Fremstu pílukastarar Íslands mætast á Stöð 2 Sport Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2020 11:20 Sýnt verður frá pílumótinu næstu tvo daga á Stöð 2 Sport. mynd/stöð 2 sport Átta af fremstu pílukösturum Íslands eigast við á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í dag og á morgun. Þetta er fyrsta íþróttamótið á landinu eftir að samkomubannið var sett á vegna kórónuveirufaraldursins. Klukkan 21:00 í kvöld hefst útsending frá átta manna úrslitum á Stöð 2 Sport. Klukkan 21:00 á laugardaginn er svo komið að undanúrslitunum og loks úrslitaviðureigninni. Átta manna úrslitin: Björn Steinar Brynjólfsson - Pétur Rúðrik GuðmundssonAlexander Þorvaldsson - Matthías Örn FriðrikssonVitor Charrua - Ingibjörg MagnúsdóttirHallgrímur Egilsson - Axel Máni Pétursson „Þetta hefur verið smá tíma í vinnslu. Ég er í stjórn íslenska pílukastssambandsins og okkar markmið er að stækka íslenskt pílukast og koma því í sjónvarpið. Við ákváðum að vera með boðsmót þar sem átta af bestu pílukösturum Íslands tækju þátt,“ sagði Matthías Örn Friðriksson, einn þátttakanda á mótinu og Íslandsmeistari í pílukasti, í samtali við Vísi í dag. „Við spilum þennan hefðbundna 501 leik, þar þú byrjar með 501 stig og reynir að koma þér niður á núll á undan mótherjanum. Þú verður að koma þér niður á núllið með því að hitta ysta hringinn á spjaldinu sem er tvöfald tala,“ sagði Matthías um fyrirkomulag mótsins. Í átta manna og undanúrslitunum þurfa keppendur að vinna fimm leggi til að komast áfram. Í úrslitaleiknum þarf svo að vinna sex leiki. Páll Sævar Guðjónsson, Röddin sjálf, sér um að lýsa mótinu. Páll, sem er landsfrægur sem vallarþulur á A-landsleikjum Íslands í fótbolta, hefur lýst HM í pílukasti á Stöð 2 Sport undanfarin ár. Pílukast Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Átta af fremstu pílukösturum Íslands eigast við á boðsmóti Stöðvar 2 Sports í dag og á morgun. Þetta er fyrsta íþróttamótið á landinu eftir að samkomubannið var sett á vegna kórónuveirufaraldursins. Klukkan 21:00 í kvöld hefst útsending frá átta manna úrslitum á Stöð 2 Sport. Klukkan 21:00 á laugardaginn er svo komið að undanúrslitunum og loks úrslitaviðureigninni. Átta manna úrslitin: Björn Steinar Brynjólfsson - Pétur Rúðrik GuðmundssonAlexander Þorvaldsson - Matthías Örn FriðrikssonVitor Charrua - Ingibjörg MagnúsdóttirHallgrímur Egilsson - Axel Máni Pétursson „Þetta hefur verið smá tíma í vinnslu. Ég er í stjórn íslenska pílukastssambandsins og okkar markmið er að stækka íslenskt pílukast og koma því í sjónvarpið. Við ákváðum að vera með boðsmót þar sem átta af bestu pílukösturum Íslands tækju þátt,“ sagði Matthías Örn Friðriksson, einn þátttakanda á mótinu og Íslandsmeistari í pílukasti, í samtali við Vísi í dag. „Við spilum þennan hefðbundna 501 leik, þar þú byrjar með 501 stig og reynir að koma þér niður á núll á undan mótherjanum. Þú verður að koma þér niður á núllið með því að hitta ysta hringinn á spjaldinu sem er tvöfald tala,“ sagði Matthías um fyrirkomulag mótsins. Í átta manna og undanúrslitunum þurfa keppendur að vinna fimm leggi til að komast áfram. Í úrslitaleiknum þarf svo að vinna sex leiki. Páll Sævar Guðjónsson, Röddin sjálf, sér um að lýsa mótinu. Páll, sem er landsfrægur sem vallarþulur á A-landsleikjum Íslands í fótbolta, hefur lýst HM í pílukasti á Stöð 2 Sport undanfarin ár.
Pílukast Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira