Gáfu skít í allar sóttvarnir og troðfylltu aðalgötu borgarinnar í fögnuðinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2021 18:46 Þjálfarinn Nick Saban og sóknarlínumaðurinn Alex Leatherwood fagna sigrinum í nótt. AP/Lynne Sladky Fólk hefur miklar áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar eftir fögnuð stuðningsmanna Alabama liðsins í nótt. Alabama fótboltaliðið tryggði sér sigur háskólatitilinn með 54-24 sigur á Ohio State í nótt. Liðið hefur unnið alla leiki sína á tímabilinu og kórónaði frábæra leiktíð með þessum sigri. Liðið vann Rósarskálina eftir sigur á Florida 19. desember og svo báða leiki sína sannfærandi í úrslitakeppninni á móti Notre Dame og Ohio State. Þjálfari liðsins Nick Saban var að vinna sinn sjöunda meistaratitil. Aðeins tæplega fimmtán þúsund manns fengu að mæta á úrslitaleikinn Hard Rock Stadium í Miami en án kórónuveirunnar hefði örugglega yfir 64 þúsund manns mætt á leikinn. Krakkarnir í University of Alabama fengu ekki að sjá liðið sitt sigra á staðnum en þau troðfylltu hins vegar göturnar í háskólabænum eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir ofan. The New York Times sagði frá því að það hafi verið 2100 ný kórónuveirusmit í Alabama fylki í gær og sérfræðingar óttast það að fögnuðurinn í nótt hafi boðið hættunni heim. Aðalgatan í Tuscaloosa var troðfull af fólki og þar gaf fólk greinilega skít í allar sóttvarnir. Walt Maddox, borgarstjóri Tuscaloos, reyndi að biðla til fólks um að bíða með fagnaðarlætin þar til seinna en það dugði skammt. CHAMPS. pic.twitter.com/KwBlz8fvbX— Alabama Football (@AlabamaFTBL) January 12, 2021 NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sjá meira
Alabama fótboltaliðið tryggði sér sigur háskólatitilinn með 54-24 sigur á Ohio State í nótt. Liðið hefur unnið alla leiki sína á tímabilinu og kórónaði frábæra leiktíð með þessum sigri. Liðið vann Rósarskálina eftir sigur á Florida 19. desember og svo báða leiki sína sannfærandi í úrslitakeppninni á móti Notre Dame og Ohio State. Þjálfari liðsins Nick Saban var að vinna sinn sjöunda meistaratitil. Aðeins tæplega fimmtán þúsund manns fengu að mæta á úrslitaleikinn Hard Rock Stadium í Miami en án kórónuveirunnar hefði örugglega yfir 64 þúsund manns mætt á leikinn. Krakkarnir í University of Alabama fengu ekki að sjá liðið sitt sigra á staðnum en þau troðfylltu hins vegar göturnar í háskólabænum eftir leikinn eins og sjá má hér fyrir ofan. The New York Times sagði frá því að það hafi verið 2100 ný kórónuveirusmit í Alabama fylki í gær og sérfræðingar óttast það að fögnuðurinn í nótt hafi boðið hættunni heim. Aðalgatan í Tuscaloosa var troðfull af fólki og þar gaf fólk greinilega skít í allar sóttvarnir. Walt Maddox, borgarstjóri Tuscaloos, reyndi að biðla til fólks um að bíða með fagnaðarlætin þar til seinna en það dugði skammt. CHAMPS. pic.twitter.com/KwBlz8fvbX— Alabama Football (@AlabamaFTBL) January 12, 2021 NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sjá meira