Frakkar herða aðgerðir enn frekar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. janúar 2021 23:21 Jean Castex forsætisráðherra Frakklands heimsækir sjúkrahús í Saint-Etienne en önnur bylgja faraldursins ríður nú yfir landið. Vísir/EPA Jean Castex, forsætisráðherra Frakklands, kynnti í dag hertar aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins sem virðist ekki á undanhaldi í landinu. Útgöngubann er nú í gildi frá klukkan sex á kvöldin til klukkan sex á morgnanna. Aðgerðirnar taka gildi á laugardag. Frá því í desember hefur útgöngubann verið í gildi frá klukkan átta á kvöldin til sex á morgnanna en forsætisráðherrann sagði í tilkynningu í dag að það virtist ekki bera árangur og því þyrfti að herða reglurnar. Hann sagði ástandið í landinu alvarlegt en enn greinast þúsundir dag hvern. Í dag greindust rúmlega 21 þúsund manns smitaðir af veirunni. Meira en 69 þúsund manns hafa dáið af völdum veirunnar í Frakklandi. Frakkland er þar með sjöunda landið í heiminum þegar dauðsföll vegna veirunnar eru talin. Aðgerðirnar munu gilda í minnst fimmtán daga og mun fólk því þurfa að halda sér heima eftir klukkan sex á kvöldin, nema það sé á leiðinni heim úr skóla eða vinnu. Allar búðir og aðrir vinnustaðir munu loka vegna aðgerðanna frá og með laugardeginum, utan framlínuvinnustaða. Þessar aðgerðir hafa þegar tekið gildi í nokkrum héruðum í austurhluta landsins, sem hafa orðið hvað verst úti í faraldrinum á undanförnum vikum. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum í Frakklandi hefur það þegar borið árangur en þar hefur daglegum smitum fækkað. Fleiri aðgerðir munu taka gildi á laugardag en þá munu allir sem ferðast til landsins frá löndum utan Evrópusambandsins þurf að sýna fram á neikvætt covid-19 próf sem tekið hefur verið innan 72 klukkutíma. Þá mun fólk þurfa að vera í einangrun í sjö daga og fara í aðra skimun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira
Frá því í desember hefur útgöngubann verið í gildi frá klukkan átta á kvöldin til sex á morgnanna en forsætisráðherrann sagði í tilkynningu í dag að það virtist ekki bera árangur og því þyrfti að herða reglurnar. Hann sagði ástandið í landinu alvarlegt en enn greinast þúsundir dag hvern. Í dag greindust rúmlega 21 þúsund manns smitaðir af veirunni. Meira en 69 þúsund manns hafa dáið af völdum veirunnar í Frakklandi. Frakkland er þar með sjöunda landið í heiminum þegar dauðsföll vegna veirunnar eru talin. Aðgerðirnar munu gilda í minnst fimmtán daga og mun fólk því þurfa að halda sér heima eftir klukkan sex á kvöldin, nema það sé á leiðinni heim úr skóla eða vinnu. Allar búðir og aðrir vinnustaðir munu loka vegna aðgerðanna frá og með laugardeginum, utan framlínuvinnustaða. Þessar aðgerðir hafa þegar tekið gildi í nokkrum héruðum í austurhluta landsins, sem hafa orðið hvað verst úti í faraldrinum á undanförnum vikum. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum í Frakklandi hefur það þegar borið árangur en þar hefur daglegum smitum fækkað. Fleiri aðgerðir munu taka gildi á laugardag en þá munu allir sem ferðast til landsins frá löndum utan Evrópusambandsins þurf að sýna fram á neikvætt covid-19 próf sem tekið hefur verið innan 72 klukkutíma. Þá mun fólk þurfa að vera í einangrun í sjö daga og fara í aðra skimun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Sjá meira