Amazon sakað um samkeppnislagabrot Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Þórgnýr Einar Albertsson skrifa 16. janúar 2021 22:00 Amazon og fimm stærstu bókaútgefendur Bandaríkjanna eru sakaðir um samráð um verð á rafbókum. Getty/Rolf Vennenbernd Amazon og fimm stærstu bókaútgefendur Bandaríkjanna eru sakaðir um samráð um verð á rafbókum í hópmálsókn sem höfðuð var í vikunni. Bandaríska lögfræðistofan Hagens Berman höfðar málið gegn netverslunarrisanum Amazon fyrir hönd neytenda í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna. Amazon er eini sakborningurinn, en bókaútgefendurnir Penguin Random House, Hachette, HarperCollins, MacMillan og Simon & Schuster eru einnig sögð koma að verðsamráðinu. Samkvæmt lögfræðingum Hagens Berman eiga útgefendurnir í samráði um að halda verði á rafbókum hærra en það ætti að vera með réttu. Alls selur Amazon níu af hverjum tíu rafbókum í Bandaríkjunum og umsvif fyrirtækisins á markaðnum því gríðarleg. Sama lögfræðistofa vann sambærilegt mál gegn Apple og stóru bókaútgáfunum fimm fyrir tíu mánuðum og kostaði dómurinn Apple 450 milljónir dala. Samkvæmt hópmálsókninni nú lækkaði verð í kjölfarið en fór svo aftur hækkandi árið 2015 þegar Amazon gerði nýja samninga við útgáfurnar. Meint brot Amazon á samkeppnislögum á rafbókamarkaði eru sömuleiðis til rannsóknar hjá saksóknurum í Connecticut-ríki. Dómsmálaráðherra ríkisins sagði á miðvikudag að Amazon hefði nú þegar afhent ríkinu öll gögn sem tengjast samskiptum við útgáfurnar. Bandaríkin Amazon Tengdar fréttir Parler ætlar í hart við Amazon Samfélagsmiðillinn Parler ætlar að höfða mál gegn Amazon eftir að fyrirtækið neitaði að hýsa vefsíðu miðilsins áfram. Ákvörðun Amazon kom í kjölfar þess að bæði Google og Apple ákváðu að fjarlægja Parler úr smáforritaverslunum sínum. 11. janúar 2021 22:04 Frakkar beita Google og Amazon háum sektum Yfirvöld í Frakklandi hafa sektað Google um hundrað milljónir evra og Amazon um 35 milljónir. Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum króna annars vegar og rúmum fimm milljörðum hins vegar. 10. desember 2020 10:39 Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Ozempic-risinn hrynur í verði og tilnefnir nýjan forstjóra Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ozempic-risinn hrynur í verði og tilnefnir nýjan forstjóra Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska lögfræðistofan Hagens Berman höfðar málið gegn netverslunarrisanum Amazon fyrir hönd neytenda í nokkrum ríkjum Bandaríkjanna. Amazon er eini sakborningurinn, en bókaútgefendurnir Penguin Random House, Hachette, HarperCollins, MacMillan og Simon & Schuster eru einnig sögð koma að verðsamráðinu. Samkvæmt lögfræðingum Hagens Berman eiga útgefendurnir í samráði um að halda verði á rafbókum hærra en það ætti að vera með réttu. Alls selur Amazon níu af hverjum tíu rafbókum í Bandaríkjunum og umsvif fyrirtækisins á markaðnum því gríðarleg. Sama lögfræðistofa vann sambærilegt mál gegn Apple og stóru bókaútgáfunum fimm fyrir tíu mánuðum og kostaði dómurinn Apple 450 milljónir dala. Samkvæmt hópmálsókninni nú lækkaði verð í kjölfarið en fór svo aftur hækkandi árið 2015 þegar Amazon gerði nýja samninga við útgáfurnar. Meint brot Amazon á samkeppnislögum á rafbókamarkaði eru sömuleiðis til rannsóknar hjá saksóknurum í Connecticut-ríki. Dómsmálaráðherra ríkisins sagði á miðvikudag að Amazon hefði nú þegar afhent ríkinu öll gögn sem tengjast samskiptum við útgáfurnar.
Bandaríkin Amazon Tengdar fréttir Parler ætlar í hart við Amazon Samfélagsmiðillinn Parler ætlar að höfða mál gegn Amazon eftir að fyrirtækið neitaði að hýsa vefsíðu miðilsins áfram. Ákvörðun Amazon kom í kjölfar þess að bæði Google og Apple ákváðu að fjarlægja Parler úr smáforritaverslunum sínum. 11. janúar 2021 22:04 Frakkar beita Google og Amazon háum sektum Yfirvöld í Frakklandi hafa sektað Google um hundrað milljónir evra og Amazon um 35 milljónir. Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum króna annars vegar og rúmum fimm milljörðum hins vegar. 10. desember 2020 10:39 Mest lesið Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Ozempic-risinn hrynur í verði og tilnefnir nýjan forstjóra Viðskipti erlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Viðskipti erlent Mjög mikilvægt að eiga besta vin í vinnunni Atvinnulíf Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ozempic-risinn hrynur í verði og tilnefnir nýjan forstjóra Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Parler ætlar í hart við Amazon Samfélagsmiðillinn Parler ætlar að höfða mál gegn Amazon eftir að fyrirtækið neitaði að hýsa vefsíðu miðilsins áfram. Ákvörðun Amazon kom í kjölfar þess að bæði Google og Apple ákváðu að fjarlægja Parler úr smáforritaverslunum sínum. 11. janúar 2021 22:04
Frakkar beita Google og Amazon háum sektum Yfirvöld í Frakklandi hafa sektað Google um hundrað milljónir evra og Amazon um 35 milljónir. Það samsvarar rúmum fimmtán milljörðum króna annars vegar og rúmum fimm milljörðum hins vegar. 10. desember 2020 10:39