Hluti Seyðisfjarðar rýmdur vegna mikillar úrkomu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. janúar 2021 18:09 Loftmyndir frá Seyðisfirði sýna greinilega þá eyðileggingu sem orðið hefur. Vísir/Egill Lögreglustjórinn á Austurlandi í samráði við Ríkislögreglustjóra og Veðurstofu Íslands hefur ákveðið að rýma hluta Seyðisfjarðar vegna úrkomuspár. Stefnt er að því að rýmingu verði lokið klukkan tíu í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá embætti ríkislögreglustjóra. Talsverðri úrkomu er spáð á Seyðisfirði frá miðnætti í nótt og á morgun. Úrkoman hefst um klukkan sjö í kvöld og bætir svo í eftir miðnætti. Veðurstofa spáir því að úrkomu lægi annað kvöld. Vel er fylgst með hreyfingum í hlíðinni ofan Seyðisfjarðar. Stöðugleiki í jarðlögum hefur aukist en miðað við úrkomuspár hefur verið ákveðið að íbúðarhús í jaðri byggðar verði rýmd í kvöld og fram á sunnudag. Öll hús við Botnahlíð verða rýmd, Múlavegur 37, Baugsvegur 5 og Austurvegur 36, 38a, 40b, 42, 44, 44b, 46, 46b, 48, 50, 52, 54 og 56. Rýmingin er gerð í varúðarskyni vegna óvissu um stöðugleika hlíðanna í Botnabrún eftir skirðuföllin í desember og óvíst er hvernig jarðlögin bregðast við mikilli úrkomu. Fram kemur í tilkynningunni að rýming á Seyðisfirði verði lögð til í skrefum eftir því sem meyri reynsla fæst á stöðugleika hlíðarinnar. Rýmingin sem nú er þegar í gildi verður það áfram. Hún varir fram á sunnudagsmorgun en þá verður staðan metin að nýju. Íbúar sem eru beðnir um að rýma heimili sín eru beðnir um að mæta í fjöldahjálparstöðina í Herðubreið ef húsnæði, akstur til Egilsstaða eða annað vantar. Fólk er beðið um að hringja í 1717 ef það hefur annan samastað og ef fólk ætlar sjálft út úr bænum eða í annað húsnæði á Seyðisfirði. Nauðsynlegt er að allir skrái sig um leið og húsnæði er rýmt. Fjöldahjálparmiðstöðin verður opin yfir helgina eins og þörf þykir. Þjónustumiðstöð almannavarna verður áfram opin í Herðubreið á Seyðisfirði í næstu viku. Aurskriður á Seyðisfirði Almannavarnir Múlaþing Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Talsverðri úrkomu er spáð á Seyðisfirði frá miðnætti í nótt og á morgun. Úrkoman hefst um klukkan sjö í kvöld og bætir svo í eftir miðnætti. Veðurstofa spáir því að úrkomu lægi annað kvöld. Vel er fylgst með hreyfingum í hlíðinni ofan Seyðisfjarðar. Stöðugleiki í jarðlögum hefur aukist en miðað við úrkomuspár hefur verið ákveðið að íbúðarhús í jaðri byggðar verði rýmd í kvöld og fram á sunnudag. Öll hús við Botnahlíð verða rýmd, Múlavegur 37, Baugsvegur 5 og Austurvegur 36, 38a, 40b, 42, 44, 44b, 46, 46b, 48, 50, 52, 54 og 56. Rýmingin er gerð í varúðarskyni vegna óvissu um stöðugleika hlíðanna í Botnabrún eftir skirðuföllin í desember og óvíst er hvernig jarðlögin bregðast við mikilli úrkomu. Fram kemur í tilkynningunni að rýming á Seyðisfirði verði lögð til í skrefum eftir því sem meyri reynsla fæst á stöðugleika hlíðarinnar. Rýmingin sem nú er þegar í gildi verður það áfram. Hún varir fram á sunnudagsmorgun en þá verður staðan metin að nýju. Íbúar sem eru beðnir um að rýma heimili sín eru beðnir um að mæta í fjöldahjálparstöðina í Herðubreið ef húsnæði, akstur til Egilsstaða eða annað vantar. Fólk er beðið um að hringja í 1717 ef það hefur annan samastað og ef fólk ætlar sjálft út úr bænum eða í annað húsnæði á Seyðisfirði. Nauðsynlegt er að allir skrái sig um leið og húsnæði er rýmt. Fjöldahjálparmiðstöðin verður opin yfir helgina eins og þörf þykir. Þjónustumiðstöð almannavarna verður áfram opin í Herðubreið á Seyðisfirði í næstu viku.
Aurskriður á Seyðisfirði Almannavarnir Múlaþing Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira