Poirier vill blóðugan bardaga við Conor á UFC 257 Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2021 13:31 Frá bardaga McGregor og Poirier í september 2017 er þeir börðust í Las Vegas. Jeff Bottari/Getty UFC bardagakappinn Dustin Poirier vonast eftir blóðugum bardaga við Conor McGregor er þeir mætast á UFC 257 sem fer fram 23. janúar. Þetta er fyrsti bardagi þeirra á milli síðan 2014 en þá afgreiddi írski Bandaríkjamanninn á innan við tveimur mínútum. Poierier vonast eftir fleiri höggum og meira blóði í ár. „Ég komst ekki inn í bardagann og blóðið fór ekkert að leka en það getur allt gerst í heimi bardaganna. Ég vil að núna verði þetta lekandi blóð og við að þjást, sárir snemma í bardaganum,“ sagði Poierier í samtali við Theo Vonn. „Ég vil vera blóðugur þegar ekki er mínúta komin á klukkuna. Ég vil að okkur báðum blæði og þá sjáum við hvor er betri bardagamaður. Hverjum langar að vinna og vera þarna,“ bætti Bandaríkjamaðurinn við. Conor er að snúa aftur enn eina ferðina. Síðasta sumar tilkynnti sá írski að hann væri hættur í UFC enn eitt skiptið. Hann er þó mættur aftur en síðasti bardagi hans var gegn Donald Cerrone í janúar þar sem hann afgreiddi Cerrona á 40 sekúndum. Dustin Poirier wants himself and Conor McGregor to 'be dripping blood' at UFC 257 https://t.co/gt4ACcodcH— MailOnline Sport (@MailSport) January 8, 2021 MMA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Þetta er fyrsti bardagi þeirra á milli síðan 2014 en þá afgreiddi írski Bandaríkjamanninn á innan við tveimur mínútum. Poierier vonast eftir fleiri höggum og meira blóði í ár. „Ég komst ekki inn í bardagann og blóðið fór ekkert að leka en það getur allt gerst í heimi bardaganna. Ég vil að núna verði þetta lekandi blóð og við að þjást, sárir snemma í bardaganum,“ sagði Poierier í samtali við Theo Vonn. „Ég vil vera blóðugur þegar ekki er mínúta komin á klukkuna. Ég vil að okkur báðum blæði og þá sjáum við hvor er betri bardagamaður. Hverjum langar að vinna og vera þarna,“ bætti Bandaríkjamaðurinn við. Conor er að snúa aftur enn eina ferðina. Síðasta sumar tilkynnti sá írski að hann væri hættur í UFC enn eitt skiptið. Hann er þó mættur aftur en síðasti bardagi hans var gegn Donald Cerrone í janúar þar sem hann afgreiddi Cerrona á 40 sekúndum. Dustin Poirier wants himself and Conor McGregor to 'be dripping blood' at UFC 257 https://t.co/gt4ACcodcH— MailOnline Sport (@MailSport) January 8, 2021
MMA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira