Þau vilja taka við starfi forsetaritara Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2021 12:20 Bessastaðir. Vísir/Vilhelm Birtur hefur verið listi yfir þá sem sóttu um embætti forsetaritara sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. Viðkomandi mun taka við starfinu af Örnólfi Thorssyni sem hefur gegnt því frá árinu 2005. Forsetaritari stýrir embætti forseta Íslands undir yfirstjórn forseta. Það felur meðal annars í sér stjórn fjármála, mannauðs og daglegum störfum á skrifstofu forseta og Bessastöðum. Þá annast forsetaritari samskipti við Alþingi, ráðuneyti, fjölmiðla og sendiherra erlendra ríkja. Á listanum má meðal annars finna fyrrverandi þingmann, aðstoðarmann forstjóra Landspítalans og nokkurn fjölda fólks sem starfar í utanríkisþjónustunni. Agnar Kofoed-Hansen ráðgjafi Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta Auður Ólína Svavarsdóttir deildarstjóri Ásgeir Sigfússon framkvæmdastjóri Ásgeir B. Torfason rekstrarhagfræðingur Ásta Sól Kristjánsdóttir umsjónarmaður Ásta Magnúsdóttir lögfræðingur Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Birgir Hrafn Búason yfirlögfræðingur Birna Lárusdóttir upplýsingafulltrúi Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri Dagfinnur Sveinbjörnsson stjórnmálahagfræðingur Davíð Stefánsson stjórnsýslufræðingur Davíð Freyr Þórunnarson menningarstjóri Finnur Þ. Gunnþórsson hagfræðingur Gísli Ólafsson tæknistjóri Gísli Tryggvason lögmaður Glúmur Baldvinsson leiðsögumaður Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, starfandi yfirmaður samvinnusviðs mannréttindastofnana Evrópuráðsins Guðjón Rúnarsson lögmaður Guðný Káradóttir verkefnastjóri Guðrún Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Guðrún E. Sigurðardóttir menntaskólakennari Gunnar Þór Pétursson prófessor Gunnar Þorri Þorleifsson kennari Hanna Guðfinna Benediktsdóttir framkvæmdastjóri Hans F. H. Guðmundsson fulltrúi Hildur Hörn Daðadóttir framkvæmdastjóri Hreinn Pálsson sendifulltrúi Ingibjörg Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Jóhann Benediktsson markaðsstjóri Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir deildarstjóri Jörundur Kristjánsson forstöðumaður Kristján Guy Burgess stjórnmálafræðingur Lilja Sigrún Sigmarsdóttir viðskiptastjóri Magnús K. Hannesson sendifulltrúi Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður Margrét Hauksdóttir forstjóri Matthías Ólafsson markaðsstjóri Monika Waleszczynska viðskiptastjóri Nína Björk Jónsdóttir sendifulltrúi Pétur G. Thorsteinsson varaprótókollstjóri Rósa Guðrún Erlingsdóttir sérfræðingur Salvör Sigríður Jónsdóttir móttökuritari Sif Gunnarsdóttir skrifstofustjóri Sigríður Helga Sverrisdóttir kennari Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir framkvæmdastjóri Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands Sigurjón Sigurjónsson verkefnastjóri Sigurjóna Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Sólveig Kr. Bergmann samskiptastjóri Stefán Vilbergsson verkefnisstjóri Steinar Almarsson leiðsögumaður Urður Gunnarsdóttir stjórnmálafræðingur Valdimar Björnsson fjármálastjóri Þorgeir Pálsson sveitarstjóri Þorvaldur Víðisson biskupsritari Þóra Ingólfsdóttir forstöðumaður Forseti Íslands Vistaskipti Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira
Forsetaritari stýrir embætti forseta Íslands undir yfirstjórn forseta. Það felur meðal annars í sér stjórn fjármála, mannauðs og daglegum störfum á skrifstofu forseta og Bessastöðum. Þá annast forsetaritari samskipti við Alþingi, ráðuneyti, fjölmiðla og sendiherra erlendra ríkja. Á listanum má meðal annars finna fyrrverandi þingmann, aðstoðarmann forstjóra Landspítalans og nokkurn fjölda fólks sem starfar í utanríkisþjónustunni. Agnar Kofoed-Hansen ráðgjafi Andrés Pétursson, stjórnandi Nordplus Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður samskipta Auður Ólína Svavarsdóttir deildarstjóri Ásgeir Sigfússon framkvæmdastjóri Ásgeir B. Torfason rekstrarhagfræðingur Ásta Sól Kristjánsdóttir umsjónarmaður Ásta Magnúsdóttir lögfræðingur Bergdís Ellertsdóttir sendiherra Birgir Hrafn Búason yfirlögfræðingur Birna Lárusdóttir upplýsingafulltrúi Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri Dagfinnur Sveinbjörnsson stjórnmálahagfræðingur Davíð Stefánsson stjórnsýslufræðingur Davíð Freyr Þórunnarson menningarstjóri Finnur Þ. Gunnþórsson hagfræðingur Gísli Ólafsson tæknistjóri Gísli Tryggvason lögmaður Glúmur Baldvinsson leiðsögumaður Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, starfandi yfirmaður samvinnusviðs mannréttindastofnana Evrópuráðsins Guðjón Rúnarsson lögmaður Guðný Káradóttir verkefnastjóri Guðrún Björk Bjarnadóttir framkvæmdastjóri Guðrún E. Sigurðardóttir menntaskólakennari Gunnar Þór Pétursson prófessor Gunnar Þorri Þorleifsson kennari Hanna Guðfinna Benediktsdóttir framkvæmdastjóri Hans F. H. Guðmundsson fulltrúi Hildur Hörn Daðadóttir framkvæmdastjóri Hreinn Pálsson sendifulltrúi Ingibjörg Ólafsdóttir framkvæmdastjóri Jóhann Benediktsson markaðsstjóri Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir deildarstjóri Jörundur Kristjánsson forstöðumaður Kristján Guy Burgess stjórnmálafræðingur Lilja Sigrún Sigmarsdóttir viðskiptastjóri Magnús K. Hannesson sendifulltrúi Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður Margrét Hauksdóttir forstjóri Matthías Ólafsson markaðsstjóri Monika Waleszczynska viðskiptastjóri Nína Björk Jónsdóttir sendifulltrúi Pétur G. Thorsteinsson varaprótókollstjóri Rósa Guðrún Erlingsdóttir sérfræðingur Salvör Sigríður Jónsdóttir móttökuritari Sif Gunnarsdóttir skrifstofustjóri Sigríður Helga Sverrisdóttir kennari Sigrún Lilja Guðbjartsdóttir framkvæmdastjóri Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrverandi framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands Sigurjón Sigurjónsson verkefnastjóri Sigurjóna Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Sólveig Kr. Bergmann samskiptastjóri Stefán Vilbergsson verkefnisstjóri Steinar Almarsson leiðsögumaður Urður Gunnarsdóttir stjórnmálafræðingur Valdimar Björnsson fjármálastjóri Þorgeir Pálsson sveitarstjóri Þorvaldur Víðisson biskupsritari Þóra Ingólfsdóttir forstöðumaður
Forseti Íslands Vistaskipti Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Sjá meira