Segir framkvæmdastjórum félaganna að halda sig fjarri sviðsljósinu: „Eins og þegar dómarinn verður aðalstjarnan“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. apríl 2020 07:39 Lárus Orri þjálfaði uppeldisfélagið sumarið 2017 og 2018. mynd/þórtv Fyrrum landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Lárus Orri Sigurðsson, virðist vera orðinn þreyttur á því að hlusta á framkvæmdastjóra félaganna og segir þeim að halda sig fjarri sviðsljósinu. Mikið hefur verið rætt og ritað um fjárhag íslenskra liða að undanförnu vegna kóronuveirunnar sem nú ríður yfir en þar af leiðandi hefur verið mikið rætt við framkvæmdastjóra félaganna um hvernig staðan er á þeim bænum. Lárus Orri kallar ekki allt ömmu sína og setti inn færslu á Twitter í gær þar sem hann sagðist vera orðinn þreyttur á því að hlusta á framkvæmdastjóranna endalaust í fjölmiðlum. Hann sagði þeim að halda sig fjarri sviðsljósinu og þeir ættu bara að sinna sínu starfi. Að hlusta endalaust á framkvæmdastjóra félagana í fjölmiðlum þessa dagana er eins og þegar dómarinn verður aðalstjarnan í leik. Boring. Stay out of the limelight. Do your job and keep a low profile. Hlakka til að heyra aftur í þjálfurum og leikmönnum og þeirra skoðun — Lárus Sigurðsson (@larussig) April 27, 2020 Hann líkti þessu við eins og þegar dómarinn verður aðalstjarnan í leiknum en hann sagðist einnig hlakka til að heyra aftur í þjálfurum og leikmönnum liðanna. Lárus lék 42 leiki með íslenska landsliðinu auk þess sem hann spilaði fyrir Þór, Stoke, WBA og ÍA. Hann þjálfaði síðast Þór en hætti eftir sumarið 2018. Íslenski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Fyrrum landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Lárus Orri Sigurðsson, virðist vera orðinn þreyttur á því að hlusta á framkvæmdastjóra félaganna og segir þeim að halda sig fjarri sviðsljósinu. Mikið hefur verið rætt og ritað um fjárhag íslenskra liða að undanförnu vegna kóronuveirunnar sem nú ríður yfir en þar af leiðandi hefur verið mikið rætt við framkvæmdastjóra félaganna um hvernig staðan er á þeim bænum. Lárus Orri kallar ekki allt ömmu sína og setti inn færslu á Twitter í gær þar sem hann sagðist vera orðinn þreyttur á því að hlusta á framkvæmdastjóranna endalaust í fjölmiðlum. Hann sagði þeim að halda sig fjarri sviðsljósinu og þeir ættu bara að sinna sínu starfi. Að hlusta endalaust á framkvæmdastjóra félagana í fjölmiðlum þessa dagana er eins og þegar dómarinn verður aðalstjarnan í leik. Boring. Stay out of the limelight. Do your job and keep a low profile. Hlakka til að heyra aftur í þjálfurum og leikmönnum og þeirra skoðun — Lárus Sigurðsson (@larussig) April 27, 2020 Hann líkti þessu við eins og þegar dómarinn verður aðalstjarnan í leiknum en hann sagðist einnig hlakka til að heyra aftur í þjálfurum og leikmönnum liðanna. Lárus lék 42 leiki með íslenska landsliðinu auk þess sem hann spilaði fyrir Þór, Stoke, WBA og ÍA. Hann þjálfaði síðast Þór en hætti eftir sumarið 2018.
Íslenski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira