Alþingi kemur saman á ný eftir jólafrí Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. janúar 2021 06:37 Myndin er tekin við setningu Alþingis í haust. Vísir/Vilhelm Alþingi kemur saman til funda á ný í dag eftir jólafrí. Þingfundur hefst klukkan 15. Á dagskránni eru óundirbúnar fyrirspurnir, beiðni frá Söru Elísu Þórðardóttur, þingmanni Pírata, um skýrslu frá ríkisendurskoðanda um starfsemi Vegagerðarinnar og þá flytur Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, munnlega skýrslu um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Stjórnmálaflokkarnir eru að koma sér í startholurnar fyrir þingkosningar sem verða í september og er ekki ólíklegt að kosningarnar liti eitthvað þingstörfin næstu mánuði. Þá er kórónuveirufaraldurinn enn stórt verkefni stjórnmálanna og mun því án efa einnig setja mark sitt á þingið. Þá hyggst Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, leggja fram frumvarp sitt um tillögur til breytinga á stjórnarskránni en hún flytur frumvarpið ein. Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, brýnt að frumvarpið verði að lögum á vorþinginu. „Að undanförnu hefur farið mikil vinna í málið og ég vona að okkur auðnist að ná samstöðu um nauðsynlegar breytingar,“ segir Kolbeinn. Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir í samtali við Morgunblaðið að fyrirhuguð sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka verði deilumál. Vilji ríkisstjórnin verja almannahag betur í því ferli þurfi að vinna heimavinnuna betur áður en farið er af stað. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Stjórnmálaflokkarnir eru að koma sér í startholurnar fyrir þingkosningar sem verða í september og er ekki ólíklegt að kosningarnar liti eitthvað þingstörfin næstu mánuði. Þá er kórónuveirufaraldurinn enn stórt verkefni stjórnmálanna og mun því án efa einnig setja mark sitt á þingið. Þá hyggst Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, leggja fram frumvarp sitt um tillögur til breytinga á stjórnarskránni en hún flytur frumvarpið ein. Í samtali við Morgunblaðið í dag segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, brýnt að frumvarpið verði að lögum á vorþinginu. „Að undanförnu hefur farið mikil vinna í málið og ég vona að okkur auðnist að ná samstöðu um nauðsynlegar breytingar,“ segir Kolbeinn. Oddný G. Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir í samtali við Morgunblaðið að fyrirhuguð sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka verði deilumál. Vilji ríkisstjórnin verja almannahag betur í því ferli þurfi að vinna heimavinnuna betur áður en farið er af stað.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira