Alexander ekki með: Björgvin, Elliði og Kristján Örn koma inn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 10:44 Björgvin Páll Gústavsson á HM í Þýskalandi. Getty/Jörg Schüler Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur gert þrjár breytingar á íslenska landsliðshópnum sem mætir Portúgal öðru sinni á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. Leikurinn er liður í undankeppni EM 2022. Ísland tapaði fyrsta leiknum í þríleiknum gegn Portúgölum fyrir helgi en í kvöld bíður annar leikurinn. Þriðji leikurinn er svo á HM í Egyptalandi í næstu viku. Alexander Petersson fékk slæmt höfuðhögg í leiknum úti í Portúgal og verður ekki með liðinu í dag. Einnig detta þeir Kári Kristján Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson út úr sextán manna hóp dagsins. Björgvin Páll Gústavsson er aftur kominn inn í hópinn eftir að hafa ekki gefið kost á sér í fyrsta leikinn af fjölskylduástæðum. Einnig koma þeir Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach í Þýskalandi, og Kristján Örn Kristjánsson, Pauc í Frakklandi, inn í hópinn. Leikurinn í dag hefst klukkan 16.00 og verður í beinni lýsingu í Boltavaktinni hér á Vísi. Nafn: Félag: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Björgvin Páll Gústavsson Haukar Elliði Snær Viðarsson Vfl Gummersbach Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen Handbolti EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Björgvin Páll gaf ekki kost á sér vegna fjölskylduástæðna Björgvin Páll Gústavsson hefur stigið fram og útskýrt af hverju hann er ekki með íslenska landsliðinu út í Portúgal. 4. janúar 2021 11:12 Alexander fékk ekki heilahristing en óvíst hvort hann verði með á sunnudaginn Ekki liggur enn fyrir hvort Alexander Petersson geti leikið með íslenska handboltalandsliðinu gegn því portúgalska á Ásvöllum í undankeppni EM 2022 á sunnudaginn. 8. janúar 2021 14:03 Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hefði orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14 Mest lesið Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Fleiri fréttir Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjá meira
Leikurinn er liður í undankeppni EM 2022. Ísland tapaði fyrsta leiknum í þríleiknum gegn Portúgölum fyrir helgi en í kvöld bíður annar leikurinn. Þriðji leikurinn er svo á HM í Egyptalandi í næstu viku. Alexander Petersson fékk slæmt höfuðhögg í leiknum úti í Portúgal og verður ekki með liðinu í dag. Einnig detta þeir Kári Kristján Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson út úr sextán manna hóp dagsins. Björgvin Páll Gústavsson er aftur kominn inn í hópinn eftir að hafa ekki gefið kost á sér í fyrsta leikinn af fjölskylduástæðum. Einnig koma þeir Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach í Þýskalandi, og Kristján Örn Kristjánsson, Pauc í Frakklandi, inn í hópinn. Leikurinn í dag hefst klukkan 16.00 og verður í beinni lýsingu í Boltavaktinni hér á Vísi. Nafn: Félag: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Björgvin Páll Gústavsson Haukar Elliði Snær Viðarsson Vfl Gummersbach Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
Nafn: Félag: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen Arnór Þór Gunnarsson Die Bergische HC Ágúst Elí Björgvinsson KIF Kolding Bjarki Már Elísson TBV Lemgo Lippe Björgvin Páll Gústavsson Haukar Elliði Snær Viðarsson Vfl Gummersbach Elvar Örn Jónsson Skjern Håndbold Gísli Þorgeir Kristjánsson SC Magdeburg Janus Daði Smárason Frisch Auf Göppingen Kristján Örn Kristjánsson Pays d’Aix Oddur Grétarsson HBW Balingen Ólafur Andrés Guðmundsson IFK Kristianstad Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg Sigvaldi Björn Guðjónsson Vive Tauron Kielce Viggó Kristjánsson TVB 1898 Stuttgart Ýmir Örn Gíslason Die Rhein-Necker Löwen
Handbolti EM 2022 í handbolta Tengdar fréttir Björgvin Páll gaf ekki kost á sér vegna fjölskylduástæðna Björgvin Páll Gústavsson hefur stigið fram og útskýrt af hverju hann er ekki með íslenska landsliðinu út í Portúgal. 4. janúar 2021 11:12 Alexander fékk ekki heilahristing en óvíst hvort hann verði með á sunnudaginn Ekki liggur enn fyrir hvort Alexander Petersson geti leikið með íslenska handboltalandsliðinu gegn því portúgalska á Ásvöllum í undankeppni EM 2022 á sunnudaginn. 8. janúar 2021 14:03 Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hefði orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14 Mest lesið Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Fleiri fréttir Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjá meira
Björgvin Páll gaf ekki kost á sér vegna fjölskylduástæðna Björgvin Páll Gústavsson hefur stigið fram og útskýrt af hverju hann er ekki með íslenska landsliðinu út í Portúgal. 4. janúar 2021 11:12
Alexander fékk ekki heilahristing en óvíst hvort hann verði með á sunnudaginn Ekki liggur enn fyrir hvort Alexander Petersson geti leikið með íslenska handboltalandsliðinu gegn því portúgalska á Ásvöllum í undankeppni EM 2022 á sunnudaginn. 8. janúar 2021 14:03
Landsliðsþjálfarinn sagði að Alexander hefði orðið fyrir líkamsárás Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ekki ánægður með brotið sem varð til þess að Alexander Petersson spilaði einungis nokkrar mínútur í leiknum gegn Portúgal í kvöld. 6. janúar 2021 22:14