Valsmenn fá ekki tækifæri á að vinna Áskorendabikarinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2020 13:48 Valsmenn voru komnir í 8-liða úrslit Áskorendabikars Evrópu. vísir/bára Keppni í Áskorendabikar Evrópu og EHF-bikarnum í handbolta hefur verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Valur var kominn í 8-liða úrslit Áskorendabikarsins þar sem liðið átti að mæta Halden frá Noregi. Tímabilinu hjá Val er því formlega lokið. Liðið stóð uppi sem sigurvegari í Olís-deild karla en ekki var keppt um Íslandsmeistaratitilinn. Ákveðið hefur verið að 16- og 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla fari ekki fram. Liðin sem voru í efstu tveimur sætum A- og B-riðils eru því komin í úrslitahelgina sem fer fram 28. og 29. desember í Köln í Þýskalandi. Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu A-riðil og eru komnir til Kölnar ásamt Paris Saint-Germain, Kiel og Veszprém. Guðjón Valur Sigurðsson lék með PSG í vetur en samningur hans við félagið er að renna út. #veluxehfcl: Last 16 and quarter-finals cannot be played. These 4 clubs are qualified for the VELUX #ehffinal4 2020. See you in Cologne on 28/29 December @FCBHandbol@psghand@thw_handball@telekomveszpremMore information on: https://t.co/CDnCFP2Eud pic.twitter.com/qtkNpnj8ll— EHF Champions League (@ehfcl) April 24, 2020 Evrópska handknattleikssambandið ætlar að freista þess að leika 8-liða úrslitin í Meistaradeild kvenna. Ef það tekst ekki fara Metz, Esbjerg, Györi og Brest í úrslitahelgina sem fer fram í Búdapest 5. og 6. september. Rut Jónsdóttir leikur með Esbjerg sem voru krýndir danskir meistarar á dögunum. Eins og fram kom fyrr í dag er íslenska karlalandsliðið komið á HM í Egyptalandi á næsta ári. Umspilsleikirnir um sæti á HM, sem áttu að fara fram í júní, voru blásnir af. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Valur Tengdar fréttir Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24. apríl 2020 13:21 Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Keppni í Áskorendabikar Evrópu og EHF-bikarnum í handbolta hefur verið blásin af vegna kórónuveirufaraldursins. Valur var kominn í 8-liða úrslit Áskorendabikarsins þar sem liðið átti að mæta Halden frá Noregi. Tímabilinu hjá Val er því formlega lokið. Liðið stóð uppi sem sigurvegari í Olís-deild karla en ekki var keppt um Íslandsmeistaratitilinn. Ákveðið hefur verið að 16- og 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu karla fari ekki fram. Liðin sem voru í efstu tveimur sætum A- og B-riðils eru því komin í úrslitahelgina sem fer fram 28. og 29. desember í Köln í Þýskalandi. Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona unnu A-riðil og eru komnir til Kölnar ásamt Paris Saint-Germain, Kiel og Veszprém. Guðjón Valur Sigurðsson lék með PSG í vetur en samningur hans við félagið er að renna út. #veluxehfcl: Last 16 and quarter-finals cannot be played. These 4 clubs are qualified for the VELUX #ehffinal4 2020. See you in Cologne on 28/29 December @FCBHandbol@psghand@thw_handball@telekomveszpremMore information on: https://t.co/CDnCFP2Eud pic.twitter.com/qtkNpnj8ll— EHF Champions League (@ehfcl) April 24, 2020 Evrópska handknattleikssambandið ætlar að freista þess að leika 8-liða úrslitin í Meistaradeild kvenna. Ef það tekst ekki fara Metz, Esbjerg, Györi og Brest í úrslitahelgina sem fer fram í Búdapest 5. og 6. september. Rut Jónsdóttir leikur með Esbjerg sem voru krýndir danskir meistarar á dögunum. Eins og fram kom fyrr í dag er íslenska karlalandsliðið komið á HM í Egyptalandi á næsta ári. Umspilsleikirnir um sæti á HM, sem áttu að fara fram í júní, voru blásnir af.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Valur Tengdar fréttir Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24. apríl 2020 13:21 Mest lesið Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir „Held að hann sé hundfúll með að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Sjá meira
Ísland komið á HM 2021 Umspilsleikirnir um sæti á HM 2021 í handbolta karla fara ekki fram. Ísland er komið á mótið. 24. apríl 2020 13:21