Ólafur um samband sitt við Alfreð: „Baunaði á hann í fjölmiðlum ef þess þurfti og hann tók því“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 10:00 Ólafur í þættinum á fimmtudagskvöldið. vísir/s2s Ólafur Kristjánsson segir að samband hans og Alfreðs Finnbogasonar hafi verið gott tímabilið 2010 er Breiðablik varð Íslandsmeistari í fyrsta og eina sinn í karlaflokki. Ólafur hafi gert miklar kröfur á Alfreð. Ólafur var gestur Gumma Ben á Sportinu í kvöld þar sem hann gerði upp tímabilið en Ólafur var óhræddur við að gagnrýna Alfreð meðal annars í fjölmiðlum. Hann var spurður út í samband sitt við Alfreð þetta tímabil. „Ég held að ég hafi alltaf verið þannig að þeim sem ég hef mikla trú á og finnst hafa mikla hæfileika, þá geri ég kröfur og ég er smámunasamur,“ sagði Ólafur. „Ég ýti á menn og gerði það við Alfreð. Hann tók því mjög vel. Árið 2008 var hann fúll að vera ekki í byrjunarliðinu á móti Keflavík og var settur á bekkinn og skoraði. Þá fagnaði hann með því að setjast niður eins og hann væri á bekknum. Við vorum fram og til baka. Ég held að hann hafi gott af því.“ Ólafur segir að þetta hafi ekki háð þeim í seinni tíma en Alfreð spilar eins og kunnugt er í dag með Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni. „Í okkar samskiptum seinna hef ég ekki fundið fyrir því að það voru gerðar til hans kröfur. Hann gat alveg tekið því. Hann var með bilaðan metnað og svakalega hæfileika. Þá finnst mér það skylda míns sem þjálfara að gera kröfur.“ „Í alvöru elítu umhverfi þar sem þú býrð til sigurvegara þá gera menn kröfur. Það að gera ekki kröfur þá ertu að svíkjast undan sem þjálfari. Ég baunaði á hann og stundum í fjölmiðlum ef það þurfti. Hann tók því eins og karlmaður og hefur vonandi þroskast við það.“ Innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Óli Kristjáns um Alfreð árið 2010 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld Íslenski boltinn Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Ólafur Kristjánsson segir að samband hans og Alfreðs Finnbogasonar hafi verið gott tímabilið 2010 er Breiðablik varð Íslandsmeistari í fyrsta og eina sinn í karlaflokki. Ólafur hafi gert miklar kröfur á Alfreð. Ólafur var gestur Gumma Ben á Sportinu í kvöld þar sem hann gerði upp tímabilið en Ólafur var óhræddur við að gagnrýna Alfreð meðal annars í fjölmiðlum. Hann var spurður út í samband sitt við Alfreð þetta tímabil. „Ég held að ég hafi alltaf verið þannig að þeim sem ég hef mikla trú á og finnst hafa mikla hæfileika, þá geri ég kröfur og ég er smámunasamur,“ sagði Ólafur. „Ég ýti á menn og gerði það við Alfreð. Hann tók því mjög vel. Árið 2008 var hann fúll að vera ekki í byrjunarliðinu á móti Keflavík og var settur á bekkinn og skoraði. Þá fagnaði hann með því að setjast niður eins og hann væri á bekknum. Við vorum fram og til baka. Ég held að hann hafi gott af því.“ Ólafur segir að þetta hafi ekki háð þeim í seinni tíma en Alfreð spilar eins og kunnugt er í dag með Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni. „Í okkar samskiptum seinna hef ég ekki fundið fyrir því að það voru gerðar til hans kröfur. Hann gat alveg tekið því. Hann var með bilaðan metnað og svakalega hæfileika. Þá finnst mér það skylda míns sem þjálfara að gera kröfur.“ „Í alvöru elítu umhverfi þar sem þú býrð til sigurvegara þá gera menn kröfur. Það að gera ekki kröfur þá ertu að svíkjast undan sem þjálfari. Ég baunaði á hann og stundum í fjölmiðlum ef það þurfti. Hann tók því eins og karlmaður og hefur vonandi þroskast við það.“ Innslagið má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í kvöld - Óli Kristjáns um Alfreð árið 2010 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld Íslenski boltinn Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira