Telja að kviknað hafi í fjölbýlishúsi í Stokkhólmi vegna gáleysis Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. apríl 2020 08:08 Eldurinn kviknaði í Järfälla, norður af Stokkhólmi, í nótt. EPA/FREDRIK PERSSON Níu hæða fjölbýlishús brann í nótt í Järfälla, norður af Stokkhólmi. Slökkviliði barst tilkynning laust eftir miðnætti að staðartíma um brunann. Enn loga glæður í þaki hússins en slökkvilið hefur náð tökum á eldinum. Frá þessu er greint á vef sænska ríkisútvarpsins. Að sögn Tommy Wållberg, stjórnanda slökkviliðs á vettvangi, hefur slökkviliðið náð tökum á eldinum. „Það eru ennþá glóðir í þakinu en það er ekki lengur nein hætta á að eldurinn dreifi úr sér. Það er flókið að berjast við eldinn því hann er svo hátt uppi og þar af leiðandi erfitt að rífa niður þakið og svo framvegis,“ sagði hann í samtali við fréttamenn klukkan 6:20 í morgun. View this post on Instagram Flerfamiljshus brinner i Järfälla A post shared by Brottsplats Stockholm (@brottsplats_stockholm) on Apr 25, 2020 at 3:54pm PDT Eldurinn logaði í alla nótt og var hann að mestu í þakinu. Því var byrjað á að rýma aðeins íbúðir á efstu hæð en eftir því sem leið á nóttina var ákveðið að rýma húsið allt. Í húsinu búa 136. Fimmtíu slökkviliðsmenn voru á staðnum í nótt og sjúkrabílar tiltækir. Enn er ekki vitað hvort einhver hafi þurft að fá aðhlynningu á vettvangi. View this post on Instagram Redan under fredagen vid 21:33 larmades räddningstjänsten till Hammarvägen i Järfälla . Då slog hantverkare larm om att det brann i isoleringen på taket efter ett jobb. Brandkåren åkte dit och släckte den mindre branden. Lite mer än ett dygn senare inträffar det igen. Kl 00:27 den 26 April kom larmet igen. 50 brandmän och flera ambulanser är på plats. Det är oklart om någon är skadad. Först evakuerades de översta våningarna sedan fattades beslut om att evakuera hela byggnaden. #järfälla #brand A post shared by Brottsplats Stockholm (@brottsplats_stockholm) on Apr 25, 2020 at 5:55pm PDT Lögreglan hefur hafið rannsókn á tildrögum eldsins en lögreglan telur að hann hafi kviknað vegna gáleysis. „Ég get ekki útskýrt það nákvæmlega en við teljum að eldurinn hafi kviknað vegna gáleysis,“ sagði Andreas Dahlin, lögreglumaður á vettvangi. Svíþjóð Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Níu hæða fjölbýlishús brann í nótt í Järfälla, norður af Stokkhólmi. Slökkviliði barst tilkynning laust eftir miðnætti að staðartíma um brunann. Enn loga glæður í þaki hússins en slökkvilið hefur náð tökum á eldinum. Frá þessu er greint á vef sænska ríkisútvarpsins. Að sögn Tommy Wållberg, stjórnanda slökkviliðs á vettvangi, hefur slökkviliðið náð tökum á eldinum. „Það eru ennþá glóðir í þakinu en það er ekki lengur nein hætta á að eldurinn dreifi úr sér. Það er flókið að berjast við eldinn því hann er svo hátt uppi og þar af leiðandi erfitt að rífa niður þakið og svo framvegis,“ sagði hann í samtali við fréttamenn klukkan 6:20 í morgun. View this post on Instagram Flerfamiljshus brinner i Järfälla A post shared by Brottsplats Stockholm (@brottsplats_stockholm) on Apr 25, 2020 at 3:54pm PDT Eldurinn logaði í alla nótt og var hann að mestu í þakinu. Því var byrjað á að rýma aðeins íbúðir á efstu hæð en eftir því sem leið á nóttina var ákveðið að rýma húsið allt. Í húsinu búa 136. Fimmtíu slökkviliðsmenn voru á staðnum í nótt og sjúkrabílar tiltækir. Enn er ekki vitað hvort einhver hafi þurft að fá aðhlynningu á vettvangi. View this post on Instagram Redan under fredagen vid 21:33 larmades räddningstjänsten till Hammarvägen i Järfälla . Då slog hantverkare larm om att det brann i isoleringen på taket efter ett jobb. Brandkåren åkte dit och släckte den mindre branden. Lite mer än ett dygn senare inträffar det igen. Kl 00:27 den 26 April kom larmet igen. 50 brandmän och flera ambulanser är på plats. Det är oklart om någon är skadad. Först evakuerades de översta våningarna sedan fattades beslut om att evakuera hela byggnaden. #järfälla #brand A post shared by Brottsplats Stockholm (@brottsplats_stockholm) on Apr 25, 2020 at 5:55pm PDT Lögreglan hefur hafið rannsókn á tildrögum eldsins en lögreglan telur að hann hafi kviknað vegna gáleysis. „Ég get ekki útskýrt það nákvæmlega en við teljum að eldurinn hafi kviknað vegna gáleysis,“ sagði Andreas Dahlin, lögreglumaður á vettvangi.
Svíþjóð Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira