Rúmur hálfur milljarður aukalega í loftslagsaðgerðir Kjartan Kjartansson skrifar 5. maí 2020 16:46 Vísir að birkiskógi á Skeiðarársandi árið 2017. Um 75 milljónir króna verða lagðar í aukna skógrækt með birkiplöntum með aukaframlagi ríkisstjórnarinnar til loftslagsmála. Vísir/Arnar Meirihluti um 550 milljóna króna aukaframlags til loftslagsmála í sérstöku tímabundnu fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins verður varið til verkefna sem tengjast orkuskiptum. Um 200 milljónir króna verða settar í kolefnisbindingarverkefni. Af þeim 300 milljónum króna sem fara í orkuskipti fara um 210 milljónir í styrki til að stuðla að frekari rafvæðingu hafna. Þá verður fé lagt í úttekt á ávinningi innlendrar eldsneytisframleiðslu, greiningu á hindrunum og tækifærum í að hraða orkuskiptum bílaflota bílaleiga og rannsókn á möguleikum til orkuskipta í þungaflutningum. Styrkir verða veittir félagasamtökum til rafvæðingar gistiskála sem liggja utan almenna raforkukerfisins. Á sviði kolefnisbindingar verður mestu fé varið til aukinnar skógræktar með birkiplöntum, alls 75 milljónir. Tuttugu milljónir verða settar í aukna endurheimt votlendis. Ráðist verður í átak í grisjun ungskóga, verkefni landgræðslufélaga verða efld, ráðist verður í tilrauna- og átaksverkefni á Norðurlandi og Suðurnesjum um nýtingu moltu, meðal annars til repju- og skógræktar og uppgræðslu. Fimmtíu milljónunum króna verður veitt til Loftslagssjóðs til viðbótar í úthlutunarfé hans, samkvæmt tilkynningu ríkisstjórnarinnar í dag. Fjárveitingarnar eru liður í fjárfestingaátaki sem Alþingi samþykkti í lok mars til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Loftslagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Alþingi hyggst afgreiða sex mál sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins í kvöld. 30. mars 2020 19:00 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Meirihluti um 550 milljóna króna aukaframlags til loftslagsmála í sérstöku tímabundnu fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins verður varið til verkefna sem tengjast orkuskiptum. Um 200 milljónir króna verða settar í kolefnisbindingarverkefni. Af þeim 300 milljónum króna sem fara í orkuskipti fara um 210 milljónir í styrki til að stuðla að frekari rafvæðingu hafna. Þá verður fé lagt í úttekt á ávinningi innlendrar eldsneytisframleiðslu, greiningu á hindrunum og tækifærum í að hraða orkuskiptum bílaflota bílaleiga og rannsókn á möguleikum til orkuskipta í þungaflutningum. Styrkir verða veittir félagasamtökum til rafvæðingar gistiskála sem liggja utan almenna raforkukerfisins. Á sviði kolefnisbindingar verður mestu fé varið til aukinnar skógræktar með birkiplöntum, alls 75 milljónir. Tuttugu milljónir verða settar í aukna endurheimt votlendis. Ráðist verður í átak í grisjun ungskóga, verkefni landgræðslufélaga verða efld, ráðist verður í tilrauna- og átaksverkefni á Norðurlandi og Suðurnesjum um nýtingu moltu, meðal annars til repju- og skógræktar og uppgræðslu. Fimmtíu milljónunum króna verður veitt til Loftslagssjóðs til viðbótar í úthlutunarfé hans, samkvæmt tilkynningu ríkisstjórnarinnar í dag. Fjárveitingarnar eru liður í fjárfestingaátaki sem Alþingi samþykkti í lok mars til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu vegna heimsfaraldurs kórónuveiru.
Loftslagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Alþingi hyggst afgreiða sex mál sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins í kvöld. 30. mars 2020 19:00 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Alþingi hyggst afgreiða sex mál sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins í kvöld. 30. mars 2020 19:00