Bjarka vantaði ekki mikið upp á að fá tíu fyrir sóknarleikinn sinn í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2021 10:30 Bjarki Már Elísson skoraði níu mörk úr tíu skotum í leiknum á Ásvöllum í gær. Vísir/Hulda Margrét Bjarki Már Elísson fékk hæstu einkunnina hjá HB Statz af íslensku strákunum í sigrinum á Portúgal í undankeppni EM í gær. Íslenska liðið vann flottan níu marka sigur þrátt fyrir að lenda fimm mörkum undir í fyrri hálfleiknum. Góður endir á fyrri hálfleik og mjög góður seinni hálfleikur tryggði íslensku strákunum glæsilegan sigur. Bjarki Már Elísson fékk 8,1 í einkunn fyrir frammistöðu sína en það var einkunn hans fyrir sóknarleikinn sem vakti meiri athygli. Bjarki Már nýtti 9 af 10 skotum sínum í leiknum og öll skotin hans komu utan af velli. Hann fékk 9,8 í sóknareinkunn en vantaði líklega meira af stoðsendingum til að komast í tíuna. Bjarki náði ekki að skapa færi fyrir félaga sína en hann tapaði heldur ekki boltanum og klikkaði bara á einu skoti í leiknum. Næstbestu einkunnina hjá íslenska liðinu fékk varamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson sem fékk 7,5 í einkunn. Markmannseinkunn hans var 8,5. Ágúst Elí varði 11 af 27 skotum sem kom á hann þar af 1 af 3 vítum. hann skoraði líka eitt mark sjálfur og gaf eina stoðsendingu. Elvar Örn Jónsson, sem var hæstur í leiknum út í Portúgal, fékk þriðju hæstu einkunnina að þessu sinni eða 7,4. Elvar skoraði fimm mörk úr tíu skotum og gaf líka fimm stoðsendingar. Elvar var með hæstu einkunn íslensku strákanna fyrir varnarleikinn en þar voru þeir Elliði Snær Viðarsson og Ýmir Örn Gíslason í næstu sætum. Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Bjarki Már Elísson 8,1 2. Ágúst Elí Björgvinsson 7,5 3. Elvar Örn Jónsson 7,4 4. Ómar Ingi Magnússon 6,9 5. Elliði Snær Viðarsson 6,6 5. Arnór Þór Gunnarsson 6,6 Bestur í sóknarleiknum: 1. Bjarki Már Elísson 9,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,3 3. Elvar Örn Jónsson 7,4 4. Arnór Þór Gunnarsson 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,3 2. Elliði Snær Viðarsson 6,8 2. Ýmir Örn Gíslason 6,8 4. Arnór Þór Gunnarsson 6,6 HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Elvar fékk langhæstu einkunnina hjá HB Statz í gærkvöldi Elvar Örn Jónsson var langbesti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Portúgal í gær ef marka má tölfræðisamantekt HB Statz. 7. janúar 2021 10:30 Umfjöllun: Ísland - Portúgal 32-23 | Níu marka sigur eftir ótrúlegan viðsnúning Ísland vann stórsigur á Portúgal, 32-23, á Ásvöllum í öðrum leik liðanna af þremur á átta dögum. Íslendingum dugar nú að vinna síðustu þrjá leiki sína í undankeppni EM 2022 til að enda á toppi riðils 4. 10. janúar 2021 17:48 Bjarki Már Elísson: Við erum fæddir með karakter „Það er mjög gaman að vinna seinni hálfleikurinn var góður en sá fyrri alveg skelfilegur, við gerðum vel í að snúa þessu við og fara inn í hálfleikinn einu marki undir í stað fleiri sem við nýttum síðan í seinni hálfleik og unnum leikinn,” sagði markahæsti leikmaður liðsins kátur eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM í handbolta. 10. janúar 2021 20:16 Mest lesið Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Fleiri fréttir Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjá meira
Íslenska liðið vann flottan níu marka sigur þrátt fyrir að lenda fimm mörkum undir í fyrri hálfleiknum. Góður endir á fyrri hálfleik og mjög góður seinni hálfleikur tryggði íslensku strákunum glæsilegan sigur. Bjarki Már Elísson fékk 8,1 í einkunn fyrir frammistöðu sína en það var einkunn hans fyrir sóknarleikinn sem vakti meiri athygli. Bjarki Már nýtti 9 af 10 skotum sínum í leiknum og öll skotin hans komu utan af velli. Hann fékk 9,8 í sóknareinkunn en vantaði líklega meira af stoðsendingum til að komast í tíuna. Bjarki náði ekki að skapa færi fyrir félaga sína en hann tapaði heldur ekki boltanum og klikkaði bara á einu skoti í leiknum. Næstbestu einkunnina hjá íslenska liðinu fékk varamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson sem fékk 7,5 í einkunn. Markmannseinkunn hans var 8,5. Ágúst Elí varði 11 af 27 skotum sem kom á hann þar af 1 af 3 vítum. hann skoraði líka eitt mark sjálfur og gaf eina stoðsendingu. Elvar Örn Jónsson, sem var hæstur í leiknum út í Portúgal, fékk þriðju hæstu einkunnina að þessu sinni eða 7,4. Elvar skoraði fimm mörk úr tíu skotum og gaf líka fimm stoðsendingar. Elvar var með hæstu einkunn íslensku strákanna fyrir varnarleikinn en þar voru þeir Elliði Snær Viðarsson og Ýmir Örn Gíslason í næstu sætum. Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Bjarki Már Elísson 8,1 2. Ágúst Elí Björgvinsson 7,5 3. Elvar Örn Jónsson 7,4 4. Ómar Ingi Magnússon 6,9 5. Elliði Snær Viðarsson 6,6 5. Arnór Þór Gunnarsson 6,6 Bestur í sóknarleiknum: 1. Bjarki Már Elísson 9,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,3 3. Elvar Örn Jónsson 7,4 4. Arnór Þór Gunnarsson 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,3 2. Elliði Snær Viðarsson 6,8 2. Ýmir Örn Gíslason 6,8 4. Arnór Þór Gunnarsson 6,6
Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Bjarki Már Elísson 8,1 2. Ágúst Elí Björgvinsson 7,5 3. Elvar Örn Jónsson 7,4 4. Ómar Ingi Magnússon 6,9 5. Elliði Snær Viðarsson 6,6 5. Arnór Þór Gunnarsson 6,6 Bestur í sóknarleiknum: 1. Bjarki Már Elísson 9,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,3 3. Elvar Örn Jónsson 7,4 4. Arnór Þór Gunnarsson 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,3 2. Elliði Snær Viðarsson 6,8 2. Ýmir Örn Gíslason 6,8 4. Arnór Þór Gunnarsson 6,6
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Elvar fékk langhæstu einkunnina hjá HB Statz í gærkvöldi Elvar Örn Jónsson var langbesti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Portúgal í gær ef marka má tölfræðisamantekt HB Statz. 7. janúar 2021 10:30 Umfjöllun: Ísland - Portúgal 32-23 | Níu marka sigur eftir ótrúlegan viðsnúning Ísland vann stórsigur á Portúgal, 32-23, á Ásvöllum í öðrum leik liðanna af þremur á átta dögum. Íslendingum dugar nú að vinna síðustu þrjá leiki sína í undankeppni EM 2022 til að enda á toppi riðils 4. 10. janúar 2021 17:48 Bjarki Már Elísson: Við erum fæddir með karakter „Það er mjög gaman að vinna seinni hálfleikurinn var góður en sá fyrri alveg skelfilegur, við gerðum vel í að snúa þessu við og fara inn í hálfleikinn einu marki undir í stað fleiri sem við nýttum síðan í seinni hálfleik og unnum leikinn,” sagði markahæsti leikmaður liðsins kátur eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM í handbolta. 10. janúar 2021 20:16 Mest lesið Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Sven-Göran skildi eftir sig skuldir upp á einn og hálfan milljarð Fótbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Enski boltinn Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Enski boltinn Fleiri fréttir Bað um nýtt herbergi í Zagreb Uppgjörið: Haukar - Valur 28-23 | Sigurganga Vals á enda „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Dagur og Alfreð byrjuðu á sigri á HM í handbolta Þrír Argentínumenn fengu rautt spjald Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Strákarnir ferskir á æfingu í Zagreb Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Dagur og Aron mætast í kvöld og gætu mætt Íslandi Svona verður Ísland heimsmeistari Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Ítalía og Frakkland byrja HM af krafti Hvetur fólk til að fylgjast með Viggó á HM Utan vallar: Óróapúls óskast Öll að koma til eftir fólskulegt brot Önnur U-beygja og Hafsteinn með gegn Íslandi Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Þórir búinn að opna pakkann Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjá meira
Elvar fékk langhæstu einkunnina hjá HB Statz í gærkvöldi Elvar Örn Jónsson var langbesti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Portúgal í gær ef marka má tölfræðisamantekt HB Statz. 7. janúar 2021 10:30
Umfjöllun: Ísland - Portúgal 32-23 | Níu marka sigur eftir ótrúlegan viðsnúning Ísland vann stórsigur á Portúgal, 32-23, á Ásvöllum í öðrum leik liðanna af þremur á átta dögum. Íslendingum dugar nú að vinna síðustu þrjá leiki sína í undankeppni EM 2022 til að enda á toppi riðils 4. 10. janúar 2021 17:48
Bjarki Már Elísson: Við erum fæddir með karakter „Það er mjög gaman að vinna seinni hálfleikurinn var góður en sá fyrri alveg skelfilegur, við gerðum vel í að snúa þessu við og fara inn í hálfleikinn einu marki undir í stað fleiri sem við nýttum síðan í seinni hálfleik og unnum leikinn,” sagði markahæsti leikmaður liðsins kátur eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM í handbolta. 10. janúar 2021 20:16