Rekinn hefði hann ekki unnið bikarinn 2009: „Reykmettuðu bakherbergin í Kópavogi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. maí 2020 15:00 Ólafur Kristjánsson á tíma sínum sem þjálfari Blika. Vísir/Daníel Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í dag og fyrrum þjálfari Breiðabliks, segir að hefði hann ekki stýrt Blikum til bikarmeistaratitils árið 2009 hefði hann verið rekinn hjá félaginu. Ólafur var gestur Gumma Ben í Sportinu í kvöld sem var sýnt í gærkvöldi þar sem rifjaður var upp fyrsti og eini Íslandsmeistaratitill Breiðabliks sem vannst árið 2010. Það hófst þó árið áður með bikarmeistaratitli en Ólafur segir að hann hafi líklega ekki haldið starfinu ef sá titill hefði ekki komið í hús. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá var það ekki í pípunum að fara gerast. Ef þessi bikarmeistaratitill árið 2009 hefði ekki komið þá hefði ég verið rekinn. Stemningin og umtalið og reykmettuðu bakherbergin í Kópavogi,“ sagði Óli og hélt áfram. „Það er allt í lagi að tala um það núna og ég veit það að það voru ýmsar skoðanir. Í deildinni vorum við ekkert sérstakir 2009 en fórum á gott bikar-run. Guðmundur Pétursson kom og var okkur drjúgur. Ég fann undiröldunni sem var. Þegar 2009 klárast þá var ég rosalega þreyttur og þurfti virkilega góðan tíma til þess að jafna mig eftir allt sem hafði á undan gengið. Það var mjög sætt að fá titil.“ Tímabilið var það síðasta sem Arnar Grétarsson spilaði áður en hann var einnig aðstoðarþjálfari Ólafs. „Arnar var frábær allan tímann; inn í klefanum mjög mikill leiðtogi og mótaði marga af þessum yngri leikmönnum. Hann var aðstoðarþjálfari og góð hægri hönd. Það voru engin teikn á lofti 2009/2010 um að við værum einhverjir Íslandsmeistara-kandídatar en strákarnir æfðu vel og kjarninn var góður.“ Klippa: Sportið í kvöld - Rekinn hefði hann ekki unnið bikarinn 2009 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Sportið í kvöld Breiðablik Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH í dag og fyrrum þjálfari Breiðabliks, segir að hefði hann ekki stýrt Blikum til bikarmeistaratitils árið 2009 hefði hann verið rekinn hjá félaginu. Ólafur var gestur Gumma Ben í Sportinu í kvöld sem var sýnt í gærkvöldi þar sem rifjaður var upp fyrsti og eini Íslandsmeistaratitill Breiðabliks sem vannst árið 2010. Það hófst þó árið áður með bikarmeistaratitli en Ólafur segir að hann hafi líklega ekki haldið starfinu ef sá titill hefði ekki komið í hús. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá var það ekki í pípunum að fara gerast. Ef þessi bikarmeistaratitill árið 2009 hefði ekki komið þá hefði ég verið rekinn. Stemningin og umtalið og reykmettuðu bakherbergin í Kópavogi,“ sagði Óli og hélt áfram. „Það er allt í lagi að tala um það núna og ég veit það að það voru ýmsar skoðanir. Í deildinni vorum við ekkert sérstakir 2009 en fórum á gott bikar-run. Guðmundur Pétursson kom og var okkur drjúgur. Ég fann undiröldunni sem var. Þegar 2009 klárast þá var ég rosalega þreyttur og þurfti virkilega góðan tíma til þess að jafna mig eftir allt sem hafði á undan gengið. Það var mjög sætt að fá titil.“ Tímabilið var það síðasta sem Arnar Grétarsson spilaði áður en hann var einnig aðstoðarþjálfari Ólafs. „Arnar var frábær allan tímann; inn í klefanum mjög mikill leiðtogi og mótaði marga af þessum yngri leikmönnum. Hann var aðstoðarþjálfari og góð hægri hönd. Það voru engin teikn á lofti 2009/2010 um að við værum einhverjir Íslandsmeistara-kandídatar en strákarnir æfðu vel og kjarninn var góður.“ Klippa: Sportið í kvöld - Rekinn hefði hann ekki unnið bikarinn 2009 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Sportið í kvöld Breiðablik Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira