Tvítug tennistjarna í sjokki eftir að hún féll á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2021 11:31 Dayana Yastremska segist vera saklaus. Getty/Riccardo Antimiani Dayana Yastremska er í 29. sæti á heimslistanum í tennis en má ekki keppa á neinum mótum á næstunni. Yastremska féll á lyfjaprófi á móti 24. nóvember síðastliðinn en það fundust leyfar af steranum mesterolone í þvagsýni hennar. Dayana Yastremska er tvítug og frá Úkraínu. Hún hefur hæst komist í 21. sæti lista heimslistans. Hún þykir ein af efnilegustu tenniskonum heims. Yastremska setti inn yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hún sagðist vera í sjokki yfir þessum fréttum auk þess að lýsa yfir sakleysi sínu. World No 29 Dayana Yastremska 'astonished' by provisional doping ban https://t.co/B7fqQVA2ny— Guardian sport (@guardian_sport) January 8, 2021 „Ég hef aldrei notað ólögleg lyf eða bönnuð efni. Ég er furðulostin og í sjokki ekki síst þar sem að tveimur vikum fyrir þetta próf þá fannst ekkert í prófi hjá mér á WTA-móti í Linz,“ skrifaði Dayana Yastremska. Dayana Yastremska tók einnig fram að aðeins lítið magn af efninu hafi fundist í sýni hennar og það ásamt hreina prófinu hálfum mánuði fyrr bendi til þess að prófið hennar hafi verið mengað. „Ég er að vinna með mínu fólki að því að hreinsa nafnið mitt,“ skrifaði Yastremska. Hún hafði einnig lent í því að smitast af kórónuveirunni í lok síðasta árs. Bannið hennar tók gildi í gær og hún má því ekki taka þátt í Opna ástralska risamótinu í febrúar. Tennis Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Sjá meira
Yastremska féll á lyfjaprófi á móti 24. nóvember síðastliðinn en það fundust leyfar af steranum mesterolone í þvagsýni hennar. Dayana Yastremska er tvítug og frá Úkraínu. Hún hefur hæst komist í 21. sæti lista heimslistans. Hún þykir ein af efnilegustu tenniskonum heims. Yastremska setti inn yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hún sagðist vera í sjokki yfir þessum fréttum auk þess að lýsa yfir sakleysi sínu. World No 29 Dayana Yastremska 'astonished' by provisional doping ban https://t.co/B7fqQVA2ny— Guardian sport (@guardian_sport) January 8, 2021 „Ég hef aldrei notað ólögleg lyf eða bönnuð efni. Ég er furðulostin og í sjokki ekki síst þar sem að tveimur vikum fyrir þetta próf þá fannst ekkert í prófi hjá mér á WTA-móti í Linz,“ skrifaði Dayana Yastremska. Dayana Yastremska tók einnig fram að aðeins lítið magn af efninu hafi fundist í sýni hennar og það ásamt hreina prófinu hálfum mánuði fyrr bendi til þess að prófið hennar hafi verið mengað. „Ég er að vinna með mínu fólki að því að hreinsa nafnið mitt,“ skrifaði Yastremska. Hún hafði einnig lent í því að smitast af kórónuveirunni í lok síðasta árs. Bannið hennar tók gildi í gær og hún má því ekki taka þátt í Opna ástralska risamótinu í febrúar.
Tennis Mest lesið Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Fleiri fréttir Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Sjá meira