymið hóf störf og sáu sex sérfræðingar þá um það að rekja fyrstu þrjú tilfelli kórónuveirunnar hér á landi. Nú er svo komið að um og yfir 52 sina verkefnum teymisins og það er nóg að gera. 27. mars 2020 14:31 Steypubíll eltur af lögreglu á Sæbraut Lögreglan veitti steypubíl eftirför í Reykjavík í dag. Mikil hætta skapaðist þegar bíllinn ók á móti umferð. 11. mars 2020 08:37 Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Fleiri fréttir Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira
Útköll lögreglu tímafrekari og erfiðari úrlausnar Útköllum og verkefnum lögreglu hefur fækkað frá því að kórónuveiran kom til Íslands. Útköllin hafa að sama skapi breyst. Eru mörg hver tímafrekari og erfiðari úrlausnar. Fíkniefnamálum hefur fækkað og ofbeldismálum fjölgað. 21. apríl 2020 23:15
Vanari því að elta brotamenn en að koma fólki í sóttkví Nú er að verða mánuður liðinn frá því að teymið hóf störf og sáu sex sérfræðingar þá um það að rekja fyrstu þrjú tilfelli kórónuveirunnar hér á landi. Nú er svo komið að um og yfir 52 sina verkefnum teymisins og það er nóg að gera. 27. mars 2020 14:31
Steypubíll eltur af lögreglu á Sæbraut Lögreglan veitti steypubíl eftirför í Reykjavík í dag. Mikil hætta skapaðist þegar bíllinn ók á móti umferð. 11. mars 2020 08:37