Arteta ætlar að halda áfram að losa sig við leikmenn í janúar Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2021 14:00 Arsenal v Manchester City - Carabao Cup - Quarter Final - Emirates Stadium Arsenal manager Mikel Arteta on the touchline during the Carabao Cup, Quarter Final match at The Emirates Stadium, London. (Photo by Nick Potts/PA Images via Getty Images) Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir það vera í forgangi hjá félaginu að losa sig við leikmenn í félagaskiptaglugganum. Þegar nýtt ár gekk í garð opnaði um leið fyrir félagaskipti í enska boltanum og hefur Arsenal þegar losað sig við einn leikmann þar sem Sead Kolasinac gekk í raðir Schalke 04 um áramótin. Arteta tók við stjórnartaumunum hjá Arsenal á síðasta tímabili og hefur ekki farið leynt með það að hann vilji gera miklar breytingar. „Við erum með stóran hóp og vitum af því. Það voru hlutir sem áttu að gerast síðastliðið sumar sem gerðust ekki af ýmsum ástæðum,“ segir Arteta. Emi Martinez og Henrikh Mkhitaryan voru seldir frá félaginu síðasta sumar auk þess sem Lucas Torreira og Matteo Guendouzi voru lánaðir burt. Þá reyndi félagið, án árangurs, að losa sig við sinn launahæsta leikmann, Mesut Özil. Landi hans, Shkodran Mustafi, er einnig talinn vera á sölulista. „Það eru nokkrir leikmenn sem verða seldir eða lánaðir burt. Það er forgangsatriði hjá okkur í augnablikinu. Ef vel gengur sjáum við til hvort við höfum tækifæri til að sækja leikmenn í þær stöður sem okkur vantar í,“ segir Arteta. Mikel Arteta admits players leaving Arsenal is the priority in January... Sky Sports News in 60 seconds | @TAGHeuer pic.twitter.com/T0WvkUXKmP— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 31, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Sjá meira
Þegar nýtt ár gekk í garð opnaði um leið fyrir félagaskipti í enska boltanum og hefur Arsenal þegar losað sig við einn leikmann þar sem Sead Kolasinac gekk í raðir Schalke 04 um áramótin. Arteta tók við stjórnartaumunum hjá Arsenal á síðasta tímabili og hefur ekki farið leynt með það að hann vilji gera miklar breytingar. „Við erum með stóran hóp og vitum af því. Það voru hlutir sem áttu að gerast síðastliðið sumar sem gerðust ekki af ýmsum ástæðum,“ segir Arteta. Emi Martinez og Henrikh Mkhitaryan voru seldir frá félaginu síðasta sumar auk þess sem Lucas Torreira og Matteo Guendouzi voru lánaðir burt. Þá reyndi félagið, án árangurs, að losa sig við sinn launahæsta leikmann, Mesut Özil. Landi hans, Shkodran Mustafi, er einnig talinn vera á sölulista. „Það eru nokkrir leikmenn sem verða seldir eða lánaðir burt. Það er forgangsatriði hjá okkur í augnablikinu. Ef vel gengur sjáum við til hvort við höfum tækifæri til að sækja leikmenn í þær stöður sem okkur vantar í,“ segir Arteta. Mikel Arteta admits players leaving Arsenal is the priority in January... Sky Sports News in 60 seconds | @TAGHeuer pic.twitter.com/T0WvkUXKmP— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 31, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn