Minnið, staða flugmanna og faraldrar fortíðarinnar í Bítinu Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2020 06:29 Minnið er mikilvægt og klukkan hálf átta mun Kolbeinn Sigurjónsson, frá Betra námi, taka minnistæknina fyrir í Bítinu á Bylgjunni og hjálpa fólki að muna betur. Jón Þór Þorvaldsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, mun ræða stöðu flugmanna vegna heimsfaraldursins og eftir uppsagnir Icelandair. Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir, mun leggja leið sína í hljóðverið og ræða um faraldra fortíðarinnar. Þar á meðal spænsku veikina og aðra faraldra. Lilja Kjalarsdóttir frá SagaMedica ætlar að ræða það hvort þörungar og ætihvönn drepi mögulega vírusa. Hún mun segja frá áhugaverðum niðurstöðum. Rafhjólasprengjan verður einnig tekin til skoðunar og verður rætt við Pétur Þór Halldórsson í Ellingsen um það. Svo verður talað við Guðmund Þórarinsson, sem gerðist atvinnumaður í fótbolta í Bandaríkjunum í febrúar, skömmu fyrir heimsfaraldurinn. Hann er bróður Ingós Þórarinssonar, veðurguðs, og semur einnig tónlist. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Hér að neðan má sjá Bítið í morgun í heild sinni. Klippa: Bítið í heild sinni Bítið Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Sjá meira
Minnið er mikilvægt og klukkan hálf átta mun Kolbeinn Sigurjónsson, frá Betra námi, taka minnistæknina fyrir í Bítinu á Bylgjunni og hjálpa fólki að muna betur. Jón Þór Þorvaldsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, mun ræða stöðu flugmanna vegna heimsfaraldursins og eftir uppsagnir Icelandair. Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi landlæknir, mun leggja leið sína í hljóðverið og ræða um faraldra fortíðarinnar. Þar á meðal spænsku veikina og aðra faraldra. Lilja Kjalarsdóttir frá SagaMedica ætlar að ræða það hvort þörungar og ætihvönn drepi mögulega vírusa. Hún mun segja frá áhugaverðum niðurstöðum. Rafhjólasprengjan verður einnig tekin til skoðunar og verður rætt við Pétur Þór Halldórsson í Ellingsen um það. Svo verður talað við Guðmund Þórarinsson, sem gerðist atvinnumaður í fótbolta í Bandaríkjunum í febrúar, skömmu fyrir heimsfaraldurinn. Hann er bróður Ingós Þórarinssonar, veðurguðs, og semur einnig tónlist. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Hér að neðan má sjá Bítið í morgun í heild sinni. Klippa: Bítið í heild sinni
Bítið Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Sjá meira