Tilkynning Helga Tómassonar vekur athygli í listaheiminum Kristján Már Unnarsson skrifar 7. janúar 2021 12:10 Helgi Tómasson árið 2016 þegar San Francisco-ballettinn sýndi í Hörpu. Stöð 2 Einn kunnasti listamaður Íslendinga, Helgi Tómasson, tilkynnti í gær að hann hygðist láta af störfum á næsta ári sem listrænn stjórnandi og aðaldanshöfundur San Francisco-ballettsins. Helgi, sem orðinn er 78 ára gamall, tók við stjórn ballettflokksins fyrir 35 árum eftir farsælan feril sem ballettdansari þar sem hann skapaði sér nafn sem einn besti karldansari heims. Umfjöllun alþjóðlegra fjölmiðla um ákvörðun Helga er til marks um stöðu hans í listaheiminum. Þannig birtir The New York Times viðtal við Helga af þessu tilefni þar sem hann segir að þetta sé kannski rétti tíminn. Ballettflokkurinn standi núna mjög sterkt, dansararnir dansi frábærlega og hann vilji gefa stjórn hans nægan tíma til að finna eftirmann. „Hin ástæðan er að eiginkona mín og ég viljum eyða meiri tíma með fjölskyldu okkar,“ segir Helgi. Í fréttatilkynningu frá San Francisco-ballettinum segir að Helgi muni áfram starfa með honum næstu átján mánuði. Stjórnarformenn ballettsins hrósa starfi hans þar í hástert. Undir stjórn hans hafi flokkurinn skapað sér alþjóðlega viðurkenningu sem einn fremsti ballettflokkur heims. Ævisaga Helga Tómassonar, sem Þorvaldur Kristinsson ritaði, kom út árið 2017. Þar er rakinn ævintýralegur ferill hans, allt frá æskuárum í Vestmannaeyjum, þar sem hann fæddist árið 1942. Árið 2007 sæmdi forseti Íslands Helga stórkrossi fálkaorðunnar, sem er æðsta viðurkenning lýðveldisins til einstaklinga. San Francisco-ballettinn hefur nokkrum sinnum sýnt á Íslandi. Hér má sjá viðtal Stöðvar 2 við Helga árið 2016 þegar flokkurinn steig í fyrsta sinn á fjalir Hörpu: Dans Menning Listahátíð í Reykjavík Íslendingar erlendis Leikhús Ballett Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira
Umfjöllun alþjóðlegra fjölmiðla um ákvörðun Helga er til marks um stöðu hans í listaheiminum. Þannig birtir The New York Times viðtal við Helga af þessu tilefni þar sem hann segir að þetta sé kannski rétti tíminn. Ballettflokkurinn standi núna mjög sterkt, dansararnir dansi frábærlega og hann vilji gefa stjórn hans nægan tíma til að finna eftirmann. „Hin ástæðan er að eiginkona mín og ég viljum eyða meiri tíma með fjölskyldu okkar,“ segir Helgi. Í fréttatilkynningu frá San Francisco-ballettinum segir að Helgi muni áfram starfa með honum næstu átján mánuði. Stjórnarformenn ballettsins hrósa starfi hans þar í hástert. Undir stjórn hans hafi flokkurinn skapað sér alþjóðlega viðurkenningu sem einn fremsti ballettflokkur heims. Ævisaga Helga Tómassonar, sem Þorvaldur Kristinsson ritaði, kom út árið 2017. Þar er rakinn ævintýralegur ferill hans, allt frá æskuárum í Vestmannaeyjum, þar sem hann fæddist árið 1942. Árið 2007 sæmdi forseti Íslands Helga stórkrossi fálkaorðunnar, sem er æðsta viðurkenning lýðveldisins til einstaklinga. San Francisco-ballettinn hefur nokkrum sinnum sýnt á Íslandi. Hér má sjá viðtal Stöðvar 2 við Helga árið 2016 þegar flokkurinn steig í fyrsta sinn á fjalir Hörpu:
Dans Menning Listahátíð í Reykjavík Íslendingar erlendis Leikhús Ballett Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Fleiri fréttir Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Sjá meira