Bítið: Helgi Rúnar, Þórir, Þórey og Guðlaugur Þór meðal gesta Eiður Þór Árnason skrifar 2. apríl 2020 06:39 Morgunsjónvarpið var á sínum stað á Stöð 2 og Vísi. Það var fjölbreyttur Bítisþáttur að venju hjá Heimi Karlssyni og Sindra Sindrasyni í dag. Í fyrri hluta þáttarins var rætt við stjórnendur fyrirtækja sem hafa orðið fyrir skakkaföllum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Heimir og Sindri byrjuðu á því að ræða við Helga Rúnar Óskarsson, forstjóra 66°Norður, en fyrirtækið hefur tekið það að sér að framleiða hlífðarbúnað fyrir heilbrigðiskerfið. Einnig var staðan tekin á rekstri fyrirtækisins nú þegar fáir ferðamenn eru á ferli. Þá var næst rætt við Þóri Garðarson, forstjóra rútufyrirtækisins Gray line, og Þórey Reynisdóttur, framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Úrval útsýn um það hvernig útlitið er fyrir sumarferðir Íslendinga. Eftir klukkan átta mætti Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra í settið og greindi meðal annars frá því hvernig gengið hefur að koma Íslendingum staðsettum erlendis heim á leið. Næst komu Heimir og Sindri sér í samband við Thelmu sem býr í Tókýó. Hún hefur aðstoðað erlenda fjölmiðla við að finna áhugaverða viðmælendur og heimsótti japanskan mann sem syngur 200 þjóðsöngva á viðkomandi tungumálum, meðal annars þann íslenska. Þá mætti Runólfur Ólafsson, formaður FÍB og ræddi þróun bensínverðs hér á landi. Klippa: Bítið - Runólfur Ólafsson Þátturinn í dag endaði svo á páskaeggjagerð með Halldóri Kristjáni Sigurðssyni, bakara og konditor, og tónlistaratriði frá Birni Thoroddsen. Þátturinn er á dagskrá alla virka daga og byrjar klukkan 6:50. Hann er í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi. Lýkur sjónvarpsþættinum klukkan 9 en heldur svo áfram í útvarpi til klukkan 10. Bítið Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Sjá meira
Það var fjölbreyttur Bítisþáttur að venju hjá Heimi Karlssyni og Sindra Sindrasyni í dag. Í fyrri hluta þáttarins var rætt við stjórnendur fyrirtækja sem hafa orðið fyrir skakkaföllum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Heimir og Sindri byrjuðu á því að ræða við Helga Rúnar Óskarsson, forstjóra 66°Norður, en fyrirtækið hefur tekið það að sér að framleiða hlífðarbúnað fyrir heilbrigðiskerfið. Einnig var staðan tekin á rekstri fyrirtækisins nú þegar fáir ferðamenn eru á ferli. Þá var næst rætt við Þóri Garðarson, forstjóra rútufyrirtækisins Gray line, og Þórey Reynisdóttur, framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Úrval útsýn um það hvernig útlitið er fyrir sumarferðir Íslendinga. Eftir klukkan átta mætti Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra í settið og greindi meðal annars frá því hvernig gengið hefur að koma Íslendingum staðsettum erlendis heim á leið. Næst komu Heimir og Sindri sér í samband við Thelmu sem býr í Tókýó. Hún hefur aðstoðað erlenda fjölmiðla við að finna áhugaverða viðmælendur og heimsótti japanskan mann sem syngur 200 þjóðsöngva á viðkomandi tungumálum, meðal annars þann íslenska. Þá mætti Runólfur Ólafsson, formaður FÍB og ræddi þróun bensínverðs hér á landi. Klippa: Bítið - Runólfur Ólafsson Þátturinn í dag endaði svo á páskaeggjagerð með Halldóri Kristjáni Sigurðssyni, bakara og konditor, og tónlistaratriði frá Birni Thoroddsen. Þátturinn er á dagskrá alla virka daga og byrjar klukkan 6:50. Hann er í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi. Lýkur sjónvarpsþættinum klukkan 9 en heldur svo áfram í útvarpi til klukkan 10.
Bítið Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Sjá meira