Veiran greindist í minkum í Hollandi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. apríl 2020 22:17 Minkurinn á myndinni tengist fréttinni ekki með beinum hætti. Vísir/Getty Kórónuveiran sem valdið getur Covid-19 hefur greinst í minkum á tveimur hollenskum minkabúum. Ekki er talið að dýr geti smitað mannfólk af veirunni. Samkvæmt tilkynningu frá hollenskum stjórnvöldum eru búin tvö staðsett í bæjunum Gemert-Bakel og Laarbek, í suðurhluta Hollands. Þá segir að minkarnir sem smituðust hafi sýnt nokkur einkenni Covid-19, þar á meðal erfiðleika við öndun. Þá hafa nokkrir starfsmenn búana greinst með Covid-19, og er gengið út frá því að þeir hafi smitað dýrin. Almenningi er ráðlagt að halda minnst 400 metra fjarlægð frá umræddum búum, eigi það leið fram hjá þeim. Nokkur dæmi þess að dýr hafi greinst með veiruna. Í lok síðasta mánaðar greindist til að mynda belgískur köttur með veiruna, en hann er talinn hafa smitast af mönnum. Þannig er almennt gengið út frá því að dýr séu ekki verulegur hluti af smitkeðjunni. Líklegra sé að menn geti smitað dýr af veirunni, en ekki öfugt. Þrátt fyrir þetta er búið að loka vegi sem liggur nálægt búunum, til þess að gæta ýtrasta öryggis. Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Kórónuveiran sem valdið getur Covid-19 hefur greinst í minkum á tveimur hollenskum minkabúum. Ekki er talið að dýr geti smitað mannfólk af veirunni. Samkvæmt tilkynningu frá hollenskum stjórnvöldum eru búin tvö staðsett í bæjunum Gemert-Bakel og Laarbek, í suðurhluta Hollands. Þá segir að minkarnir sem smituðust hafi sýnt nokkur einkenni Covid-19, þar á meðal erfiðleika við öndun. Þá hafa nokkrir starfsmenn búana greinst með Covid-19, og er gengið út frá því að þeir hafi smitað dýrin. Almenningi er ráðlagt að halda minnst 400 metra fjarlægð frá umræddum búum, eigi það leið fram hjá þeim. Nokkur dæmi þess að dýr hafi greinst með veiruna. Í lok síðasta mánaðar greindist til að mynda belgískur köttur með veiruna, en hann er talinn hafa smitast af mönnum. Þannig er almennt gengið út frá því að dýr séu ekki verulegur hluti af smitkeðjunni. Líklegra sé að menn geti smitað dýr af veirunni, en ekki öfugt. Þrátt fyrir þetta er búið að loka vegi sem liggur nálægt búunum, til þess að gæta ýtrasta öryggis.
Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Dýr Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira